Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 ► Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00 Flöskustútur Spin the Bottle, sem útleggst á íslensku sem flöskustútur, fór framhjá mörgu fólki vegna þess aö hana skortir Hollywood-stjörnur. Myndin fjallar um fimm æskuvini sem eyða saman helgi og rifja upp strákapör og minningar frá því í gamla daga. Margir hlutir eru svo rifjaðir upp og upp kemst að sumir eiga ennþá erfitt með að fyrirgefa og eru enn beinagrindur i skápnum. Aðalhlutverk: Heather Goldenhersch, Michael Riggs, Kim Winter, Jessica Faller. Leik- stjóri:JamieYerkes.2000. Lengd:83mfn. 'k'k.'h ** Sjónvarp : ► Sjónvarpið kl. 20.20 Down to %Eartto Endurgerð á Warren Beatty kvikmyndinni „Heaven Can Wait". En þessi kvikmynd fjaliar um svartan grínista sem reynir af mikilli hörku en árangurslaust að reyna slá I gegn í grínheim- inum. Einn daginn lendir hann svo í hjólaslysi og lætur lífið. Hann endurholdgast svo sem ríkur gamall hvítur maður en reynir enn að gera garðinn frægan í harðsvíruðum heimi grínsins. Leikstjórar eru Chris Weitz og Paul Weitz og með aðalhlutverk fara Chris Rock, Regina Klng og Chazz Palminteri. Lengd85mfn. ★★ ► Stöð 2 Bíó kl. 00.00 One Night at McCoors Stórskemmtileg mynd sem fjallar um mismunandi upplifanir þriggja manna á stúlkunni Mary Jo Smith. Mary Jo gerir þá alla alveg kolgeggjaða og er margt um kynlega kvisti í kvikmynd- inni. Kvikmyndin hlaut einróma lof gagnrýnenda úti um allan heim og þótti bæði frumleg og skemmtileg. Aðalhlutverk: Liv Tyler, Matt Dillon, John Goodman, Paul Reiser, Michael Douglas. Leikstjóri: Har- ald Zwart. 2001. Bönnuð innan 12 ára. næst á dagskrá • • • laugardagurinn 4. júní SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs 8.08 Bubbi byggir 8.20 Pósturinn Páll 8.35 Hopp og h( Sessamf 9.00 Fræknir ferðalangar 9.25 Strákurinn 9.30 Arthur 9.55 Gæludýr úr * geimnum 10.20 Kastljósið 10.50 Smáþjóða- leikarnir 2005 11.10 Hlé 14.50 Heimsliðið gegn Ciudad Real. Bein útsending frá kveðju- leik til heiðurs Talant Dusjebajeff. 16.40 HM fatlaðra I alpagreinum skfðalþrótta 17.45 Tákn- málsfréttir 17.55 Landsleikur I fótbolta. Bein útsending frá leik Islendinga og Ungverja. 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur f fótbolta Island - Ung- verjaland, seinni hálfleikur. 20.00 Fréttir, iþróttir og veður 20.40 Lottó 20.45 Fjölskylda mín (2:13) (My Family)Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. Aðal- hlutverk leika Robert Lindsay, Zoé Wanamaker, Kris Marshall, Gabriel Thompson, Siobhan Hayes og Keiron Self. 21.20 Jarðbundin sál (Down to Earth) ^ 22.45 Charlotte Grey Bresk bfómynd frá 2001. Ung skosk kona gengur til liðs við frönsku andspyrnuhreyfinguna í seinni heimsstyrjöld til að reyna að bjarga kærasta sfnum sem er týndur f Frakklandi. 0.45 Kvöld í klúbbnum 2.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 13.45 Þakyfir höfuðið 14.30 Still Standing (e) 15.00 Less than Perfect - NÝTTI (e) 15.30 According to Jim (e) 16.00 The Bachelor (e) 17.00 Djúpa laugin 2 (e) 18.00 Survivor Palau - lokaþáttur (e) 19.00 MTV Cribs - NÝTT! (e) 19.30 Pimp My Ride (e) 20.00 Burn it - NÝTT! Breskur framhalds- myndaflokkur frá BBC um hóp vina á £ þrítugsaldri sem veit ekki hvað þeir ætla að verða þegar þeir eru orðnir stórir. 20.30 Mad About Alice - NÝTT! Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem eru nýskilin, en rembast við að haga sér eins og manneskjur hvort gagnvart öðru vegna sonar sem þeim tókst að eignast áður en allt fór upp f loft. 21.00 Batman Returns Þegar spilltur vlð- skiptajöfur og mörgæsin ógeðslega leggja á ráðin að ná yfirráðum yfir * Gotham-borg er Batman sá eini sem getur komið til bjargar. Aðalhutverk eru I höndum Michael Keaton, Danny DeVito og Michelle Pfeiffer. 23.05 C.S.I. - lokaþáttur (e) 23.50 One Tree Hill (e) 0.40 Law & Order: SVU - lokaþáttur (e) 1.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.55 Ostöðv- andi tónlist j 2 : gió STÖÐ 2 BlÓ 6.00 The Body (B. börnum) 8.00 The Rookie 10.00 Just Looking 12.00 Alice In Wonder- land 14.00 The Rookie 16.00 Just Looking 18.00 Alice In Wonderland 20.00 The Body (B. börnum) 22.00 Spin the Bottle 0.00 One Night at McCool's (B. börnum) 2.00 The North Hollywood Shoot-Out (Strangl. b. börn- * um) 4.00 Spin the Bottle 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, The Jellies, Snjóbörnin, Pingu 2, Músti, Póstkort frá Felix, Magic Schoolbus, Sullukollar, Barney 4 - 5, Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Pride) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (15:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (9:22) 16.00 Strong Medicine 3 (5:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa Ifnu?) 19.40 Virginia's Run (Hestastelpan) Kvikmynd um fjölskyldu sem mætir miklu mót- læti. Hestar eru Iff þeirra og yndi en þegar móðirin lætur Iffið af slysförum bannar faðirinn 12 ára dóttur sinni að fara á hestbak. Sfðar hjálpar hún fol- aldi f heiminn og augljóst að áhugi hennar á hestum á sér engin takmörk. 21.20 Matchstick Men (Svikahrappar) Roy og félagi hans eru svikahrappar af verstu gerð. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri: Ridley Scott. 2003. Bönnuð börnum. 23.15 The Associate 1.05 Four Days 2.30 From Hell (Stranglega bönnuð börnum) 4.30 Fréttir Stöðvar 2 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf ^hJTl 13.20 Toyota mótaröðin I golfi 2005 14.20 NBA (Miami - Detroit) 16.20 Aflraunir Arnolds 16.50 Enski boltinn 18.00 Motorworld 18.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- rfska mótaröðin í golfi)Vikulegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um banda- rlsku mótaröðina í golfi ánýstárlegan hátt Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáumgóð ráð til að bæta leik okkar á golfvellin- um. Ómissandi þáttur fyrirgolfáhuga- menn. 18.54 Lottó 19.00 US PGA Memorial Tournament Bein út- sending frá Memorial Tournament sem er liður I bandarísku mótaröð- inni.Ernie Els sigraði á mótinu f fyrra og á þvf titil að verja. Leikið er fDublin f Ohio. 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton)Bein útsending frá hnefaleika- keppni í Manchester á Englandi. Á meðal þeirrasem mætast eru Kostya Tsryu og Ricky Hatton en f húfi er heimsmeistaratitilllBF-sambandsins f veltivigt (junior). 2.00 NBA (Detroit - Miami) OMEGA 7.15 Korter 14.00 Samkoma f Ffladelffu 18.15 Korter Adolf Ingi Erlingsson er einhver ástsælasti íþróttafréttamaður landsins og lýsir landsleik í fótbolta í dag. Hann hóf fyrst störf sem íþrótta- maður árið 1984 á Degi í Reykjavík og útilokar ekki að enda eins og Bjarni Fel einhvern daginn. „Það er kvíðablandin tilhlökkun í manni fyrir leikinn," segir Adolf Ingi Er- lingsson, sem mun lýsa leik íslands og Ungverjalands í knattspyrnu í dag klukk- an 17.55. „Miðað við árangur liðsins til þessa í riðlinum er ég ekkert gargandi bjartsýnn, en maður vonar auðvitað það besta.“ Adolf mun lýsa leiknum í beinni út- sendingu í Sjónvarpinu en honum Til halds og trausts verður Guðmundur Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsmark- vörður. Sleitulaust í 13 ár Adolf Ingi hefur starfað sem íþrótta- fréttamaður meira og minna frá því hann hóf störf á sem íþróttaritari Dags í Reykjavík árið 1984. Einnig starfaði hann uppi einhverri stemningu á töpuðum leik, “ segir Adolf og hefur gaman af því að rifja þetta upp. Svo virðist sem fall hafi verið fararheill í þessu tilfelli því síðan þá hefur Adolf lýst fjölmörgum leikjum við mjög góðan orðstír. Skemmtilegasti leikurinn kvennalandsliðsleikur Eins og áður segir hefur Adolf lýst hundruðum leikja en þó er einn sem stendur upp úr. „Það var þegar ég lýsti kvennalandsliðs- leik frá Englandi. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennaleik var lýst beint ffá útíöndum en þá var landsliðið að reyna að komast á HM í Kína minnir mig. Það skrýtna við þetta er Endar kannskl ems og Bjarni Fel um stund á Stöð 2 þegar hún var að slíta barnsskónum árið 1988. Það var svo árið 1992 sem hann hóf störf hjá Ríkisútvarp- inu og hefur unnið þar alla daga síðan. „Þetta er mjög skemmtilegt starf en þetta er svolítið slítandi, þá aðallega út af vinnutíma. Svo er þetta mjög fjölskyldu- fjandsamlegt af sömu ástæðu," segir Adolf Ingi. 8 marka forysta í hálfleik Á löngum ferli hefur Adolf lýst fjölda kappleikja. Ilann hefur margoft farið utan á hin ýmsu mót og komið víða við í starf! sínu sem fþróttafréttamaður. Hann segir ómögulegt að reyna að henda reið- ur á fjölda leikjanna sem hann hefur lýst: „Guð nei," segir Adolf og hlær: „Þeir hljóta að skipta einhverjum hundruð- um.“ Hann man þó vel eftir fyrsta leiknum sem hann lýsti: „Þá var ég sendur norður til að lýsa leik íslands og Frakklands í handknattíeik í útvarpinu. Af einhverjum ástæðum var bara útsending frá seinni hálfleik. Það versta við þetta var að í hálf- leik voru Frakkar 8 mörkum yfir og voru það allan leikinn. Það reyndist því erfitt fýrir mig nýgræðinginn að reyna að halda að það eru ekki nema tvö og hálft ár síðan þetta var,“ segir Adolf. Hann segir að leikur ís- lenska landsliðsins við Ítalíu í fyrrasumar þegar ísland sigraði 2:0 standi einnig upp úr. Enda kannski eins og Bjarni Fel Nú þegar Adolf hefur verið svona lengi í starfi íþróttafréttamanns liggur beinast við að spyrja hvort hann ætli að starfa við þetta það sem eftir er. „Og enda eins og Bjarni Fel?“ segir Adolf og hlær. „Það er aldrei að vita, ég mun að minnsta kosti halda áfram á meðan ég hef gaman af þessu." soli@dv.is © AKSJÓN ‘|p POPP TÍVÍ TALSTÖÐIN FM 90,9 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 íslenski popp listinn (e) 9.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelf- ía (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 9.00 BNaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 Laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jóns- son 12.10 Hádegisútvarpið - U: Kristján Hjálmarsson og Þórarinn Þórarinsson. 13.00 Sögur af fólki - U: Helga Vala 15.03 Úr skríni - U: Magga Stína. 16.00 Glópagull og gisnir skógar - Umsjón: Auður Haralds e. 17.03 Fqálsar hendur llluga e. 18.00 Sannar kynja- sögur eftir Cheiro. Kristmundur Þorleifsson þýddi. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardags- morgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.