Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 24. JÚNl2005 Sjónvarp DV ► Stðft 2 Bíó kl. 00.00 ►MTVkl. 21.30 ► Skjár elnn kl. 22 Kræsingar og þjóðarmorð Myndin Conspiracy fjallar um örlagaríkan fund I úthverfi Berlínar áriö 1942 þar sem örlög gyðinga i Evrópu voru ráðin. Hópur háttsettra nasista úr rikistjórn og her Adolfs Hitlers gæða sér á ríkmannlegu hlaðborði, reykja úrvalsvindla og drekka rándýrt vin á meðan þeir ræða hagkvæmustu leiðirnar til þess að út- rýma heilli þjóð. Myndin er byggð á fundargerðum sem fundust i þýsku skjala- safni eftir seinni heimstyrjöldina. Þessi mynd hefur öðlast dálítinn „kölf virð- ingarsess þrátt fyrir að vera tiltölulega ný mynd. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Kenneth Branagh, Colin Firth. Leikstjóri: Frank Pierson. 2001. Bönnuð börnum. Lengd: 96 min. Barnaþáttur um guðlast og fíkniefnl Djupa laugin - lokaþáttur Helgi Þór og 6unn- hildur Helga kveðja í bili. Nóg verður umaðveraíþætt- inum eins og alltaf og eflaust má búast við einhverjum óvæntum uppá- komum. Her er á ferðinni absúrdískur skemmtiþáttur sem ALLS EKKIER ÆTL- AÐUR BÖRNUM. Þátturinn Wonder Showzen samanstendur af y brúðum, börnum, teiknimyndum og gömlum fræðslumynd- * um. Bestu minningar fólks frá barnatímanum eru teknar og . þeim snúið upp í óguðlega og hryllilega martröð. Fjallað er 'V, um málefni á við þjóðarmorð, pyntingar, barnaníðings- ? hátt, guðlast, fíkniefni og kynþáttahatur á óheilbrigðan - „ hátt. Þættirnir nytu gífurlegra vinsælda hér á landi efþeir ' væru leyfðirtil sýninga. 0 SIÓNVARPIÐ 16.50 Fótboltakvöid 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (12:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (6:26) 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Tfifralausnin (The Magic Of Marciano) Bandarlsk/frönsk blómynd frá 2000. T(u ára strákur sem á geðveika móður kynnist eldri manni sem tekur hann undir verndan/æng sinn. Leikstjóri er Tony Barbieri. 21.50 Hundeitur (The Hunted) Bandarfsk spennumynd frá 2003. Gamall FBI- maður er fenginn til að klófesta morð- óðan mann f skógum Oregonfylkis. son. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 6.58 island I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland f bftið 12.20 Neighbours 12.45 i ffnu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.45 Perfect Strangers 14.10 Bernie Mac 2 14.35 The Guardian 15.15 lag 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Skjald- bökumar, Beyblade, He Man, Finnur og Fróði, Simpsons) 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island i dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (18:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr Islenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna, 21.25 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur maður) 21.50 Osbournes 3(a) (8:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) 22.15 Biker Boyz (Riddarar götunnar) Hér segir frá köppum sem eru virðulegir skrifstofumenn á daginn en tæta og trylla á mótorfákum að vinnudegi loknum. Smoke er fremstur meðal jafninga en hann er enn ósigraður í keppni mótorhjólamanna. 2003. 22.00 Kvfildþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Stjörnur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma f viðtöl og verða spurð spjörunum úr. Aðalþáttastjórn- arndi er Guðmundur Steingrfmsson og honum til aðstoðar eru þær Hall- dóra Rut Bjarnadóttir og Sigrfður Pét- ursdóttir. 22.45 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðirgestír koma I heimsókn og Paul Shaffer er á sfnum stað. 23.25 Fastandi (B.i. 16 ára. Leikstjóri er Gary Oldman og aðalhlutverk leika Ray Win- stone, Kathy Burke og Charlie Creed-Miles. e) 1.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 0.00 The Legend of Bagger Vance 2.00 Strike 3.35 Fréttir og ísland í dag 4.55 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI 23.30 Pink Live in Concert 0.25 American Dad (1:13) sr&n 7.00 Olfssport 6.00 Another Pretty Face 8.00 Gideon 10.00 Kangeroo Jack 12.00 Interstate 60 14.00 Another Pretty Face 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley's Believe it or not! I „Ripleyfs Believe it or Not!" er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 20.50 Þak yfir hfifuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Pimp My Ride Þættir um hvað hægt er að gera fyrir blla sem allir hafa gefið upp á bátinn. 21.30 MTV Cribs I þáttunum bjóða stjörnurn- ar fólki að skoða heimili sfn hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. 22.00 Djúpa laugin 2 - lokaþáttur 22.30 Sjáumst með Silviu Nótt (e) 16.05 Landsbankadeildin (FH - ÍA) 17.45 Olfssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi akstursfþrótta. 20.00 World Supercross (Angel Stadium of Anaheim) Nýjustu fréttir frá heims- meistaramótínu f Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) f aðalhlutverkum. 21.00 World Poker Tour 2 (HM i póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM I póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið f hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. 22.30 David Letterman 23.15 NBA (Úrslitakeppni) 16.00 Gideon 18.00 Kangeroo Jack 20.00 Interstate 60 22.00 Half Past Dead (Strangl. b. börnum) 23.00 The Bachelor - lokaþáttur (e) 23.50 Dead Like Me (e) 0.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist 0.00 Concpiracy (B. börnum) 2.00 The Vector File (Strangl. b. börnum) 4.00 Half Past Dead (Strangl. b. börnum) Skjár einn betri iindir hatti Iiindssímap Ég man þegar ég var 16 ára gamall og sjónvarpsstöðin Skjár einn hóf göngu sma. Dagskrá stöðvarinnar var troðfull af góðum þáttum, innlendum sem erlendum. Þeir Ami Þór og Kristján Ra voru miklir eldhug- ar og lönduðu stórum samning- um við mikla sjónvarpsrisa út í heimi, og sýndu besta efnið. Það hvarflaði ekki að mér og móður minni að kaupa Stöð 2 í þá daga, því allt besta efnið var á Skjá einum. Sólmundur Hólm segir stolna peninga skila skemmtilegum hlutum. Pressan Dagskrá stöðvar- innar hefur legið niður á við og nú sér maður Magnús Ragnarsson fyrir sér á sjónvarpsráð- stefnum úti í heimi, gangandi á milli ódýru básanna að leita að ódýru, en ekki góðu sjón- varpsefni. Lífemið var flott á þeim félög- um Kristjáni og Áma og þeir hetjur áhorfenda, allt frítt fyrir fólkið. Maður gat ekki annað en glaðst og stillt á Skjá einn. Áður en haninn galaði þrisvar vom þessir strákar búnir að af- neita sjónvarpsstöðinni og famir í önnur viðskipti. Nokkm seinna kom svo upp úr kafinu að Skjár einn hafði verið styrktur að stóm leyti af Lands- símanum, án þess að Lands- síminn hefði nokkuð um það að segja, en óþarfi er að skeggræða það mál ffekar. Svo liðu misserin og fyrr en varði var leikarinn og viðskipta- fræðingurinn Magnús Ragnars- son orðinn kafteinn á skjás- skútunni. Landssíminn, þá orð- inn Síminn, keypti stöðina með dúk og disk og fór að henda í hana peningum. í þetta skiptið vissu þeir Símamenn af því að þeir væm að gefa stöðinni pen- inga. Það er breyting til batnaðar að peningarnir frá Súnanum komi eðlilega leið inn f Skjá einn, en það er nánast eina breytingin sem orðið hef- ur til batnaðar. Dagskrá stöðvarinnar hefur legið niður á við og nú sér maður Magnús Ragnarsson fyrir sér á sjónvarpsráðstefnum úti í heimi, gangandi á milli ódým básanna að leita að ódým, en ekki góðu sjónvarps- efrii. Dæmi um slfka þætti em Worst Case Scenario og Jack and Bobby sem em tvúnæla- laust eitthvað versta sjónvarps- efni sem ég hef séð. Ekki er þó allt slæmt á Skjá einum og finn- ast þar þættir sem ég get gleymt mér yfir á síðkvöldum. Ég er samt búinn að kaupa mér áskrift að Stöð 2. #OMEGA ■ 10.00 Joyce M. 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce M. 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00 Mack Lyon 21.30 Gospel 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 0.00 Miðnæt- urhróp 0.30 Nætursjónvarp ^0 POPP TÍVÍ 19.00 Sjáðu (e) 21.00 íslenski popplistinn © AKSJÓN 7.15 Korter ^Magaverkir af hlátrasköllum Útvarp Bolur með þeim Steini Ármanni Magnússyni og Helgu Brögu Jónsdóttur er á dagskrá Rásar 21 dag klukkan 17.03. „Við erum eins og tvíburasál- ir. Enda er ég búin aö vera með magaverki sökum endalausra hlátraskalla í margar vikur þvl það er alltafsvo mikið fjör hjá okkur, segir Helga Braga sem elskar að vera I útvarpinu. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsaottir og Sigurjón M. Egilsson. 9Æ3 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10D3 Morgunstund meo Sigurði 6.12.15 Hádegisútvarp- ið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13J)1 Hrafnaþing 1433 Birta - Umsjón: Ritstjórn Birtu. 15JI3 Allt og sumt 1739 Á kassanum - lllugi Jök- ulsson. 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 2030 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsaóttur e. 21.00 Morgunstund meo Sigurði G. Tómassyni e. 2230 Á kassanum e. 2330 Urval úr Allt & sumt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.