Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Page 53
DV LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 53 Margir þjóðþekktir einstaklingar hafa fellt saman hugi í Björk og útlendu mennirnir Okkar ástsæla söngkona Björk Guðmundsdóttir eignaðist rmg barn með Þór Eldon. Hún var líka með Óskari Jónassyni leikstjóra og Ágúst Jakobsson, leikstjóri Popp í Reykjavík, átti í sambandi við Björk um hríð. Svo kom platan hennar Debut út og Björk átti í mörgum ástarsamböndum við fræga lista- menn, t.d. Tricky og Goldie. Nú er það listamaðurinn Matthew Bamey sem á hug Bjarkar allan og ^ - eignuðust þau barn fyrir skemmstu. Jpl gegnum arin og komist á síður blaðanna og á milli tannanna á ,/ fólki, DV rifjaði upp nokkur fræg pör sem Ijómuðu eitt sinn af ást. Úr pólitík- M inni í biss- ness Inga Lind . Á Karlsdóttir A “ J og Sigurður 1 Kári Krist- “ jánsson alþingis- maður voru par í lok tíunda ára- tugarins, áður en hún varð sjón- varpsstjarna á skjánum og hann alþingis- s&SS&WX maður. Inga Lind er nú gift Árna Éjá Haukssyni . P |d kaupsýslumanni j : en síðast þegar VI fréttist af Sigurði var hann í sam- , ^já bandi með Friðriku Hjördísi Geirsdóttur. 'a. Friðrik og fjöl- v . miðlakonurnar ' . " Friðrik Weisshapp- ' el er þekktastur fyrir samband við Andreu Róbertsdóttur ijölmiðlakonu. Eftir að þau hættu saman var Frikki um tíma með Þóreyju Evu Einarsdóttur, sem sá um Djúpu laugina einn vetur. í dag á Frikki danska kærustu og býr L með henni í Kaupmannahöfn. Popppar Það muna allir eftir Hanna Bachmann og Birgittu Haukdal. Ástin skein af þessu unga tónlistarpari og voru þau trúlofuð um . skeiö. Samband þeirra gekk ekki i upp, en þau halda v áfram að spila Jp saman í hljóm- | sveitinni írafári. f j Hanni kom í seinna meir fram jL í sviðsljósið með J Ósk Norð- fjörð fyrir- sætu. Skot á Skjá einum Sögur gengu um tíma um samband sjónvarpsstjórans Árna Þórs Vigfússon- ar og söngkonunnar Svölu Björgvinsdóttur á hátindi fræSðar hennar. Ef eitt- •v*k hvað var til í þeim varð % það ekki langlíft og ú, Árni Þór fann ástina í v, V Maríkó Margréti ■■ Ragnarsdóttur, sjón- varpskonu og háskóla- . . nema. Þau .... t saman Ung, fræg og vinsæl Elma Lísa Gunn- arsdóttir var heitasta fyrirsætan á íslandi um langt skeið þegar hún átti í sambandi við Stefán Má Magn- ússon í Geirfuglunum. Þau voru saman í nokkur ár á tíunda áratuginum en slitu samvistir og Elma snéri sér að leiklist- inni. í dag er hún gift Reyni Lyngdal, plötu- snúð og leikstjóra. Stefán Már er í dag með Eddu Björg Eyj- ólfsdóttur leikkonu og eiga þau saman eitt barn. Líkamsræktarparið Líkamsræktarparið Ágústa Johnson og Hrafn Friðbjömsson var mikið í fréttunum á tíunda áratugnum, enda stóðu þau saman í rekstri líkamsræktar- stöðvarinnar Hreyfingar og voru áberandi út á við. Upp úr sam- bandi þeirra Æk flosnaði og Ágústa er nú '** með Guðlaugi [W ■' Þór Þórðar- ** syni alþingis- Bh __ ■ , manni. Fjölnir og frægu konurnar , j/g- Fjölnir Þorgeirsson kaupsýslumaður var áberandi í I sviðsljósinu á tíunda áratugnum þegar hann krækti í Mel B, kryddstúlku. Þau voru saman í rúm tvö ár, en það slitnaði upp úr sambandinu og nældi Fjölnir sér þá í Marín Möndu Magnúsdóttur og var samband þeirra mikið á blaðsíðum Séö og Heyrt. En það er átta ára ald- ursmunur á þeim. Marín Manda hefur síðan flutt til Danmerk- . ur, þar sem hún á von á barni, og kærasti íslands hefur snúið sér að v hestamennsku og nælt sér í hina norsku Mailinn Solér. í millitíðinni var hann um tíma með Lindu Pétursdóttur fegurðardrottningu. Róbert Douglas kvikmyndaleikstjóri er 32 ára (dag. „Óöryggi leiðir oft af sér yfirgengilega gætni og það veit i maðurinn sem hér um ræðir. Hann er kjark- | aður,gáfaður og svo | sannarlega fær um að takast á við erfiðar að- stæður á jákvæðan ’ segir í stjörnu- spá hans. rRóbert Douglas Andlega þenkjandi og ánægt fólk á ávallt von á því besta og á það vel við fólk fætt undir stjömu vatnsberans. En þú mættir minnka kröfur þínar og gefa fólkinu í kringum þig (ástvinir) lausan tauminn. Jf| F\skm\U19.febr.-20.mars) Andlegur styrkur þinn er mikill og þú sérstaklega móttækileg(ur). Þú sýn- ir fleira fólki trúnað og þú ræðir tilfinning- ar þínar og þarfir á allt annan máta en þú hefurtileinkað þér (jákvætt), Innsæi þitt sem er sérstaklega öflugt. Hrúturinn <21. mm-19.aprll) Hér birtist ástarævintýri í júní 2005 þar sem þú heillar elskhuga þinn svo sannarlega. Nautið (20. aprll-20. mol) Skilgreindu markmið þín sér- staklega vel dagana fram undan og gerðu þér grein fyrir hvaða verkefni færa þig örugglega í átt að markmiöum þínum. Þau geta jafnvel fjallað um það að afla nýrrar þekkingar, breyta ákveðn- um venjum eða efla persónlega eigin- > leika þína. Tvíburamir (21. mai-2i.m Þú setur þér mikilfengleg markmið á tilfinningasviðinu sem örva þig og fólkið sem þú umgengst og veita þér innblástur. Gerðu verk þín og mark- mið þannig úr garði að þú getir mælt þau og einbeitt þér síðan að þeim. Krabbinn(22.jú/i/-22.jú;o_________ Þú ert lífsins tré og forðabúr annarra á líkamlega sviðinu ef þú ert fædd(ur) undir stjörnu krabbans en til- finningalíf þitt er jafnvel kröftugra en líkamlegar og/eða vitsmunalegar og röklegar hvatir. LjÓnÍð (23.júll- 22. úgúsll Þú birtist mjög stolt(ur) af sjálfinu og telur þig fullfæra(n) um að sjá um þig sjálfa(n). Þú birtist fyrri hluta júni mánaðar mjög upptekin(n) af þér. Þörf þ(n til að stjórna öðrum er mjög áberandi hérna. Meyjan (23. ógúst-22. septj Hér óttast þú að tjá tilfinning- ar þínar. Þú kallar eflaust erfiðar tilfinn- ingar sem ólga innra með þér: stress, áhyggjur, þunglyndi, höfnun, pirring eða óvild og af því að þú óttast þessar tilfinningar hefur þú veitt þeim viður- kenndan farveg. M Vóqin (2Lsept.-2lokt.l Þú virðist vera á báðum áttum um mikilvæg mál og þess vegna er komiö inn á það að þegar þú ákveður að byrja á að takast á við umhverfið eins og það er en ekki eins og þú vilt að það sé þá nærðu áttum. nóvj Q Sporðdrekinn(24.0*(.-2i. . " Þú ferð hæglega yfir mörkin hér og í stað þess að vernda sjálfa(n) þig not- færir þú þér jafnvel aðra (eigin hags- munaskyni en það tefur einungis fyrir þér. Bogmaðurinn;22.núv.-2í.<fe.; Undanfarið hefur þú án efa leitað leiða til að gera aðeins meira. Aö gera það sem aðrir hafa ekki búist við af þér. Þú hefur skýra hugmynd um betri framtíð. Steingeitin (22.des.-19.ianj Þú ert fær um að styðja hug- boð þín sumarið fram undan með áþreifanlegum sönnunum. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.