Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 20
I
I
20 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005
Mummi þjöl leysir Steina sleggju afl bili sem þúsundþjalasmiöur DV
og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur ámóti ábendingum og
svarar spurningum lesenda I gegnum netfangið heimili@dv.is.
Heimilið 0V
Ostur í frystinn Húsráð
Hver kannast ekki við að sitja
uppi með oststykki sem eru orðin
of þunn til að skera? Gott htísráð er
að geyma þau inni í frysti og taka
þau út þegar verið er að gera ofn-
rétti og rífa hann þá niður. Best er
að rífa hann meðan hann er enn
frosinn.
Ostur Gotteraö
geyma hann I frysti
DV Heimilið
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ200S 21
Tómatsúpa
Tíu vænir og þroskaðir tómatar
eru skomir í helminga og settir f
eldfast mót ásamt fjórum söxuð-
um hvítlauksgeirum, tveimur söx-
uðum rauðlaukum og fjórum mat-
skeiðum af NoMU Italinan rub
kryddi.
Saltið lítillega og bakið í oftú við
160'C í 45 mínútur.
Maukið sfðan í matvinnsluvél
og látið í pott ásamt einum Iítra af
grænmetissoði og sjóðið á vægum
hita í nokkrar mínútur.
Bætið söxuðu basil og stein-
selju út í og berið fram með góðu
brauði.
Tómatsúpa
Fersk og góö aö sumarlagi.
Þakviðgerðir
Nánarí upplýsingar á www.pace.is
Málarameistari
sér um þakið
5557500
SjálíviÉffi
■■■ i
okvan
Flestir fara í frí svona yfir sumarmánuðina og þá vefst
það oft fyrir þeim hvað eigi að gera við plönturnar á með-
an. Hver á að vökva? Mummi þjöl sýnir okkur hvernig
hægt er að gera sniðugan vökvara með nánast engum til-
kostnaði.
Plaskan góða
skal klippa
i afflöskunni.
Borað í tappann
Gatafjöldi fer eftir
vatnsþörf plöntunnar.
rloskunni er
stungið í
moldina.
Moldinni skal
Þjappað vel
að tappanum
it
X
íj ,
Nú
Gosflaskan er fyllt af vatni
Pössum okkur á
að fara variega
með plöntuna
„Þetta er alveg skothelt ráð fyrir þá sém eru að
fara í frí,“ segir Mummi þjöl um nýjasta handverk
sitt, plöntuvökvara fyrir þá sem eru að fara í frí.
Hann segir vökvarann sérstaklega góðan fyrir
útipotta.
Gömlu gosflöskurnar nýttar
Fyrst er að ná sér í gosflösku úr plasti og klippa
neðan af henni.
Stærðin fer eftir því hversu stór potturinn og
plantan er. Ef potturinn er Lítill dugir hálfslítra flaska.
Boruð eru tvö til flmm göt, eins til þriggja miliimetra
í þvermál, í tappann. Þegar þessu er lokið er tappinn
settur aftur á.
hægt að fara
áhyggjulaus f fríið
Flöskunni er stungið ofan í moldina þannig að
klippti hlutinn vísi upp og tappinn snúi niður. Það er
afskaplega áríðandi að þjappa moldinni mjög vel
upp að tappanum því þá mun vatnið renna hægar
niður. Þegar þessu er lokið er vatni hellt í flöskuna og
hún fyllt.
Vatnið rennur svo liægt og rólega niður í gegnum
moldina og að rótum. Ef passað er að þétta moldina
sérlega vel þá á vökvarinn að duga alveg í viku.
Fyrir stærri plöntur er aðferðin hin sama fyrir
utan að nota verður stærri flösku og jafnvel bora
fleiri göt.
Nú er hægt að fara áhyggjulaus í frflð!
Ertu með góða ábendingu?
Sendu okkur tölvubréfá heimili@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viöfangsefni á heimilissföur DV.
22. nóvember 2003 opnaði verslunin La
Vida á Laugavegi 51. Þetta er lítil og
falleg búð sem býður upp á krydd í úr-
vali ásamt olíum, sultum, mauki og
ýmsum tegundum af tei. Eigandinn,
Aðalheiður Karlsdóttir, er sem stendur
í Mexíkó á ráðstefnu fyrir konur í at-
vinnurekstri svo DV hafði samband
við Helgu systur hennar.
í versluninni er boðið upp á
gjafavörur og algengt er að fólk
sem hefur fengið vörur þaðan að
gjöf komi svo og kaupi meira. Mik-
ið er lagt upp úr fallegum umbúð-
um og Helga segir þetta sniðugar
gjafavörur því í þeim felist svo mik-
ið notagildi, fólk fær endalaust ein-
hverja dauða hluti í gjafir sem það
hafi svo sem ekki mikið að gera við
en krydd og sósur og slíkt er hægt
að nota hvenær sem er. Helga seg-
ir „gourmet"-matseld vinsæla í dag
og fólk sækist í það því fólki þykir
gaman að fá framandi mat með lít-
illi fyrirhöfn.
Kryddin koma öll frá Suður-
Ameríku sem og megnið af olíun-
um. Frá Nýja -Sjálandi flytja þær
inn vörur undir merkinu wild app-
etite, sem eru desertsósur, sem
vakið hafa mikla hrifiiingu.
„Þetta byrjaði þannig að Aðal-
heiður, sem ferðast mikið, fór
gjarnan í svipaðar búðir erlendis
og tók alltaf einhver girnileg krydd
með sér heim," segir Helga Karls-
dóttir systir Aðalheiðar um hvemig
hugmyndin að búðinni kviknaði.
„Það má því segja að fyrirmyndin
sé sambærilegar búðir erlendis og
hugsunin á bak við þetta er að vera
með skemmtilegar og girnilegar
gjafavömr.
Framandi matur með lítilli
fyrirhöfn
Helga segir reksturinn hafa
gengið mjög vel og aukning er á
milli ára.
Það sem kemur henni mest á
óvart er hversu mikið ferðamenn
koma í búðina og þá sérstaklega
yfir jólatímann.
Litrfkar umbúðir
Lemon jasmin og red
lavender aukýmissa
annarra te tefunda
Hillan góða Hérmá finna
sinnepstegundir, chiiisósur,
aprfkósusósur og margt fleira.
PEACH
A
VANILLA
Sean
SWAWdEHIli
Champagne
KlWIFRIJIT
COONAC
CoajsemvB
' Gjafavara í kassa
If Vinsælt er að gefa
vörur í fallegum
Girnilegarsultur
Margar bragðtegundir.
M gjafapakkningum
Súkkulaðisósa með
chili Ein afmörgum
tegundum afsósum
'fi semfástiLaVida.
' reí"Ntst b!e-já ef
3f,d fvapn'u - tbf
dish. Add 5«*?*
c °'l to hastí.
H'*úomu.c«.sa fiw
Olíur Allskyns bragðefni
eru í boði, chili, white
truffle, rosmarín og fieira.
Fallegar gjafavörur
fyrir öll tækifæri.
Furðulegt stofustáss
Heimabakað brauð
Það er alltaf ákveðinn hópur fólks sem
hefur áhuga á þvi að hafa dýrahausa
hangandi á veggjum heima hjá sér.
Nýjasta nýtt (þeim geiranum er hrein-
dýrshöfuð sem skemmtir heimilisfólki.
Hausin hreyfir munninn, höfuðið og eyr-
un og singur sex lög og ballöður. Haus-
inn er búinn nema sem skynjar hreyf-
ingu og þá byrjar ballið. Einnig er hægt
að stinga honum (sambandi við geilsa-
spilarann og hann syngur með þeim
lögum sem fólk óskar eftir. Hafi fólk
gaman af því að hlusta
á hausinn segja frétt-
irnar má stinga hon-
um í samband við út-
varpið.
Fyrir hrekkjalómana
fylgir hausnum fjar-
stýring svo þegar gesti
ber að garði má bregða
þeim með þvi að kveikja
á hausnum.Allt ernútil.
4-500 grömmum af hveiti, einni
teskeið af salti, einni teskeið af sykri,
þremur teskeiðum af þurrgeri/einu
eggi, tveimur dl mjólk, einum dl af
vatni og hálfum dl af olívuolíu er
blandað saman og látið lyfta sér í um
það bil klukkustund.
Deiginu er skipt í tvennt, flatt út í
um eins og hálfs sentimetra þykkt og
sett á bökunarpappír og látið lyfta
sér aftur í kluklaistund.
Það er síðan penslað með ólívu-
ohu og einni til tveimur matskeiðum
af NoMU Italian rub kryddi stráð yfir
hvom helming ásamt örlitlu af grófú
salti.
Gerið holur í brauðið með fingr-
unum eða sleifarskafti.
Baldð við 190° í 20-30 mínútur.
Tilvalið með tómatsúpu.
Syngjandi og
trallandi haus
Hausinn syngur
ballöður fyrir gesti
og gangandi.
Heimabakaö brauö
Skemmtíleg tilbreyting.
ðST.- 1 . m
Jfc- .... m
Draumatækið
Meðfærilegur veðurbreytir
„Ég gæti vel hugsað
mér eitt sfykki veður-
breyti," segir Jakob Frí-
mann Stuðmaður. „Hann
verður að vera fyrirferðar-
lítill og meðfærilegur," segir
Jakob, en vill ekki
meina að hann
_ Jt
móti veðré
hafi neitt á móti veðrátt-
unni hér. „Það er bara
ágætt að geta haft stjórn á
veðrinu og pantaö sér sólar-
glennu eftir atvikum."
Jakob Frímann
Þætti ekki verra að eiga
veðurbreyti ffórum sfnum.
Gamaldags garðskáli
Það er ekki nauðsynlegt að ráð-
ast í hrikalegar framkvæmdir þótt
mann langi í garðskála. Garöskáli
er svæði með garðþema og getur
verið hvar sem er. Hægt er að velja
eitthvert herbergið á heimilinu til
þessa og nota tiltæk ráð til að gera
andrúmsloftið sem l£k-
ast náttúrunni.
Þegar kemur að lita-
vali er best að velja liti úr
náttúrunni, gulan, græn-
an, hvítan, bláan og svo
framvegis. Liturinn er
nauðsynlegur til að það
skapist rólegt andrúms-
loft. Best er að velja hvít-
an, ljóskremaðan eða
grænan lit á veggina. Þeir
hafa róandi áhrif.
Það er gaman að nota fallega
muni í litum í kontrast við litinn á
veggjunum. Bleikur, gulur og
ijólublár eru góðir litir og falleg
gamaldags fuglahús í þeim lit eða
aðrir fallegir munir setja svip á
garðskálann. Það þarf að vanda
'V|U
Garður Gott er að velja liti úr
í ?. náttúrunniígarðskálann
valið á húsgögnunum í
garðskálann. Gamall
ruggustóll málaður í kremuðum
lit kemur vel út og svo bara það
sem fólk hefur áhuga á. Velja þarf
húsgögnin af kostgæfni og ekki
troða of mörgu inn..
Blóm gera skálann einkar að-
laðandi og er þá bæði sniðugt að
hafa pottablóm og einnig vasa
undir afskorin blóm. Fallegar
bleikar rósir eða gerberur setja
punktinn yfir i-ið.
Vörur vikunnar
Úti og inni
Sumarið er komið og sólin
skín skært. Margir vilja komast
út úr ys og þys borgarinnar og
skella sér í útilegu. Þá er gott að
hafa svalandi drykk við höndina
og hvað er betra til að tryggja
það eri kælibox. Kælibox eins og
þetta kostar 5.995 krónur og fæst
í Elko.
Það getur verið þreytandi að
hafa sólina í augunum allan dag-
inn í vinnunni. Stundum er best
að fara heim og draga
gluggatjöldin fyrir.
Fyrir innipúkana er ljúft að
setja góða mynd í tækið, henda
sér í sófann og setja tærnar upp í
loft.
Elko býður hina frábæru
mynd Fight Club á góðu verði
eða 795 krónur.
Kælibox
Nauðsynlegt
f útileguna.
: ■ x ■' - ‘
Birkiaska
i * * |ggg -s
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
BETUSAN