Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 47
DV Sport LAUGARDACUR 4. JÚNÍ2005 47 Crouch til Liverpool? Harry Redknapp, stjóri Sout- hampton, hefur grátbeðið ffam- herjann Peter Crouch um að halda tryggð við félagið en Liver- pool er talið ætía að bjóða 5 millj- ónir punda í framheijann stóra. „Ég veit það er erfitt að standast slíkar freistingar ðfc«, enégget samtekki gefist upp ogégmun gera allt til þess að halda honum hjá okkur,“ sagði Redknapp. „Stefnan f er að fara beint upp |: aftur og mögu- *á leikamiráþví \\ erumargfald- í irmeðhann j| I* innaborðs." Crouch ' * skoraði 12 mörk fyrir í V Southampton sem féll \ á dramatískan hátt úr \ úrvalsdeildinni. Frammistaða hans með liðinu skilaði ; honum fyrsta landsleiknum í vikunni þegar Englendingar lögðu Kólumbíu, 3- 2. Þess má síðan geta að fimrn framherjar eru á leikmannall^a Liverpool í dag. Liverpool vill fá Reina Evrópumeistarar Liverpool róa að því öllum árum þessa dagana að fá spænska markvörðinn Jose Reina til félagsins en hann leikur með spútnikliði spænska boltans, ViOarreai. Reina, sem er 22 ára, er ætíað að leysa Pólverjann Jerzy Dudek af hólmi en hann hefur ekki staðið tmdir væntingum hjá félaginu. „Ef ég enda hjá Liver- pool þá er það vegna þess að þeir vilja fá mig. Hvort ég byrji inn á er undir stjóranum komið og ég hef ekkert á móti því að berjast fyrir mínu sæti í liðinu," sagði Reina. Ef Reina verður keyptur er fast- lega búist við því að enski lands- liðsmarkvörðurinn Chris Kirkland muni einnig yfirgefa herbúðir fé- lagsins. Andylohn- son heitur Tottenliam Hotspur er í óða önn að styrkja sitt lið fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni næsta vet- ur. Efstir á óskalista Spurs í augnablikinu eru framherjhm Andy Johnson og kantmaðurinn eftrilegi Wayne Routíedge. Báðir leika þeir með Crystal Palace. Bod Dowie, yfirmaður knattspymu- mála hjá Palace og bróðir stjóra félagsins, Iain, staðfesti við Sky- fréttavefinn að Routíedge hefði náð samkomulagi við Spurs en fé- lögin hefði ekki komist að sam- komuiagi um kaupverð. Flestir hafa mikinn skilning á kaupunum á Routledge en margir stuðnings- manna Spurs skilja ekkert í því hvað fé- lagið ætlar aðgera ____ við Andy John- *• JH ___ v? -m- íslenskir knattspyrnumenn eru eftirsóttir á Bretlandseyjum þessa dagana en tveir c* íslenskir strákar eru undir smásjánni hjá ensku úrvalsdeildarfélagi og ekki er ólíklegt að fleiri lið bætist í slaginn áður en langt um líður. West Ham vill lá Heiðar og Ivar // ú ik Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson er ákaflega eftirsótt- ur þessa dagana en Watford hefur vart undan að hafna til- boðum í Dalvíkinginn sterka sem fór á kostum með Watford í 1. deildinni síðasta sumar. Hann er ekki einn um að vera eftisóttur því Stöðfirð- ingurinn fvar Ingimarsson er einnig undir smásjá breskra lið en ívar lék ákaflega vel með Reading. Breskir miðlar greindu frá því í gærað West Ham, sem er nýbúið að tryggja sér sæti í ensku úrvals- deildinni, hefði áhuga á þeim báðum og myndi gera tilboð i þá fyrr frekar en síðar. Watford hafnaði í vikunni til boði frá Sheff. Utd í Heiðar upp á eina milljón pund, en samkvæmt heimildum breskra blaða hyggst Watford hafnaði í vik- unni tilboði frá Sheff. Utd í Heiðar upp á eina milljón punda, en samkvæmt heim- ildum breskra blaða hyggst West Ham bjóða betur. West Ham bjóða betur og er jafn vel búist við tilboði frá þeim um helg- ina. Hefur hafnað hingað til Heiðar hefur hingað til hafnað öllum tilboðum og sagst vera ánægður hjá Watford. Færi hann til West Ham þyrfti hann samt ekki að flytja og því gera blöðin því skóna að líklegra sé en ella að Heiðar taki til- boði West Ham. Heiðar ■ á eitt ár eftir af samningi sínum við Watford en hann kom til félags- ins frá Lilleström á eina og hálfa miiljón punda árið 2000. Von á tilboði Samkvæmt bresku blöðun- um er einnig von á tilboði í ívar en West Ham fylgdist margoft með honum síðasta vetur og voru forráðamenn m Uðsins víst mjög spenntir fyrir fv- * ari. Reading átti lengi vel í harðri baráttu við West Ham um að komast í umspil 1. deildarinnar en gaf eftir á endasprettinum. i West Ham ^ fylgdist margoft mefr honum síð- asta vetur og voru for- ráðamenn liðsins víst mjög spenntir Báðir í West Ham Heiðar Helguson hjá Watford og Ivar Ingimundarson hjá Reading spila hugsanlega I ensku úrvalsdeild- lnninæsta vetur með liöi West Gettylmages Ham. Hollenski framherjinn Van Nistelrooy blæs á sögusagnir Ekki á förum frá Man. Utd ■ Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Ruud van Nistelrooy sé ósáttur hjá Man. Utd. og vilji kom- ast frá félaginu. Sagt var að Barcelonamenn fylgdust með þró- un mála af áhuga, en þeir geta sleppt því þar sem Nistelrooy hefur bundið enda á allan orðróm. „Það er ekki nokkur spurning að hér vil ég vera. Hugur minn er hjá United," sagði Ruud en hann er að verða ansi þreyttur á þessum stans- lausu orðrómum um að hann sé ósáttur hjá félaginu sem vann engan titil í vetur. „Þetta var ekki mitt besta tímabil og ég veit það best sjálfur. Engu að síður vil ég vera hér áfram og hvergi annars staðar." rNistelrooy snéri aftur eftir langa fjarveru fyrir leikina gegn AC Milan en var greinilega í engu formi til þess „Þetta var ekki mitt besta tímabil og ég veit það sjálfur. Engu að síður vil ég vera hér áfram og hvergi annars staðar." að leika þá leiki. Hann trúir því sjálf- ur að honum hafi verið teflt fram of snemma. „Ég var í svakalega fínu líkamlegu formi en vantaði talsvert upp á leik- formið. Þetta var frekar svekkjandi. Þetta var leiðinda meiðslatímabil hjá mér en samt tókst mér að skora 16 mörk sem er ekki slæmt," sagði Van Nistelrooy.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.