Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005
Fréttir EV
Einn fremsti handboltamaður þjóðarinnar, Valdimar Grímsson, flæktist í stærsta og flóknasta
gjaldþrotamál íslandsögunnar þegar hann var framkvæmdastjóri dótturfyrirtækis Frjálsrar fjöl-
miðlunar. Valdimar starfaði launalaust í marga mánuði til að halda fyrirtæki sínu á floti, en allt
kom fyrir ekki. Hann hefur nú verið ákærður vegna vanskila á vörsluskatti en segist saklaus.
Valdimar Gríms-
son Vann launa-
laust til að halda
fyrirtækinu á floti.
ÍS5»ifs
'mssm
HHHS
„Þetta er mjög óheppilegt," segir Valdimar Grímsson, fyrr-
verandi landsliðsmaður í handbolta. Valdimar er einn
ákærðu í máli ríkislögreglustjóra gegn tíu stjórnendum
Frjálsrar fjölmiðlunar og dótturfyrirtækja, sem þingfest var
fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Gjaldþrot Frjálsrar fjölmiðlunar
er þegar komið í sögubækurnar
sem það stærsta og flóknasta í ís-
landssögunni. Fyrirtækið, sem var
að mestu í eigu Sveins R. Eyjólfs-
sonar og Eyjólfs Sveinssonar, rak
meðal annars DV og Fréttablaðið.
Þegar það var lýst gjaldþrota námu
kröfurnar í þrotabúið rúmum
tveimur milljörðum.
Aðeins fengust 300 milljónir
upp í kröfurnar.
I Valdimar
Grímsson
I Þessifræga
j handboltahetja er
I flækt i stærsta
I gjaldþrotamál
■ sögunnar.
Valdimar barðist í bökkum
Valdimar Grímsson, fyrrverandi
landsliðsmaður í handbolta, var
framkvæmdastjóri Póstflutninga
árið 2001. Fyrirtækið var í eigu
Frjálsrar fjölmiðlunar og sá um
dreifingu á Fréttablaðinu og DV.
Frjáls fjölmiðlun átti í miklum
rekstrarerfiðleikum á þessum
tíma og bitnaði það á Valdimari
og rekstri hans. Hann barðist í
bökkum og greiddi sér til að
mynda ekki laun í marga mánuði
til að halda rekstrinum réttu megin
við strikið.
Svo fór þó á endanum að fjár-
munina þraut og Valdimar hafði
ekki bolmagn til að greiða virðis-
aukaskatt í maí og júní þetta ár.
Upphæðin sem ekki var greidd
nemur tæpum 1.6 milljónum
króna. Fjórum árum seinna er
Valdimar nú ákærður fyrir brot
gegn lögum um vörsluskatt.
Launalaus mestallan tímann
„Ég hélt ég væri laus,“ segir
landsliðiðshetjan fyrrverandi.
Hann er afar óhress með að hafa
verið blandað í málið og átti alls
ekki von á að vera ákærður fyr-
ir brot sín. Heyrði fyrst af
ákærunni í
fyrradag. „Ég gekk þarna út úr
þessu fyrirtæki þegar ég sá í hvað
stefndi. Hreinsaði fyrst allt upp
sem ég gat en gekk svo frá borði.
Sleppti meira að segja að borga
mér laun í fleiri mánuði," segir
Valdimar, sem var að eigin sögn
launalaus mestan hluta tímans
sem hann var framkvæmdastjóri
Póstfluminga.
Valdimar segist hafa lagt þetta
tímabil inn í reynslubank-
ann og er nú í
öðmm rekstri.
Þessa stund-
ina er Valdi-
mar þó í fríi
ásamt fjöl-
skyldu
sinni og
kíkti meðal
annars í
Jök-
I Jón H. Snorrason
1 Sækir málið gegn Valdi-
I mari og félögum fyrir
1 rlkislögreglustjóra.
ulsárlón í gær.
Hann segist
staðráðinn í að
láta málið ekki
hafa áhrif á
sig. „Ég er sak-
laus og hef
hreina sam-
visku. Því
mun ég lýsa
yfir þegar ég
mæti fyrir
dómarann.“
andri@dv.is
Endalok Frjálsrar
fjðlmiðlunar
April 2001
Frjáls fjölmiðlun seldi 40% hlut/DV til Óla Björns Kárasonar
Agusts Emarssonar, Einars Sigurðssonar og Hjartar Nielsen.'
April 2001
gá6fustjÓriSt0fnaFréttablaðið09£yjólfurSvemsson verðurút-
Desember 2001
^^ð?'1iafn^a?arkrafðistWal‘fÞrotsFriá'srarfjölmiðlun-
ursty'írrjrnám 2°°hMánUði áður haíöi ver* ^t árang-
Desember 2001
Fjorum dögum eftir að sparisjóðurinn krafðist gjaldþrots var ein
stærsta eign busms, 60% hlutur í DV, seld til Óla Björns og félaga.
Aprfl 2002
Vlsir.is seldur femin.is.
April 2002
Isafoldarprentsmiðja seld, en tekin tilgjaldþrotaskipta fíórum
sem UekkmuppnfÞær°fUrnámU *ði °9 fékkstlltið
Júní 2002
°aJSprentV?rð djaldþrota, en lengst aftengdist fyrirtækið út-
gáfu Dags á Akureyri. Kröfurnámu UOmilljónumkróna
JÚIÍ2002
Phn tí' kT-lr út?áfuréttinn að Fréttablaðinu af Fréttablaðinu
miiljónum^króna^010'0 Fréttaf>iaðsins ehf aámu rúmum 300
mZnumkrónaaU9lýSin9astofunn°r "ota bene námU um 230
JÚIÍ2002
Frjáls fjölmiðlun lýst gjaldþrota.
Desember 2002
Skiptastjóri þrotabúsins sendir málið til ríkislögreglustjóra.
2003 - 2005
Rannsóknin veltist I kerfinu. Málið þykir dragast á langinn.
Júní2005
Hinir ákærðu
Eyjólfur Sveinsson
Svavar Ásbjörnsson
Sveinn R. Eyjólfsson
Marteinn Kristinn Jónasson
Karl Þór Sigurðsson
Ómar Geir Þorgeirsson
Sigurður Ragnarsson
Ólafur Haukur Magnússon
Sverrir Viðar Hauksson
Valdimar Grímsson
WM