Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 4. JÚNl2005
Menning DV
Arnaldur Indriðason hefur selt ríflega milljón bækur um
heim allan.
Arnaldur selur og selur bækur
mennmg
Umsjón: Jakob Bjarnar
Grétarsson - jakob@dv.is
„Söluhæsti íslenski höfundxir-
inn? Hann er þaö nú ekki. Halldór
Laxness hefur selt meira þó ekki
sé til milril statistik þar um. Gunn-
ar Gunnarsson og jafovel Nonni,
þeir seldu gríðarlega mikið í
Þýskalandi á sfoum tíma. En af
núlifandi höfundum - ég býst við
því að hann hafi tekiö þar nokkra
forystu," segir Páll Valsson hjá
Eddu útgáfu.
um sem jafogOdir því að
annar hver íslendingur
hafi keypt bók eftir haxm.
Sem er... mikið.
Samkvæmt upplýsingum
sem Edda hefur undir hönd-
um frá erlendmn útgefend-
um Amaldar Indriðasonar
hafa glæpasögur hans nú
selst í ríflega milljón eintök-
vun lun heim allan. Hér á
landi hafa bækur “
hann selst í tæp
lega 150 þús-
imd eintök
Hw var skálMjan?
Samskipti móður og dóttur hafa
orðið mörgu skáldinu yrkisefrii í
gegnum tíðina. önnur hvor veldur
hinni vonbrigðum, þannig er hin
klassíska saga. í leikritinu „Móðir
mfo Dóttir mfo“ sem frumflutt var
í Hafnarfjarðarleikhúsinu á mið-
vikudaginn er það móðirin sem
veldur dótturinni vonbrigðum og
auðvitað sjálfri sér í leiðinni.
Leikþátturinn er límdur saman
með snilldargóðum söng og píanó-
leik Ragnhildar Gröndal, sem var
unun á að heyra en gerði þó ákaf-
lega lítið fyrir sýninguna, hvorki til
skýringar né áherslu.
Klippt út úr Hallmark-mynd
Það var engu líkara en að hér
*■ hefði verið klipptur út bútur úr
einhverri amerískri sápu eða aðal-
inntakið úr Hallmark-mynd skrif-
að upp í litla situations-dramatík.
Ung stúlka verður að gæta móður
sinnar þar sem hún er drykkfelld
en lofar bót og betrun. Stelpan
bregður sér í skólann og þá er
mamman farin að tala við dílerinn
sinn og eins svíkur hún þá stuttu
um að borga fyrir hana í skíða-
ferðalag.
ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
leikur hina óhamingjusömu síkó-
andi dóttur og hlutverk móðurinn-
'r areríhöndumIngibjargarReynis-
dóttur. Þær eru báðar menntaðar í
útlöndum, Ingibjörg í Danmörku
og ísgerður í Englandi og er það al-
deilis frábært að með eigin fram-
taki af þessu tagi leiti leiklistarfólk
sem menntað er erlendis, leiða til
þess að koma list sinni á framfæri.
Ingibjörg sterk á sviðinu
Þessi stutti leikþáttur var
þannig gerður að það vantaði hina
eiginlegu atburðarás. Leikstjórinn
Eline McKay, sem einnig er
menntuð í Englandi, nær ekki al-
veg tökum á þessum annars ágætu
leikkonum sem öskruðu of mikið
„Það er ekki hægt að tala um nokkurn vendí-
punkt eða drífkraft atburðarásar þó svo að
eymingja manneskjan hafi farið í meðferð
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykiavíkur • Listabraut 3,103 Reykjavík
og íyrir það leið framsögnin mjög.
Ingibjörg Reynisdóttir sem hefur
sterka nærveru og fyllir sviðið vel
með persónu sinni þarf að taka sig
á í framsögn og fara eftir hinu
gamalreynda að sá sem leikur
drukkinn mann á sviði á að tala
skýrar en sá sem ódrukkinn á að
vera, í því felast ýkjurnar við að
sýna ölvunina. Annars voru þær
mæðgur mjög skemmtilegar og
trúverðugar andstæður og sam-
leikur þeirra einkar góður, sérstalc-
lega tókst ísgerði vel upp þegar
hún heimsótti móður sína í með-
ferðina og öll hennar litlu tilsvör og
hreyfingar sýndu glöggt að hún var
nú ekkert endilega farin að trúa því
að allt gæti orðið gott.
Arnaldur Indriðason
Hefurnú selt riflega
milljón bækur -þaraf
iSOþúsund eintök hér
álandi.
Móðir mín dóttir mín
Höfundur: Ingibjörg Reynis-
dóttir. Leikarar: ísgerður Elfa
Gunnarsdóttir og Ingi- ___
björg Reynisdóttir. Tón- Æf*.
list:Ragnheiður Grön- :
dal. Lýsing og sýning- Æ
arstjórn: Garðar
Borgþórsson.
Leikstjórn:
Eline McKey.
Leiklist
Vendipunkt vantar
Leikþátturinn er stuttur og gæti
svo vel verið hluti af stærri heild,
glettilega skrifaður og af innsæi,
það bara gerðist ekki neitt. Það er
ekki hægt að tala um nokkurn
vendipunkt eða drifkraft atburðar-
rásar þó svo að eymingja mann-
eskjan hafi farið í meðferð. Ragn-
heiður Göndal birtist okkur eins og
perla milli atriða og það er seiður í
rödd þeirrar stúlku sem gerir það
að verkum að maður vill alltaf
heyra meira.
Sem lítill einþáttungur um
grafalvarlegt mál, stendur sýnin-
ingin ágætlega fyrir sfou en það er
bæði áhugaverðara fyrir leikarana
sjálfa og áhorfendur að leyfa skáld-
gyðjunni að spinna fleiri vefi á
undirbúningsskeiðinu. Lýsingin
var stórgóð í höndum Garðars
Borgþórssonar, bæði litaleikurinn
úr fjarska og ágeng lýsing sjúkra-
hússins og sjúkrabflablikkið sýnir
að hér er ekki bara smekkmaður á
ferð heldur þó nokkur listamaður.
Vonandi heldur samvinna þessa
leikhóps áfram því það er greini-
legt að mikið brennur á honum.
Sama hvað sagt er þá er það jú að-
alatriðið að lagt sé af stað með eitt-
hvað sem nauðsynlegt er að vekja
athygli á, hvort heldur er á okkar
tímum eða annarra.
Elísabet Brekkan
r
STÓRA SVIÐ
99% UNKNOWN • Slrkussýnin
CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ
Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20,
Fö 17/6 kl 20 Aðtins þessar sýningar
25 TIMAR
Dansleíkhús / samkeppni LR og Id í samstarfi
við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,-
íinstakur viðburður
Börn 12 ára og yngri fá frítt (
Borgarleikhúsið i fylgd
fullorðinna
■ gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusími 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Miðdsdld ii netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan i Borgarleikluisinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20
miðviku-, fimmtu- og fösturiaga
12-20 laugardaga og sunnudag
KALLI A ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
I samstarfi við Á þakinu
(dag kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14-UPPS,
Su 12/6 kl 14 UPPS, Su 12/6 kl 17,
Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14 • UPPS.,
Su 26/6 k! 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14,
Su 17/7 kl 14, Su 24/7 kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
ALVEG BRILLJANT SKILNADUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
í kvöld kl 20, Su 5/6 kl 20, Fi 9/6 kl 20,
Fö 10/6 - UPPS, kl 20, Lau 11/6 kl 20,
Þri 14/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Lau 17/6 kl 20,
Su 18/6 kl 20
Siðustu sýningar
Handhafi menningarverðlauna DV
heldur út í heim
Gæludýr til Þýskalands
Vegur Braga Ólafcsonar rithöf-
undar vex en síöar á þessu ári mun
bók hans „Gæludýrin" koma út í
Þýskalandi. Bókin hefur þegar verið
gefin út f Danmörku og fékk góða
dóma þarábæ.
„Sumarið er tfminn“ - tlmi kilj-
unnar og útgefandi Braga, Bjartur,
lætur ekki sitt eftir liggja í þeim
efaum. Þannig hafa nú tvær
nýjustu bækur þessa hand-
hafa Menningarverðlauna
DV, Gæludýrin og Samkvæm
isleikir, komið út í því formi
Samkvæmisleikir fengu
Menningarverðlaunin
síðast eftir harða
keppni viö bækur
Guðbergs Bergsson-
ar, Auðar Ólafcdótt-
ur, Sigfúsar Bjart-
marssonar og Stein-
ars Braga.
„Samkvæmisleikir"
hefet á sakleysislegan
hátt, með afmælis-
veisíu sem aðal-
persónan, Frið-
bert, blæs til á þrí-
tugsafmæli sfau.
Daginn eftir af-
mæliö dregur
hinsvegar til
skelfilegratíðinda
í lífi persónunnar og inn í
I þau átök dragast margar persónur
sem mikið eða lítið þekkja til Frið-
berts. Smátt og smátt tekur sagan á
sig hrollvekjukennda mynd
sem aflijúpar siðleysi, sið-
blindu og ofbeldi. Stíg-
andinn í sögunni er
hægur en þeim mun
áhrifameiri og enda-
lok sögunnar eru
vægast sagt tauga-
trekkjandi. Bókin
verður því að teljast
góð til að hafa með í
sumarbústaðinn.
Áfeng list
„Mestu listaverk sögunnar hafa gjarn-
an oröið til í kjallaraholum, krám og
kvistherbergjum," sagði Freyr Eyjólfs-
son í blaðinu í gær og hitti naglann á
höfuðið. Hann er einn stjórnenda
menningarhátíðarinnar á Grand Rokk
- listabúllunni góðu. Hann
labbar I gegnum dag-
skrá menningarhá-
tíðarGrand Rokks
með DV.
12.00-Svlftin
Jörft. „Þetta er
þynnku- og trega- \
köntrí," segir Freyr en
hann er í hljómsveitinni
ásamt Magnúsi Einarssyni.„Við leikum
lög til að skjóta sig við."
12.30 - Málþing um llstamann Hér
verða verk Sigfúsar Bjartmarssonar
tekin til umfjöllunar og greiningar.
Samkvæmt heimildum DV
var Megas ófáanlegur til
að mæta nema þetta
magnaða skáld yrði
með í partlinu.Þemað
r er Ó-sómi Islands þeg-
ar málþingin eru annars
vegar en (gær var fjallað um
verk Birnu Þórðardóttur.
14.00 -Upplestur-
Jón Proppé fjallar um
alla þá myndlistar-
menn sem í deigl-
unni eru á menn-
ingárhátíðinni.
15.00 - Peftlft - Leikfélag Grand
Rokks. Frumsýndur nýr íslenskur leik-
þáttur eftir Jón Benjamln smið (leik-
stjórn Lísu Pálsdóttur. Meðal leikara
eru Kristján Þorvaldsson og Magnús
Einarsson.Aðeins þessi eina sýning.
16.00 - 20:00 Stuttmyndakeppnl
Grand Rokks. „Þetta er að verða einn
stærsti viðburður menningarhátlðar-
innar og hefur vakið heimsathygli.
Þetta er sú stuttmyndasamkeppni
sem býður upp á hæstu peningaverð-
launin - 400.00.- (fyrra sigraði mynd
Arnar Marinós og félaga," segir Freyr.
23.00-Trabant.„Svo
tekur við rokkið og
að þessu sinni
Ragnar Kjartansson
ogfélagar (hinni
frábæru hljómsveit
Trabant.Mikið um
dýrðir og óvæntar uppá-
komur þegar þeir piltar eru annars
vegar," segir Freyr.
Sunnudagur
12.30 - Málping um llstamann. Fjall-
að um myndlistarmanninn Megas -
en andi hans svífur sannarlega yfir
vötnum á menningarhátíðinni.
16,00 - Listaverkaupp
boft, „Meðan á lista-
hátíðinni stendur
eru menn að vinna
verk sín á staðn-
um," segir Freyr.„Og
þarna verða þau
boðin upp ásamtfleiri
góðum munum."
22:00 - Megasukk „Viðeigandi má
heita að fá Megas og Súkkat til að slá
botninn (þessa miklu menningar-
veislu á Grandaranum. Að þessu sinni
kemur Megasukkið fram með nýja
hljómsveit og eru þetta fyrstu opin-
beru tónleikar Megasar eftir að hann
komst á sjötugsaldurinn."
C