Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Blaðsíða 64
í t íJOj ÍO t Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. Q ~j QQ Q , Pillilll SKAFTAHUÐ24,105REYKJAVIK [ STOFNAÐ 1910] SIMl5505000 5 "69071011111124n ' Öllum að óvörum hreppti héraðslæknir frá fiskiþorpinu Flateyri önnur verðlaun í hryll- ingssögukeppni Grandrokks á fimmtudags- kvöidið. Þetta var reyndar kraftaverkalæknirinn Lýður Ámason, sem samfara lækn- ingum hefur verið umsvifamikill í tónhst og kvikmyndagerð undan- farið. í ofanálag hefur hann minnst tvær heimildarmyndir og eina kvik- mynd í smíðum um þessar mundir. Þessi fjölhæfi læknir er þó ekki ókunnugur smásagnaforminu því ’^hann vann fyrstu verðlaun í smá- sagnasamkeppni Vikunnar í fyrra. Þá skrifaði hann ekki um hrylling heldur ástina... Bin Laden má passa sig! Ungfrú íslapd ller landamæri Islands „Ég er á leiðinni á vakt. Þetta er fyrsta nætur- vaktin mín,“ segir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Ungfrú fsland. Hún vinnur þessa dagana á stað sem ekki er sá hefðbundnasti fyrir nýkrýndar fegurðadrottningar, hjá Sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli. „Ég byrjaði á mánudaginn," segir Unnur. Búin að handtaka? „Nei, ekki ennþá. Ég er að komast inn í þetta. Skoða svæðið og hvernig eftirlitið virkar. Læra vegabréfaskoðun. Hún er flóknari en sýnist." Búin að finna dáp? „Nei, ekki ennþá. Það gerist vonandi." Búningurinn flottur? „Mjög flottur." Flottari en kjóllinn? „Ég segi það nú ekki." Húfan? „Hún er líka flott. Það eru til tvær tegundir, derhúfa sem maður er með venjulega og húfa sem er meira tii skrauts." Hvar er kórónan? „Hún er uppi á hillu heima í herbergi. Þær báðar. Ég hef ekki sett þær upp nýlega. Vinkon- urnar voru voða spenntar og fannst gaman að stilla mér upp fyrir myndir fyrst eftir að ég vann." Mamma ánægð? „Já, hún er rosalega sátt. Ég held hún hafi engar áhyggjur af mér.“ Myndirðu handtaka hana? „Ég myndi ekki hleypa henni í gegn ef hún væri með ógilt vegabréf." Byssa? „Nei. Handjárn, kylfa og táragasúði. Við prufuðum úðann á námskeiði um daginn og lágum öll hágrátandi í hóstakasti." Sætir strákar ílöggunni? „Já, fullt af sætum strákum." Viil kærastinn að þú sért í búningnum heima? „Nei. Hann hefur að minnsta kosti ekki beð- ið um það ennþá." Hvemig sérðu hverjir smygla dópi? „Þeir eru yfirleitt stressaðir og mikið klæddir." Erþetta framtíðarstarfið? „Nei, bara sumarstarf. Ég ætía í Háskólann í Reykjavík í haust. Mjög líklega í lögfræði. Þetta er góður undirbúningur." Unnur Birna Sú harðasta / landamæralöggunni. Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Haegt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar, Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfrædingur er lánafulltrúi á viðskjptásviöi Dæmi urn mánaðarlega Lánstími Ragfljtgiöur betigilsdóttir viðskipiafræöingur er lánafulltrúi á viðskiptá'Svfð'i % vextir Lan meö jafngreidsluaðferö an verðbóta Raðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Armúla 13a, hringt í sima 540 5000 eða sent tólvupost á frjalsiSSfrjalsi.is 5 ár 25 ár 18.485 5.361 i i i i, i i i i i i i Í i i i i i i i i i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.