Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 26
rxv 26 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 studagur __Laugardagur Strákarnir í Party Zone halda áfram að færa landsmönnum þekkta plötu- snúöa til að lífga upp á skemmtistaða- flóruna. í kvöld er komið að James Zabiela, breskum plötusnúði, sem hef- ur verið að gera góða hluti úti í heimi undanfarið. James Zabiela er frá Southampton og var uppgötvaður af Sásha árið 2001 eftir að hafa tekið þátt í plötusnúða- keppni. Þeir sem til þekkja segja að Zabiela sé gjörsamlega sturlaður á plötuspilurunum þegar hann kemur Kvöld með James Zabiela er al- gjör sýning og sviðsframkoma hans sem heyrist á bestu dansstöðum Evrópu, sannkölluð Ibiza stemning. Ásamt Zabiela koma fram íslensku plötusnúðarnir Alfons X og Dj Hjalti. Húsið opnar klukkan 23, miðaverð er 1500 krónur og forsala miða er í Þrumunni. einstök. Tónlistin er í líkingu við það VeMnuinneyJar taka yflr Qrand Rokk > Innrásin frá Vestmannaeyjum er yfirskrift tónleika á Grand Rokki. Hljómsveitirnar sem koma fram eru Thorshamrar, Hoffman, Andrúm, Armæöa, Memp- his og Va-gína. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. j Jol ð Vegamótum Það er plötusnúðurinn Jói sem heldur uppi fjörinu á Vegamótum í kvöld. | Ég á Gauknum f Hin frábæra rokksveit Ég held- ur tónleika á Grand Rokki í kvöld. Húsið opnar klukkan 23. Sóley á Vegó R . Plötustýran Sóley Wi Kristjánsdóttir verður á bak við plötuspilar- ana á Vegamótum í kvöld. Qrlll og rokk f 12 Tónum > 1 Stórtónleikar verða haldnir i garöi 12 Tóna á ■ 1 Skólavörðustíg 15 klukkan 17. Singapore H / Sling, sem eru nýkomnirn til landsins eftir sig- urför um England, Svíþjóö og Noreg spilar fyrir gesti á meðan starfsmenn 12 Tóna keppast viö aö grilla fyrir gesti. Að sjálfsögðu veröa aðrar veitingar 1 fljót- .andi formi á boöstólnum að hætti 12 Tóna. J Whlte 4 Prlklnu j Húsplötusnúður- I inn Tommi White leikur á Prikinu í kvöld. Löggon á Pravda Atli skemmtanalögga er kominn í bæinn eftir að 3^. hafa feröast um landið með Erpi. Hann spilar á Pravda í kvöld ásamt Áka pain. Stuð á Alþjóðahúsl Silja & Steinunn veröa með funk, soul, hip-hop & lounge stemningu á Kaffi Kúlt- úr í kvöld. Fjöriö hefst upp úr kl. 23. Tvenna á Pravda Félagarnir Dj Valdi og Ákf pain sjá um að halda fólki á dans- gólfinu á Pravda í kvöld. ® Stuð á Prlklnu S9 Það er meistari m KGB sem sér um ' að snúa skífum á Prikinu í kvöld. Gunnl á Vlktor Plötusnúöurinn Gunni verö- ur meö ferska danstónlist á Café Viktori í kvöld. Hlnn elnl aannl Hermann Ingl Jr. spilar og syngur á Catalinu á föstudags- og laugardagskvöld. Gunnl á Vlktor Plötusnúðurinn Gunni heldur uppi stuðinu á Café Viktori í kvöld. , . \ Rokk á Gauknum I Strákarnir I Brain Police leika á ] prusutónleikum á Gauknum í kvöld. WgS Þetta veröur síðasti séns til að heyra f Brain Police í mokkurn tima áður en þeir fara f sumarfrí. Á tónleikunum koma einnig fram Astara, Ensfmi og Red Motor Dog. Húsið opnar klukkan 23 og þaö kostar 1.000 krónur inn. Hljómsveltln Tllþrlf spilar á Kringlukránni fost dags- og laugardagskvöld. Bó og kó Björgvin Halldórsson og félagar í Brimkló leika á Players föstudagskvöld. m isafold á Gauknum W Nýjasta uppfinning Ein- ars Bárðarsonar, hljóm- " sveitin ísafold, leikur á dansleik á Gauknum í kvöld. Stuðmenn á nýjum Sjalla Hljómsveit allra landsmanna, HkJ# Stuðmenn, vígir nýjan Sjalla á iHr Akureyri í kvöld. Að sjálfsögðu mætir Hildur Vala með strákun- um og þetta verður eflaust einn stærsti viöburöur sumarsins fyrir norðan. Miðaverð er 1.800 í forsölu en 2.000 eft- ir það. . um helgina Föstudaginn 24. Júní Grétar fyrlr norðan Grétar G spilar á Dátanum á Akureyri á föstudagskvöld. Rúnnl á Akureyri / j Rokksveit Rúnars I > Júlíussonar leikur fyr- W ir dansi í Vélsmiöjunni ™ á Akureyri. Húsið opnar klukkan 22 og það er fritt inn til miöriættis. Stemning á Ránnl Hljómsveitin Frum og Ingibjörg Stein- gríms leika á föstudagsö og laugardags- kvöld á Ránni Keflavík. HLJÓMSVEITIN . Atll og Erpur \ Atli skemmtanalögga I og Erpur Eyvindarson J skemmta í Pakkhús- ' inu á Selfossi á föstu- dagskvöld.. J Jónsi á Reyöarfiröi í svörtum fötum leikur á Félagslundi á Reyðarfirði á laug- ardagskvöld. ÁMS á Selfossl ' Á móti sól leikur á dansleik í Hvíta húsinu á Selfossi á laugardagskvöld. SÍN á Útlaganum Ester Ágústa og hljómsveitin SÍN leika á Útlaganum á Rúöum á laugardagskvöld. Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eða í síma 567 3100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.