Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ2005 61 þ> Sjónvarpið kl. 00.45 ANightatthe Roxbury Myndin fjallar um tvo treggáfaða bræður sem dreymir ekkert heitar en að vera mikilsmetnir leikmenn innan skemmtanalífsins og klúbba- eigendur. Þeir gera ekkert annað en að skemmta sér og dansa en allt í einu fer alvara lífsins að kalla og draumar og þrár renna út í sandinn. Aðalhlutverk: Chris Kattan, Will Ferrell, Raquel Gardner og Molly Shannon. Leikstjóri er John Fortenberry. Pressan ^ Stjarnan Tók sér nafn eftir prumpublöðru Whoopi Goldberg er fædd í Chelsea, New York árið 1955. Skírnarnafn hennar er Caryn Elaine Johnson en hún lét seinna meir breyta því í Whoopi Goldberg, vegna þess að hún var alltaf kölluð Whoopi því hún prumpaði svo mikið (prumpublaðra f BNA nefnist whoopie cushion). Stóra tækifæri Whoopi á hvíta tjald- inu var í kvikmyndinni „The Color Purple" árið 1985 en það er kvikmynd eftir leikstjórann Steven Spielberg. EftirThe Color Purple lék hún í mörgum grínmyndum þartil hún vann loks Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndina „Það er augljóst að maður hlær ekki enda- laust að sama brandaranum, sérstaklega þegar hann er ekkert voðalega góður." ERLENDAR STÖÐVAR Tremmaógeðslega heimsk, ókei? að er gaman til þess að vita að tilrauna- mennskan er enn til staðar í dagskrárstefnu heimsk, ókei? Þetta er í raun eina hugmyndin á hakviö þáttinn ogþað er /UXaF wéiHk augljóst aö maður hlær mk ekki endalaust að sama H brandaranum, sérstak- nRSH —mk lega þegar hann er ekk- VfjHi i ert voðalega góður. Ekki \ hlær maður heldur að \ því lengi að eitthvað fólk / séeinsogkleinuríviðtali. Og þegar þetta er ekki fyndið verð- ur það vandræðalegt og það er e.t.v. tilgangur höfundanna. Gef þó Silvíu annan séns enda glitti stundum í eitthvað næstum f \ því fyndið og týpan er ágætlega leikin. MT Skjás eins. Á fimmtudaginn byrjaði Sjáðu með Silvíu Nótt, sem má að minnsta kosti eiga það að þátturinn fékk gríðarleg viðbrögð, aðallega neikvæð - „Hjá hverjum svaf þessi drusla til að komast í sjónvarp?" spurði Ld. ein foxill á Bamalandi.is. strax eftir þáttinn. Það er auðvitað sprenghlægilegt að einhver trúi því að Silvía Nótt sé alvöru mann- eslqa, en ekki leikin steríótýpa af ýktustu gerð. Og það er líklega það fyndnasta við þetta allt saman. Adolf Ingi Erlingsson Lýsir leik ísiands og Ung- verjalands I dag klukkan 17.55 og vonar að strákun- um gangi vel. Hugmyndin að Silvíu er komin frá Sasha Baron Cohen, þeim snillingi, sem Aa notaði fýrirbærin Ali G, Borat og fleiri til að fá / undarlegsvörogviðbrögð j upp úr alls kyns fólki. Johnny National var sami pakkinn. Silvía kemur illa (Sra út úr samanburðinum, 'ÍS; a.m.k. eftir þennan fyrsta V; ■ þátt, enda týpan svo einfold \ að hugmyndin er fljót að verða þreytt. Silvía er tremmaógeðslega 6 m Merkilegt nokk entist ég næstum því ■ til að horfa á allan þáttinn hennar ^ Brynju Þorgeirsdóttur. Ég hef minni jf áhuga á hestum en sokkum og skil ■ra ekki hvemig fólk nennir að vesenast með þessi leiðinlegu dýr, svo það er glý/ afrek hjá Brynju að halda mér við kass- mr ann. Vonandi íjallar hún þó um eitthvað ^ annað en hesta í næsta verkefni sem hún tekur að sér. ■ t ■ ' á sig skýrari mynd BYLGJAN UTVARP SAGA FM 99 A FM 90,1/99,9 SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN jNTERNATlONAL Fréttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. <*■ EUROSPORT 18.00 Footbalí: Top 24 Clubs 1&30AU Sports: Vip Pass 18.45 Football: National Cup French Cup France 21.00 Football: World Cup Gennany 23.15 Rally: World Championship Turkey 23.45 All Sports: Vip Pass BBCPRIME........................... 17^40 Casualty 18.30 Girl Fríday 19.30 Joe Louis 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shoot- ing Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 lceman NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Extreme Ironing 17.00 Ultimate Survivor - The Mystery of Us 19.00 Cle- aring the Killing Fields 20.00 No Man's Land 22.00 Cle- aring the Killing Fields 23.00 No Man's Land ANIMAL PLANET 14.00 The Cnocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Lions - Finding Freedom 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Natural Bom Sinn- ers 23.00 Animals A-Z 0.00 Big Cat Diary 1.00 Wild Indiar*-— DISCOVERY 15.00 Rying Heavy Metal 15.30 Al Murray's Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Walking With Din- osaurs 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories MTV ...... 17.00 European Top 2018.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Fabulous Life of 22.00 So 90's VH1 16.00 The World's Most Fantabulous Homes 17.00 Fabulous Life Of... 19.30 The Fabulous Life Presents The Fabulous Top 40 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 H'its CLUB ............................ 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 City Hospital 17.40 Single Giris 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Spicy Sex Rles 21J25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race E! ENTERTAINMENT 18.00 Gastineau Girls 19.00 The B Tme Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 H'igh Price of Fame 23.00 Gastineau Giris 0.00 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dext- er's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls JETIX ......................................4 12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team Hyperforce Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jeny II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM........................................... 13.35 Lady in White 15.30 My American Cousin 17.00 A Twist of Sand 18.30 The Buming Bed 20.05 Ground Zero 21.45 Confidence Girl 23.05 Stay Hungry 0.45 The Island of Dr. Moreau 235 Thrashin' TCM ...... * 19.00 The Fearless Vampire kiílers 20.45 Mark of the Vampire 21.45 The Asphalt Jungle 23.35 The Public Enemy 0.55 These Wilder Years HALLMARK 16.00 Énslavement: The Tme Story of Fanny Kemble 17.45 Long Shot 19.30 Lives of the Saints 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Cavedweller 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Lives of the Saints BBCFOOD 18.00 Deiia's How to Cook 18.30 A Cook's Tour 19.00 A Cook On the Wild Side 19.30 The Best 20.00 The Rank- in Challenge 20.30 Wild Harvest 21.00 Who'll Do the Pudding? 21.30 Ready Steady Cook 11.00 í vikulokin 13J)0 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 1430 Demantar að eilfíu, gæfa eða bölvun 15.03 í skugga meistaranna 1530 Með laugardagskaffinu 16.10 Nltján drauma nótt 17.05 Djassgallerí New York 1838 Bíótónar 19JK) íslensk tónskáld 1930 Stefnumót 2ai5 Rðluleikarinn Björn Ólafsson 21.05 Fimm fjórðu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 DansJög 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Fótboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Nætur- galinn 2.03 Næturtónar 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Áma 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 12^0 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. DR1 ............................................. 17.05 Mr. Bean 17.30 Nár der er kríaíd pá elefantungen 18.00 Fars fede Las Vegas ferie 19.30 Kriminal- kommissær Bamaby 21.05 Way of the Gun 23.00 Boogie sommer Listen SV1 .................. ............. ............ 19.00 Ulveson och Herngren 19.30 Kalla spár 20.15 Natj* King Cole 21.10 Rapport 21.15 Ulveson och Hemgren special 21.45 Little Britain 22.15 Lockbete

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.