Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Blaðsíða 29
DV FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005 29 sjónvarpsþætti WsSw „Við erum að vinna að skemmti- legnm þætti við strákarnir," segir Þorsteinn Lár Ragnarsson Rottweilerhundur og kvikmynda- gerðarmaður. Hann, í félagi við þá Ágúst Bent og Lúlla úr XXX Rottweiler, vinnur að gerð sjón- varpsþáttar. Þrátt fyrir að þeir þremenningar séu allir miklir rapphundar er ekki um rappþátt að ræða. Þorsteinn segir að þáttur- inn beri óneitanlega einhvern keim af hiphop-menningu. Erpur Eyvindarson Rottweiler- hundur kom við í sjónvarpi um hríð, en Þorsteinn segir þennan þátt vera gerólíkan þeim sem Erp- ur stýrði. „Þetta er engin Johnny Naz eftirherma. Erpur kemur ekk- ert að gerð þessa þáttar en það get- ur vel verið að tekið verði viðtal við hann. Ég held að hann sé alveg hættur í sjónvarpi. Hann er eftir því sem ég best veit að undirbúa auglýsingaherferð fyrir Silvíu nýlega farinn að starfa áj íslensku auglýsingastof- j unni. Strákarnir eru búnir 1 að sanka að sér fullt af’ efni og hafa tekið upp af j mikilli elju. „Við erum ný- * komnir frá New York. Kíktum til Atlantic City og1 tókum upp fullt af efni. Svo ’ fengum við að fylgja eftir plötusnúðnum Danna Deluxe á 17. júní þar sem hann spilaði á með Nylon-flokkn- um. Það var frá- _' bært upplifelsi^ að skyggn-, ast inn í, hans starfsum- hverfi. , Síðan * * ‘ “jífígjj ^ Bent Sterki-Bent veröur mætt- ur á skjáinn innan tíöar. Hríseyjarhátíðina sem er haldin 15 og 16. júlí og taka upp. „Crew“-ið verður mætt og þú I veist það endar illa,“ segir Þor- steinn kíminn. Strákamir sjá sjálfir um allt | sem tengist þættinum. Upptökur og eftirvinnslu. „Við sjáum um þennan hámarkspakka,“ segir Þorsteinn. Samkvæmt heimildum blaðs- ins hafa sjónvarpsstöðvar lands- ins sýnt þættinum mikinn áhuga og líklegt þykir að barist verði kum þetta sjónvarpsefni. Þor- steinn vildi þó ekkert tjá sig ^ um þau mál að svo stöddu en viðurkenndi að þreif- ingar væru í gangi hvað það varð- ar. munum við Lulli Palli Vítamínsprauta Rottweiler- hundanna á leiö í sjónvarp. Ungfrú ísland vekur athygli úti í heimi Unnur Birna á forsíðu Global Beauties Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, feg- urðardrottning íslands. komst á for- siöu veftímaritsins Global Beauties þann sextánda þessa mánaðar. Global Beauties vefsíöan sérhæfir sig í að fjalla um alþjóðlegar fegurðarsam- keppnir og er vel þekkt af aðilum inn- an fegurðariðnaðarins. Það vekur sér- staka athygli að Unnur Birna og Unn- ur Steinsson eru mæðgur og að Unnur Birna sé aö vissu leyti að feta í fótspor móður sinnar. „Ég liafði ekki hugmynd um þetta. Komst meira að segja að þessu fyrir heimasíðu Ungfrú ísland. Að ég hafi verið tekin sérstak- lega fyrir kom mikiö á óvart en ég lield að þetta sé ekkert endilega vis- bending um þaö sem koma skal. Lík- lega er þetta bara tilviljun," segir Unnur Birna fegurðardís. Stefnt er að þvi aö hún muni taka þátt i Miss World sem fram fer í Kina næstkomandi vetur. Hvort forsíöan á Global Beauties sé vísbending af ein- hverju tagi er erfitt að segja til um. Þeir sem vilja berja forsíðuna augum er bent á vefslóðina Global- beauties.com. Dæmi nú hver fyrir sig. ip » , Unnur Birna Útlendinear farnir að Rappararnir Þorsteinn Lár Ragnarsson og Ágúst Bent hafa ásamt félaga sínum Lúlla úr Rottweilerhundum gert sjónvarpsþætti sem sýndir verða hérlendis innan tíðar. Þorsteinn Lár „Þetta er engin Johnny Naz eftirherma." slysni þegar ég rakst á frétt um það á sjá og skilja fegurðina. I s Pétur H. Blöndal alþingismaður er 61 árs í dag. „Innblástur, sköpunar- L gáfa, spenna, metnaður og vilji til að framkvæma ein- 1 kennir þennan mann. Hér er aðeins eitt sem kemur til greina og það er upphaf á einhverju L stórkostlegu í lífi L mannsins," segir í j stjörnuspá hans. Pétur H. Blöndal ®Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) Þú birtist hér á eilífu varðbergi gagnvart hvötum annarra. Þú þráirfull- komna sameiningu heitar en nokkuð annað ef marka má stjörnu vatnsberans. Fiskarnir 09.febr.-20.mars) Hér birtist leiðtogastaða þegar stjarna fiska er tekin fyrir. Þú ert sffellt að læra og gefur þig alla/n f að veröa betri í því sem þú gerir og á það einnig við um einkallf þitt. Hrúturinn (21. mats-19. apríl) ögrun á vel við stjörnu hrúts- ins yfir helgina framundan. Þú ert búin/n skörpum gáfum og ekki síður sigurvilja og kröftugri áru. Nýttu kosti þína betur framvegis. G G O NaUtÍð (20. aprll-20. mal) Þú veist sannarlega hvert þú ætlar þér og ert fær um að uppfylla ósk- ir þínar og ekki síður þeirra sem þú hrífst af. Þú heillast yfir helgina framundan af fegurð og ert fær um að gera ástarleikinn að list. G Tvíburarnir/2; .mal-21.júnl) Hér kemur fram að þú nýtur þess að upplifa frjálsar ástir þar til þú finnur hina sönnu ást (ef þú ert ólof- ur/ólofaður). Krabbinn f22.jd/i/-22. jd/d Þér er ráðlagt að undirbúa þig sérstaklega vel. Eitt smáatriði getur verið allt sem þarf til að stórgóður ár- angur náist. e # Ljónið f23.yú//- 22. rfffúst © Margir gætu haldið að Ijónlð hallist að valdaleik þegar ástin er annars vegar en svo er ekki. Eðli þitt er knúið áfram af heilbrigðum losta dýrsins sem er einfalt og hreinskiptið. Þú leitar eftir gagnkvæmri tjáningu yfir helgina. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Meyjan er sjötta merkiö f dýrahringnum en þaö táknar breytilega jörð. Breytileikinn gerir þig án efa eirð- arlausa/n en þaö er um það bil að breytast þvf gott jafnvægi einkennir þig það sem eftir lifir sumars. \lOq\[\ (23. sept.-23.okt.) Dagarnir framundan sýna þig tvistigandi. Þú virðist vera á báðum átt- um um mikilvæg mál f Iffi þínu. Haföu hugfast að þegar þú ákveður að byrja á að takast á við umhverfi þitt (á einnig við fólk) eins og það er en ekki eins og þú vilt að þaö sé þá nærðu áttum. 0 © SporðdrekinnfKfflh.-zi.mw G Ef þú ert ekki ástfangin(n) er vissulega erfltt fyrir þig að upplifa það sem þú þráir Innra með þér þvi þú ert bundin(n) elgin tilfinningum. Þegar öll skynfæri þín eru örvuð (einu ert þú ánægð(ur). Bogmaðurinn/27nA-2;.,tej Hér kemur fram að þú getur af óskiljanlegum ástæðum látiö allt fara út í öfga. Fólk fætt undir stjörnu bog- manns æsir sig sjálft með draumum og getur á sama tima reynst erfitt fyrir það að festa hugann við nokkuð annað. Steingeitin(//rfa.-?9.jafij Leyfðu öðrum að þroskast frjálst og upplifa óheft. Ef þú sýnir öðrum traust og leyfir þér að vera þú sjálf/ur án efasemda þá upplifir þú sanna ást og hlýju sem þú þráir í raun og veru. SPÁMAÐUR.IS - 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.