Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 25
'I DV FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 25 Jonathan Rlchman — lce Cream Man Þessi sérlundaöi snillingur er væntanlegur á Innipúk- ann 2005. Jonathan Richman getur komiö verstu fúl- mennum í gott skap. Ice Cream Man er ekta Jona- than. Sálin hans Jóns míns Æ Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið starfandi frá árinu 1987. Á þeim tíma hefur M? [ hún sent frá sér glás af góðum lögum sem fp sungin eru í öllum betri gítarpartíum. Skugg- ar í skjóli nætur... Kvöldiö kostar: Kringum 700.000 krónur. Skiptist á mllli: Rmm hljómsveitarmeölima og hljóömanns/rótara. Hvaö fær hver meölimur fyrlr kvöldlö: Rúm- lega 100 þúsund krónur. Bandlð sklpa: Stefán Hilmarsson söngur, Guö- ' j mundur Jónsson á gítar, Jens Hansson, hljómborö og saxófónn, Friörik Sturluson á bassa og Jóhann Hjörleifs- son á trommur. Stuðmenn dýrastir Stuðmenn er einhver ástsælasta hljómsveit landsins og hefur sent frá sér smelli sem eru greiptir inn í þjóðarsálina. Allir kunna eitthvert lag meö Stuðmönnum og þeir spila einung- is eigiö efni á böllum. Kvöldið kostar: 1.000.000 krónur. Sklptlst á mllll: Sjö hljómsveitarmeölima, rótara og hljóömanns. Hvaö fær hver meölimur fyrlr kvöldlð: Kringum 130 þús- und krónur. IJÉgí;,-. WrkayL Bandið skipa: Jakob Frímann Magnússon á hljóm- borö, Egill Ólafsson söngur, Hildur Vala Einarsdóttir Söngur, Þóröur Árnason á gítar, Tómas Magnús Jk ' I \ Tómasson á bassa, Ásgeir Óskarsson á tromm- 7íw/v ur og Eyþór Gunnarsson á hljómborð. The Ploneers — Longshot Klck De Bucket Mér hefur alltaf fundist reggí sérstaklega góö sumar- tónlist. Þetta snilldartag frá 1969 stendur enn fyrir sínu og kemur manni í sumarskaþ. System Of A Down — Violent Pornography Ekki enn búinn að fá leiö á Mezmerize. Örugglega ein af flottustu rokk plötum ársins. DJ T í-' Funk On Vou Ágætis sumarsmellur frá þessum íj J Stuömenn hafa nú þegar grætt vel á spila- Sí 1 mennsku í sumar en vitaö er að hljómsveitin Y1 rukkar mun meira fyrir aö spila á stórviöburöum 'Jí eins og 17. júní. Heyrst hefur aö Reykjavikurborg y hafi þurft aö þunga út einhverjum milljón- ’ um fyrtr spilamennsku sveitartnnar á þjóðhátíöardaginn. f-a Sálin hefur skiþaö sér stóran sess í balimenningu landsmanna og að fara á Sálarball er nokkuö sem allir veröa aö prófa einhvern tímann á ævinni. Sál- verjar hafa spilaö á stærri giggum eins og til dæmis Þjóöhátíö í Vestmanna- eyjum og tölur eins og 5 milljónir hafa vertö nefndar í því ~f i’ samhengi fyrir spilamennsku alla helgina. þýska danstónlistarstuðbolta sém heitir réttu nafni Thomas Koch. The Fall - New Face In Hell Úr 6 diska Peel Sessions-kassan- L um sem er nýkominn út. 97 lög og öll Itfsnauösynleg. Um könnunina Upplýslngar um laun hljómsveitanna llggja ekki á lausu. Hljómsveltlrnar hafa ekkl fenglst tll aögefa þau upp. Upplýslngarnar i grelninni eru fengnar frá ýmsum ballstööum og ðörum verkkaupum hljómsveltanna. í öllum tllfellum er um vlömlöunarverð aö ræöa, enda mlsjafnt hvaö verö böndln setja upp, eftlr eöll tónlelkanna og ballanna. KAISER .CHIEFS ifBIMIIIPHIMHv Morg hressustu böndin í dag byggja á gömlum grunni og gætu næstum því hafa veriö uppi fyrir sirka 25 árum þegar Madness, The Jam, XTC og fleiri stuö- bönd riöu röftum. Kaiser Chiefs frá Leeds smellpassa í pakkann og standa við hlið Futureheads, Franz Ferdinand og Maximo Park sem það ferskasta í bresku rokki í dag. Sveitin minnir að auki á britpoppbönd eins og Pulp, Supergrass og Blur. Þessi fyrsta plata þeirra er þétt út í gegn, full af lögum sem festast í þeim hluta heilans sem meðtekur melódíur. Það er gaman aö blasta þessu út um bílgluggann á heitum sumardegi. Dr. Gunnl Chris Martin og félagar skríða út úr stúdíóinu eft- ir langa dvöl meö sína þriöju plötu. Hér hefur engin stór breyting orðið frá síöustu plötu. Cold- play skilar frá sér góöri poppplötu sem ekki er slakt lag aö finna á. Þeir eru hins vegar hvorki frumlegir né uppátækjasamir. Þetta er einfald- lega „seif" og góö plata. Ekki eins góö og A i Rush of Blood to the Head, en góð samt. Höskuldur Daöl Magnússon Gallagher-bræörum hefur gengið illa að koma frá sér almennilegri plötu síöan önnur platan þeirra, What’s The Story Morning Glory, kom út fýrir 10 árum. Ekki vantar samt mikið upþ á aö þaö takist hér. Turn Up The Sun, Lyla og hiö Velvet Underground-skotna Mucky Rng- ers eru frábær og þaö eru fleiri fín lög hér, en gæðunum hrakar aðeins í lokin. Traustl Júlíusson ÞARFAÐ FINNA SINN Helgi Valur Ásgeirsson sigraöi í trúbadorakeppni Rásar 2 í fyrra meö laginu Death og bauöst í kjölfar- ið að gera þessa plötu. Helgi Valur er einn af þess- um nútímatrúbadorum sem syngja á afar innilegan hátt um ástina og dauðann. Við fyrstu hlustun á plötunni er strax Ijóst að Helgi týgur engu þegar hann segir áhrifavalda sína vera menn á borö við Nick Drake, Damien Rice og Jeff Buckley. Músíkin er að mestu ósköp einfalt kassagítarpopp, með nokkr- um útúrdúrum. í forgrunni er svo rödd Helga Vals sem hann beitir á nokkra mismunandi vegu. Platan rúllar í gegn áreynslulaust.'Greina má v fínar lagasmíðar inni á milli en ekkert gríp- ur mann sérstaklega. Textar eru mis- • jfe' jafnir, sumir sæmilegir en sumir mjög tVg. yá' slakir. Jón Ólafsson stjórnaöi upp sl t°kum °8 flef'jr eflaust veitt unga ’ % Æ) trubadomum föðuriega leiðsögn. f Æj Helgi er ungur maður og á framtíð- 'na fyrir sér. Honum myndi ef- jjHHwjjþ . Iaust famast best að finna sinn •I frifiin hljóm áður en hann gerir 4-5 aðrá plötu. Höskuldur Daöi Magnússon Kaiser Chiefs - Employment B-Unique væntanlegt i vikunni Coldplay X&Y EMI/Sena Stærsta útgáfan i næstu viku er eflaust önnur plata norsku \ danstónlistarsveitarinnar \ Royksopp. The Understand- I ing. sem fjallaö er um ann- ] ars staóar hér í opnunni. __ ] í '£s/' bnnur plata sem margir bíöa y spenntir eftir, nýja Missy / Elliott-platan. The Cook- book. ætti líka að detta j:'r;*s inn í næstu viku. Hún VA,- kemur í kjölfar This Is \ Not A Test! Sem kom út fyrir tveimur árum. A nýju plötunni eru Mike Jones. Slicf Rick, Clara, Fatman Scoop. M Oasis Don't Believe The Truth Sony/Sena ^ Þá er vert að geta tveggia 4 \ safnplatna sem landinn ætti ab vera spenntur f7r' ' j ir. The Final Collection er ■OppC / Þ,efold safnplata f2 CD + rföy\7 1 DVD) með The Shadows / / Si,m spilaði nýveriö í Kapla- ___grika og Greatest Hits er ný safnplata með Megadeth sem spilar i Kapla- krika á mánudaginn... Helgi Valur Demise of Faith Dennis/Sena Hljómsveitin Vonbrigöi er þekktust fyrir ein- kennislagiö í Rokki í Reykjavík, Ó Reykjavík. - Sveitin snéri aftur eftir langt hlé i fyrra meö plöt- unni Eöli annarra. Strákarnir spiluöu víöa og Jfannst svo gaman aö þeir eru ekkert á leiöinni aö hætta aftur. Sveitin vinnur nú aö nýrri plötu, enda „nóg til af efni“, aö sögn Jóa söngvara. „Þetta verða aöallega gömul lög frá eitthvað í kringum 1984 en svo nokkur ný.“ Hallur Ingólfsson er geng- inn í bandið og sveitin tekur upp í hljóðveri sem liann er meö heinia hjá sér. Hallur er ekki viö eina fjölina felldur og er langt kominn ineö nýja plötu \ með sveit sinni XIII. Vonbrigði spilar næst á Inni- \ púkanum um verslunarmannahelgina. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.