Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 50
50 LAUCARDAGUfí 4. JÚNÍ2005
Lesendur DV
Fjöldamorð áTorgi hins himneska friðar
Úr bloggheimum
Gervifullnægingar kvenna
„...Kynlífer mikilvægur hluti
allra sambanda. Það að
gera sér upp fullnægingu
er eins og aö gera sér upp
ánægju dags daglega þegar
maður er með einhverjum. Það
hljóta flestir aö sjá að það er bæði óheið-
arlegt og ómerkilegt... “
Helgi Bergmann.
www.blog.central.is/bergmann
Cool vibes
„...Fann upp á fljótustu aðferðinni til að
losna viö leiðinlega gaurinn sem býður
upp á bjór, að mér fannst. Segj-
ast þurfa að rjúka og bara
gefa slmann sinn við beiðni
og bæta svo við einu penu
„en, takk fyrir bjórinn“. En-
aðferðin varsú besta til að
losna úr prísund sem þessari,
alveg á meðan ég varenn drukkin
og þangað til ég vaknaði daginn eftir við
skrítið hljóð og þvl fylgdu skiláboð,
svohljóðandi: Aldrei svaralll: A óvænt
ánægja you me seeing a meeyou seeing
me...:)"
Björg Valgeirsdóttir. www.boval-
geirs.blogspot.com
„...Hreinsunarmenn á veg-
'*$im VÍS halda áfram að ryðja
út reykmengaðri búslóð af
Mánagötunni. Þetta skot-
gengur hjá mönnunum. Frá-
bært samt að upplifa hversu
margir hafa hringt eða sent okkur
tö/vupóst og boðið fram aðstoö sfna ef
þurfa þykir.
Ég hefekki komist I að svara öllum þess-
um tilboðum, enda f fjári mörgu að snú-
ast núna. En við kunnum vel að meta hlý-
huginn. Takkl....'
Stefán Pálsson. wwwjeaninka.net/
stefan
Katrin.is - köttar krappið f
„...er ég ein um ad finnast idol Helgi vera
'' eins og lesbfa ???
annars horfði ég á þáttinn frá 13. mal af
þvf Llna frænka mín tók þátt f honum (og
vann auövitað, sfmakosninguna og gaur-
inn valdi hana), er ekki búin að
horfa á djúpu imörg ár, er
ekkert fútt f þættinum eftir
að feita rassgatið hætti að
stjórna, he he.. en
goddiggity hvað Gunnhildur
og Helgi eru voooondir stjórn-
endur..."
Katrín Atladóttir. www.katrin.is
Hundruð, ef ekki þúsundir, kín-
verskra borgara voru skotnir og
drepnir á Torgi hins himneska ffiðar í
Peldng 4. júní árið 1989. Skriðdrekar
ruddust inn á torgið seint kvöldið
áður úr öllum áttum og skutu á hvern
sem á vegi þeirra varð. Fólkið var
samankomið á torginu til að mót-
mæla stjómvöldum. Hópurinn sam-
anstóð aðallega af námsmönnum og
þeir höfðu verið á torginu í sjö vikur.
Enginn ætlaði að færa sig fyrr en lýð-
ræði hefði verið komið á í landinu.
Reynt hafði verið að koma fólkinu
burt nokkrum sinnum, þegar gripið
Ögrar skriðdrekum Heimsfræg
mynd af kínverskum námsmanni,
sem stendur hér fyrir framan skrið-
dreka og ögrar þeim. Stuttu seinna
settu þeir f gfr og keyrðu yfir hann.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta [ Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Fóstureyðingar
eru mannsmorð
Einar Yngvi Magnússon skrifar.
í ár em liðin þrjátíu ár síðan sett
var í lög leyfi til svonefndra eyðingu
mannsfóstra á félagslegum forsend-
um. Þessi félagslegi gjörningur, með
þessari nafngift fóstureyðingum, er
læknisaðgerð sem stöðvar lífsferli
einstaklings fyrir fæðingu. Fyrir þtjá-
tíu árum og enn í dag geta konur
gengið á fund læknis og fengið
keypta læknisaðgerð til brottnáms
mannslífs úr móðurlífi á félagslegum
forsendum. Ef kona telur sig ekki
hafa nóg handa á miili eða ung stúlka
á eftir að mennta sig má lögum sam-
kvæmt drepa einstakling í móður-
kviði, því hann er ekki enn kominn
með kennitölu og ekki skráður í
þjóðskrá. Þó er hann lifandi, hefur
bytjað að vera til og byrjað að vaxa.
Fóstureyðingar em í mörgum til-
fellum einhvers konar seinbúin getn-
aðarvörn tvíeggjaðs einstaklingsfrels-
is. Á ári hverju em framkvæmd um
þúsund fósturdráp. Þau em bara ekki
nefnd því nafni því þau em lögleg og
fólki er talið trú um að fóstur séu ekki,
af einhverjum ástæðum, mannvera.
Aðgerðirnar em réttlættar á lagaleg-
um forsendum. Með öðrum orðum
þá er leyfilegt að enda líf manneskju
á fyrstu vikum og mánuðum lífsins
en þó ekki á fyrstu árum manneskj-
unnar.
Ég sé ekki almennilega rök
sprenglærða háskólamanna sem datt
í hug að lögleiða manndráp að yfir-
lögðu ráði í skjóli lagasetninga. ég fæ
Lesendur
ekki séð að neitt réttlæti slfk þjóðar-
morð á ófæddum bömum. Jarðneskt
líf manneskju byijar við getnað. Þá
fer í gang það lífsins ferli sem mynd-
ar byggingu líkamans. Hin lifandi
vera er í mótun - lifandi.
Hver var það sem lögleiddi að
taka mætti af h'fi mannveru á fyrstu
vikum og mánuðum æviskeiðsins en
til dæmis ekki á fyrstu árum hennar?
Má læknir, sem hefur heitið því að
vemda hf aht frá getnaði, enda líf
mannvem bara af því að það er lög-
legt? Hver lögleiðir slík voðaverk? Er
fólk það siðbhnt að ganga samvisku-
laust th shks verknaðar? Hver mennt-
ar fólk í siðblindu? Hver er ábyrgur
fyrir mannfélagi sem veit ekki lengur
muninn á réttu og röngu?
Menntun er ekki sama og viska.
Viska í takti við lögmál hfsins vemdar
og græðir samfélagið. Hana virðist
skorta innan kaldra veggja hinna svo-
I dag
áxið 780 fyrir Krisí var
fyrsti sólmyrkvinn sem
vitað er um. Hann
skráðu Kínverjar.
var th þessara róttæku aðgerða. Búist
var við ofbeldi en ekki af þessarri
gráðu. Sjúkrahús borgarinnar iyhtust
öh af fólki í lífshættu. Öh heims-
byggðin fordæmdi árásina og hefur
enn ekki gleymt þessu sorglega dæmi
um stjómarhætti Kínverja. Tahð er
að Deng Xiaoping forseti hafi sjálfur
fyrirskipað íjöldamorðin th að undir-
strika völd sín en um svipað leyti
heimsótti Mikhah Gorbatsjov, forseti
Sovétríkjanna, Kína.
Jón Einarsson
skrifar um kfnverska
drekann sem situr á
gulli og stækkar.
Lögfræðingurinn segir
í helli drekans
Það er fomt sagnaminni; drekar
sem hggja á guhi og verða stórir og
hlvígir. Lyngormur Þóm hlaðhandar
sem Ragnar loðbrók vann á, Fáfhir
sem lá á Gnitaheiði og Sigurður
Fáfnisbani drap og drekinn Smeyg-
inn DHobbitanum. Tákn græðgi og
ihsku.
Og drekinn er einnig fomt tákn
fyrir Kína. Kínverska alþýðulýðveldið
kahaðra æðri menntastofnanna sem
hafa útskrifað fólk með leyfi th að
stírnda þjóðarmorð á ófæddum
bömum. Fóstureyðingar em glæpur
gegn þjóðinni og glæpur gegn mann-
kyninu öhu Þeir sem lögleiða glæpi
em engu betri en aðrir glæpamenn.
Fóstureyðingar em mannsmorð á
varnarlausum börnum á fyrsta skeiði
hfsins. Þau em lifandi í móðurhfi aht
frá stundu getnaðar, þegar lífsferhð
byijar. Á þijátíu árum er búið að
eyða stórum hluta íslensku þjóðar-
innar með lögvemduðu þjóðar-
morði. Tugþúsundum íslenskra
mannslífa heftu verið eytt á þessum
þijátíu árum frá því lögin vom sett.
Vakna þú upp íslenska þjóð, sem
drepur ófædd börnin þín!
og stjómendur þess ávaxta guhið
með ódým vinnuafli sem ekki nýtur
réttinda sem sjálfsögð þykja á Vest-
urlöndum. Vestræn fyrirtæki taka
þátt í þessu öhu saman, kaha það
kínverska efnahagsundrið og segja
að þeir sem ekki taka þátt séu að
missa af lestinni. En kínverski drek-
inn étur meira en uxa í hvert mál.
Kínverski drekinn krefst nefnilega
mannfóma. Umbóta- og iýðræðis-
sinnar em fangelsaðir, fylgst er kerf-
isbundið með öhum sem líklegir em
th andófs, tjáningar- og skoðana-
frelsi er fótum troðið og sjálfsákvörð-
unarréttur Tíbets barinn niður með
hervaldi.
Nú nýlega fór forseti fslands í
heimsókn th Kína ásamt fylgdarliði.
Og samkvæmt fféttum eigum við ís-
lendingar að flýta okkur að taka þátt
í kínverska eftiahagsundrinu, tína
upp í okkur smábita sem hrökkva
niður er drekinn hámar í sig líf, frelsi
og réttindi eigin þegna. Forseti vor,
kurteis maður og veraldarvanur, tók
hvorki geimagla úr spjóti né gerði
hann sér loðföt og velti upp úr biki og
sandi. Og kínverski drekinn liggur
áfr am á gullinu og vex.
Viðburðaríkur dagur fótboltaformanns
Maður dagsins
Eggert Magnússon, formaður
KSf, er maður dagsins enda stór
dagur hjá íslenska landshðinu í
knattspymu. Eggert segir daginn
koma th með byrja einstaklega
ánægjulega að þessu sinni, þar sem
hjá honum dvelur sonur hans með
böm sín og barnaböm Eggerts. „Ég
vakna líklega við bamabömin um
morguninn, en fjölskyldan er mitt
mesta ríkidæmi," segir Eggert. „Svo
fer ég líklega út að hlaupa th að
dreifa huganum fyrir leikinn. Síðan
taka við ýmis verkeftri vegna lands-
leiksins, og þar fer kannski hæst
hádegisverðurinn þar sem við
bjóðum forystumönnum Ungverja
th borðs í hádeginu, sem og eftir-
htsmanni FIFA á leiknum. Þar
munum við sitja í rúma tvo tíma í
rólegu umhverfi, spjaha um fót-
bolta og treysta nánari kynni, sem
er svona hefðbundið í alþjóðlegum
fótbolta.
Ég reyni að koma við á Hótel
Þar fer kannski hæst
hádegisverðurinn
þarsem við bjóðum
forystumönnum
Ungverja til borðs í
hádeginu
Loftleiðum þar sem landslið ís-
lands dvelur, kíki á strákana og svo
mæti ég í KSÍ-klúbbinn upp úr
klukkan fjögur og held ræðu þar
eins og venja er á fyrstu samkomu
klúbbsins ár hvert. Svo fer maður
bara að koma sér inn á Laugardals-
vöh. Og þá geri ég ráð fyrir að titr-
í
maganum, sem fyrst kom fram um
morguninn og hefur vaxið með
deginum, nái hámarki.
Á vehinum tek ég svo á móti
gestum og veiti kannski viðtöl ef
þess er óskað og svo hefst leikur-
inn, sem ég er mjög bjartsýnn fyrir.
Ég hfi mig ávaht mjög inn í leikinn
og þannig hef ég ahtaf verið,
þannig er ég og get ekki hugsað
mér að vera öðruvísi í því sam-
bandi. En að honum loknum verð-
ur spennufall og fjölskylda mín veit
hvort það verður skemmtheg eða
leiðinleg helgi með karlinum eftir
því hver úrsfrtin verða. En ég þakka
leikmönnum ávaht fyrir lehdnn í
búningsklefanum eftir leik, sama
hver úrshtin em.
Kvöldinu eyði ég í ríkidæmi
Eqgert Magnússon er feddur 20. febrúar árið 947. Hann h« ur staf-
að viö knanspymu og knattspyrnutengd efni len9*ta.fáf*‘"Tf®"'r f
Nú gegnir hann stöðu formanns Knattspyrnusambands Islands og er
framkvæmdanefnd Knattspyrnusambands Evrópu.