Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 DV Þrenna hjá Dóru Dóra Takefusa eignaðist fyrsta barn sitt með k Þóri Bergssyni leikara fyrir fjölmörgum 1» árum. Þórir starfar nú sem kokkur og á The B Laundromat Café með Friðrik Weisshappel í R Kaupmannahöfn. Dóra var í sambúð P með Guðmundi Jónssyni úr hljómsveitinni Sálin hans jóns míns. Á hátindi Skjás eins veldisins var Dóra í sam- bandi við Kristján Ra. Kristjánsson, fjármála- stjóra þess fyrirtækis, og eignuðust þau bam saman. Ást íTodmobile í Andrea Gylfadóttir söngkona I var í sambandi með Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, idoldómara 1 og tónlistarmanni, þegar þau voru saman i Todmobile. Eyþór Arnalds, félagi þeirra úr hljómsveitinni, var aftur á móti kvæntur Móeiði Júníusdóttur söngkonu og nú- verandi guðfræði- nema. Móeiður ^I var ekki nema 17 , ' | ára þegar þau fjm ■**! byrjuðu saman. Með allt á hreinu Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon var með Önnu Björnsdóttur þegar Með allt á hreinu var gerð en síðar tók hann saman við Ragnhildi Gísladóttur tónlistarkonu. Þau eignuðust dótturina Bryndísi, sem talin er likleg til að feta í fótspor foreldranna en upp úr sambandi Jakobs og Ragn- hildar slitnaði í kringum a aldamótin. Ragnhildur er Æk — }R nú með Birki Kristins- ^ jfl syni fótboltamarkmanni b9 en Jakob Frímann er með SH Birnu Ilún Gísladóttur. ýj Þau eru saman í bekk í lláskólanum i Reykjavík. Vinsæl alheimsfegurðardrottning Linda Pétursdóttir, verndari Barnahjálpar og fyrrverandi Ungfrú alheimur, hefur verið orðuð við margan manninn. Æsku- ást hennar var tónlistarmaðurinn Svanur Kristbergsson, sem gerði það gott með hljómsveitinni Birthmark á tíunda áratugn- um. Hann er frá Vopnafirði eins og fegurðardrottningin. Um það leyti sem Linda var krýnd Ungfrú heimur var hún í sambandi með Eyþóri Guðjónssyni, fyrrum handboltakempu og núverandi athafnamanni. Sambandi þeirra lauk mjög skömmu eftir að Æfjt' ^ Linda varð alheimsfegurðardrottning. Linda féll kylliflöt fyrir hinum skoska »1 ^ M Leslie Robertson og áttu þau í stormasömu " • ,, ástarsambandi eins og frægt er orðið. Þá átti Linda í sambandi við Davíð Þór Jónsson skemmtikraft í nokkra mánuði. Jón Axel Ólafsson, fyrrverandi út- » fvarpsmaður, og Linda Pé voru hamingjusöm saman í kring- um 1998. Þau reyktu hvorki né drukku áfengi á meðan 'M sambandi þeirra stóð. lí Linda deitaði Steve Hart- 7 mann, sem nú á lokaorðið í ' fréttaskýringaþættinum 60 % * ' mínútur 2. Linda var einnig um skeið með Fjölni Þor- Æk syni. i m Bassaleikarinn og ráðherradóttirin k...' JB Unga stjörnuparið Björn Jorundur Friðbjörnsson og Kolfmna Baldvinsdott- ir giftust ung að aldri og eignuðust eina dóttur saman. Eftir skiinað þeirra var ||F Björn Jörundur lengi vel með Volu Gests / , dóttur, söngkonu og fiðluleikara Indigo, WZF' og sást hann einnig með Þóru Sigurðar- p'Ly dóttir úr Stundinni okkar um tima._______kBB Öflugur Baltasar 1 Baltasar Kormákur var eins og gefur að skilja vinsæll 1 meðal kvenna á sínum yngri árum. Hann var um tíma « með Þrúði Vilhjálmsdóttir leikkonu, en hún fór á kost- , um í verkunum Beyglurnar og Faðir vor. Söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir var einnig orðuð við sjar- I mörinn Baltasar. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttur leik- l'; kona og Baltasar áttu í sambandi um stund þegar bæði | tvö voru nýbyrjuð í leiklistinni. í dag er hann giftur I Lilju Pálmadóttur, listakonu og Hagkaupsdóttur. A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.