Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 38
t
1
Vodki bruggaður í Borgarnesi
„Þetta er þekkt fyrirtæki í þess-
um bransa," segir Fjalar Sigurðar-
son, hjá Inntaki-almannatengsl-
um, sem sér um kynningarmál á
nýjum íslenskum vodka sem
framleiddur er af erlendu stórfyr-
irtæki í áfengisbransanum. Fyrir-
tæki þetta er skoskt og framleiðir
þekkt viskí og gin, en hyggst nú
hasla sér völl á vodkamarkaðnum
með íslenskum vodka. Fjalar vill
rrgEj ekki gefa upp að svo
txJSJtfl stöddu hvað fyrirtækið
heitir. Stefnt er að því að vodkinn
komi á markað f september og
eiga markaðsmál f tengslum við
vodkann að leggja áherslu á
I Bruggað í Borgar-
nesi Islenski vodkinn
verðurbruggaðuri
Borgarnesi i þessum
eimi.Hægterað
brugga 900 lítra í
einu, sem þó telst lít-
ið I vodkaheiminum.
íslenskar aðstæður og
sérkenni íslands. Fjalar
segir þetta vera mikinn
gæðavodka sem verður
aðeins bruggaður úr úr-
valshráefni og af mikilli
alúð. Tengslin við ísland
eiga að leggja áherslu á
gæði og sérkenni drykkj-
arins. Vodkinn verður bruggaður í
Borgarnesi og í því skyni hefur
verið fluttur sérstakur eimir til
bæjarins sem getur bruggað tæpa
900 lítra í einu. Það telst þó lítið í
vodkaheiminum. Mun þetta vera í
fyrsta skiptið sem vodki er brugg-
aður frá grunni hér á landi.
Rétta myndin
Hvað segir
mamma?
arar landsins
aupum i suman
„Að sjáifsögðu. Það er ekki hægt annað,
segir Ragnhildur Jónsdóttir, móðir Rún-
ars Rúnarssonar kvikmyndagerðar-
manns,þegarhún ersþurð hvorthún sé
ekki stolt afstráknum slnum. Ragnhildur
segir að Rúnar hafi lengi haft áhuga á
kvikmyndagerð.„Hann er að gera mjög
góða hluti og er aittafmeð eitthvað á
þrjónunum. Hann byrjaði aö stússast i
þessum mjög snemma og átti meðai
annars mynd á Nordisk Panorama þegar
hann var aðeins sextán ára."Nýjasta af-
rek Rúnars, Slðasti bærinn I dainum, segir
Ragnhildur að sé„ofboðstega falleg og
góð mynd“.
Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðar-
maður er fæddur 20. janúar 1977.
Stuttmynd hans, Síðasti bærinn (
dalnum, hlaut aðalverðlaun á
Huesca international film-hátfðinni
sem haldin var á Spáni dagana
9.-18. jún(. Myndin fékk einnig sér-
staka tilnefningu frá gagnrýnend-
um. Fyrir vikið er Síðasti bærinn (
dalnum komin f forval vegna
óskarsverðlaunanna á næsta ári.
„Þetta eru hörð brúðkaup. Svo er
alltaf spurning hvað gerist þegar
gamla fólkið fer. Hvort við komum
með eldgítarinn og breytum þeim í
funheit brúðkaup," segir Valdimar
Jóhannsson, söngvari ísfirsku rokk-
sveitarinnar Nine elevens.
Sveitin, sem er þekkt sem ein sú
sveittasta á landinu og með hörð-
ustu rokkarana innanborðs, upplif-
ir nú ástríkasta tímabil sitt til þessa.
Á dagskrá þetta sumarið eru hvorki
meira né minna en sjö brúðkaup.
Valdi hefur eytt síðustu þremur
helgum í brúðkaupum vina og
vandamanna og
hljóm-
sveitin
Eðla fyrir stegg leinu
steggjapartli var hljómsveit-
arrútan Eðian leigð með
klámmynd ísjónvörpum.
~—r
' I
i'
hefur brugðið sér í hlutverk brúð-
kaupssveitar.
„Svo em bassaleikarinn, Háli
slikk, og umboðsmaðurinn okkar,
Smári spekt, að fara að giftast. En
ekki hvor öðrum," segir Valdi. Bæði
Háli og Smári gifta sig vestur á
fsaflrði. Enda em meðlimir Nine
elevens „vestfirsk kvikindi". Fá þá
Valdi og Ásgeir Sigurðsson gítarleik-
ari það mikilvæga hlutverk að spila
brúðarmarsinn með sínum grófa gít-
arhljóm. Vafalaust tilkomumikið.
Brúðkaupum fylgja steggjapartí
og mætti ætía að þar væri Nine
Elevens á heimavelli. í steggjun um
daginn leigðu þeir hljómsveitarrút-
una Eðluna og keyrðu um með
klámmyndir í tækjunum. Stopp-
uðu svo í Þórsmörk og héldu
Rokk- og rólympíuleika, þar sem
var keppt í því að stökkva í gegn-
um eldhring með tilþrifum og
opna bjórflösku með bassa. „Það
endaði reyndar með því að ég
braut bassann. En ég fékk stig fyrir
það og vann keppnina. Síðan
borðuðum við illa grillað kjöt. Því
rokkarar éta það vel blóðugt."
Valdi h'tur á brúðkaupssumarið
mikla sem hljómborðstímabilið hjá
Nine elevens. Enda bæta þeir hljóm-
borði við sveitina í brúðkaupsveisl-
um. „í gegnum rokksöguna hafa öll
rokkbönd tekið tímabil með við-
bjóðslegu hljómborði. Skemmt alveg
Brúðarmars-
inn Troða þeir
upp í þ/nu brúð-
fyrir sér. Okkur finnst | kaupi?
við líka verða að gera
það. Þó það sé bara til
að útiloka
þetta."
hall-
dor@dv.is f
rÖ
<7
38 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005
Siðast en ekki síst DV
Glatt á hjalla (héraðsdómi.
DV-mynd E.ÓI.
Gott hjá Guðmundi Árna Stefánssyni að
tala hreint út um mál sparisjóðanna.
Hvað veist þú um
Hillary Clinton J
1. Hvað er Hillary Clinton
gömul?
2. Hvað heitir dóttir hennar
og Bills Clinton?
3. Hvað er hún menntuð og
hvaðan útskrifaðist hún?
4. Hvaða starfi gegnir hún?
5. Hver skrifar nýju bókina
um Hiilary?
Svör neðst á sfðunni
1. Hún er 57 ára gömul. 2. Hún heitir Chelsea Clinton. 3.
Hún er lögfræðingur og útskrifaðist úr Yale-háskóla. 4.
Hún er öldungardeildarþingmaður I New York-ríki. 5.
Það er blaðamaðurinn Edward Klein.
Lárétt: 1 vörn,4 lokað,7
sonur,8for, 10 nið, 12
grjót, 13 glöggur, 14
mjög, 15 svefn, 16 fljót,
18 manneskjur,21 spott-
ar, 22 nálægð, 23 glufa.
Lóðrétt: 1 rámur, 2
dimmviðri,3 ullarnær-
buxur, 4 skap, 5 sóma, 6
kaðall, 9 eftirtektarsöm,
11 sindur, lóaftur, 17
díki, 19 hugarburð,20
deila.
Lausn á krossgátu
Talstöðin
■ FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
Alla virka daga kl. 17:30
•JJN 0í'EJ9 6t'uajZl'uua
91 'nefB l i '|n>|OA 6 '6919 'mæ s jepepuni y 'pue|jngoj £ 'eutj z 's?t| l :u?Je91
jnej £Z 'pu^u zi 'Jepua iz '>||9J 8 L
'ej|a 91 jn| s t 'JBje y t jX>|S £ t '0jn Z L 'ðönu 01 'geAS 8 jnöouj / 'jsæ| p'jj|i| t :«ajen
MARKAÐURINN
ENAmHÍNI ^
, éQvemvmsA
LDFNÖLW FYRÍR HBHIIS-
wmmo/owc/guH
EBURFVLQSIHEOFJ/^-
unmfomK...