Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAQUR 24. JUNI2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar. Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og aö heiman. teréaiiá?. koma heim úr vinn- unni, og ekki skemm- irfyrirað Blaðið ligg- urylvolgtf lúgunni með gluggaumslög- unum. Framan á Blað- inu f fyrradag var fyrir- sögnin ,Nýr ritstjóri' og mynd af spennandi manni fylgdi með. Ég hélt auðvitaö að þetta vaeri nýr ritstjóri Blaðsins, en hann reyndist þá hafa tekið við af Bimi Jörundi sem ritstjóri bOGb. Þegar ég sá myndina hélt ég fyrst að það hefðu verið gerð mistök og ein af myndun- um sem hanga á veggjum hjá eldri kynslóð rakara hefði óvart lent á forsfðunni. Ég er auðvitað svo ómannglöggur og vitlaus að ég fattaði ekki strax að þetta er Þórarínn Jón Magnússon, sem ku nokkur goðsögn f brans- anum hafandi veriö með Samú- el f denn. órarinn Iftur frábærlega út og ég vildi að ég værí svona. Mér skilst að hann sé með sér greiðu f innanávasanum á jakkanum sfnum til að greiða yfirvaraskeggið. Þetta er eitt- hvað sem ég ætlastraxað tileinka mér. Karlmannlegt útlit hans minn- ir á karfana sem maður sá f bfómyndum þegar maður var 10 ára - Burt Reynolds og þessir karfar allir. Þetta lúkk vantar alveg f dag enda máttlausir metrósexúal dvergar búnir að tröllrfða (dvergrfða?) öllu undanfarið. Lónlí blú á íet samt spurningamerki vlð þaö hvort blað eins og bOGb eigi yfrieitt einhvem séns leng- ur. Vil ekki vera með svartsýni en kannski ertfmi „kariablaö- anna* bara liöinn. Gamli Samú- el-stflinn er kannski ekki alveg málið, ekki frekar en að ný plata með Lónlf Blú Bojs færi beint á toppinn f dag. Maður veit samt aldrei, tfskan gengur f hríngi og allt það. Ef einhver getur þetta þá getur Þórarinn Jón það. Ég hef fulla trú á þvf þótt ég þekki manninn ekki neitt. Hef bara myndina af honum fyrir þessu. Mér sýnist hann alveg geta ver- ið Hugh Hefrier fslands ef hér fyndust nógu margar stelpu- skjátur til að hanga heima hjá honum. Það má kannski nota af- fallið úr leitinni f þáttinn Piparsveinn íslands. Ein staðreynd gæti þó sett strik f reikninginn með framtfðarhorfur bOGb og það er að blaðsfðumar klfstr- ast ekki saman á Internetinu. m Leiðari Þar rœöur ríkjum lirœsui þjóðfélags, sem telur fréttir eölisvondar og saimleikanu allra sagna verstan. Jónas Kristjánsson Hóruhús á fjölmiðlum Spilling blómstrar á fjölmiðlunum. Til skamms tíma greiddu menn stórfé fyrir viðtöl í sumum spjallþáttum sjónvarps eða údagðan kostnað við utan- landsferðir í sama skyni. Nokkur blöð birtu vínkynningar innflutningsfyrirtækja. Þetta voru hóruhús í fjölmiðlum, sala eíinis á veg- um hagsmunaaðiia. Alvarlegri var hórdómur lítilla útvarps- stöðva, sem hafa til skamms tíma verið undirlagðar af þessari starfsemi, þótt oft sé erfitt að sjá, hvort fyrirtækið eða starfs- maðurinn er til sölu. Enn verri er Frjáls verzlun, sem selur efhi aukablaða sinna svo grimmt, að þar sést ekki frjáls, heiðar- leglína. Morgunblaðið fer hefðbundnar leiðir dagblaða fyrri tíma, gefur út aukablöð, þar sem efni og auglýsingar fléttast saman og renna sums staðar í samfellda heild. Breyt- ing frá fyrri tíma er, að nú hafa þessi hóru- hús sérstaka ritstjóm, en útgefandinn er sem fyrr Árvakur, útgáfufélag Moggans. Blaðamannafélagið kann í árdaga að hafa tekið á þessum málum, en ekki er það .... ............ «*"•**' minnisstætt. Enda er félag- ið einkum skipað frægðar- fólki, sem ekki sinnir frétta- mennsku, allt frá starfsfólki auglýsinga- og samskipta- fyrirtækja yfir í prófarkales- ara, þáttastjómendur og fréttaþuli. Þeir hafa ekki tíma til að hneykslast á hóruhúsum sínum. Þeim mun meiri tíma hafa þeir tíl að furða sig á, að fjölmiðlar fylgi reglunni að segja fréttir í botn, þar á meðal nöfrt og myndir, sem em innifaldar í setningunni: Hver gerði hvað, hvar, hvenær, hvemig, hvers vegna og hvað svo? “Er ykkur ekkert heilagt", spyr þátta- stjómandi, sem treður marvaðann í sptíl- ingunni. Hann er ekki að tala um hóruhús in, heldur nafn- og myndbirtingar. Enda hefur Blaðamannafélagið hetía siðanefnd úrétarf VUkoruynl, ökukennani«^ _ , breytlng hafl átl sár staö. vegna f*5*8™ vlösklpta or stelriu- VíðtBf í íslandi í bítíð s 100 {msund krónur ttí að stöðva nafn- og myndbirtingar, en á ekki orð í siðareglum um rekstur hóruhúsa fé- lagsmanna. Þegar fólkísam- skiptaerfiðleikum hleyp- ur frá ungabörnum hvert í faðm annars með allt á hælunum, nenna fjöl- miðlar ekki að óskapast yfir siðferðinu í þjóðfé- Iaginu. Nei, það em haldnar spjallráðstefnur í útvarpi um, hversu dónalegt sé að segja fréttir af framhjáhlaup- um. Sögumaðurinn og ótíðindin. Tilgangslítið er að ræða slík mál við vinnuhjú á hóruhúsum fjölmiðlunar. Þar ræður ríkjum hræsni þjóðfélags, sem telur fréttir eðlísvondar og sannleikann allra sagna verstan. 1. Stórmyndin 9/11 Tekin viö Hús versiunarinnar. Atkvæða g rei ðsl a um vísindaveiðar ATKVÆÐAGREIÐSLA UM VfSINDAVEIÐAR Þannig féllu atkvæði á ráðstefiiu Alþjóða hvalveiðiráðsins í vikunni: STUÐNINGSRfKI AUKINNA VfSINDA- VEIÐAfFLEST SMÁ- RfKI): Antígva og Barbúda, Benín, Kamerún, Fíla- beinsströndin, Dominíka, Gabon, Grenada, Gínea, ísland, Japan, Máritanía, Mongólía, Ník- aragva, Noregur, Palá, Rússland, St. Kitts og Nevis, St. Lúsía, St. Vinsent og Grenadíneyjar, Senegal, Salómonseyjar, Súrínam og Túvalú. ANDSTÖÐURfKI AUKINNA VfS- INDAVEIÐA (FLEST STÓR- VELDI): Argentína, Ástralía, Austurríki, Belgía, Brasilía, Chile, Tékkland, Finn- land, Frakkland, Þýskaland, Ung- verjaland, írland, Ítalía, Lúxembúrg, Mexíkó, Mónakó, Hol- land, Nýja-Sjáland, Óman, Panama, Portúgal, San Marínó, Slóvakía, Suður-Afiika, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Bretland og Bandaríkin. ÞESSI RfKISATU HJA: Kína, Danmörk, Kíribatí, Kórea, Marokkó. sem líka væri hægt að taka upp á íslandi 3. Stórmyndin The Yalta Conference Tekin á Ingólfstorgi. 4. Stórmyndin Saving Prlvate Brian Too Tekin í Nauthólsvlk. a 2. Stórmyndin The Kill- ing of Kennedy Tekin á nýju Hringbrautinni. i1—: sparis: Fyrst og fremst Framsókn gætir neytenda Breytingamar á samkeppnis- málunum eru að verða fuli- komnaðar. Búið er að skipa framsóknarmann sem for- stjóra Samkeppniseftirlits- ins. Hann er sonur fyrrver- andi ráðherra og átti ekki að gjalda þess. Nú er búið að birta nöfn umsækjenda um hin tvö störfin sem Valgerð- ur Sverrisdóttir ætlar að skipa í. Það eru forstjóri Neyt- endastofu ogTals- |l maður neytenda. DrffaHe/r/ stóiinn. I báöum umsækjenda- hópunum eru traustir framsókn- Fyrrverandi framkvæmda- stjóri flokksins, Egill Heiðar Gfslason, vill veröa forstjóri Neytendastofu enda ekki gerðar neinar kröfur um menntun. Það getur orðiö snúið fyrir Valgerði að skipa Egil f stólinn en hún á ekki í vanda með að skipa Drífu Sig- fúsdóttur framsóknarkonu til margra ára sem talsmann neyt- enda. Bylting framsóknar veröurfull- komnuð þótt einungis náist að skipa tvo af þremur úr þeim litla flokki f þessi opinberu störf. Egill Heiðar Sækir um hjá at vinnumiðlun Framsóknar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.