Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1948, Síða 19

Freyr - 15.06.1948, Síða 19
FREYR 199 Hólar. Búfræðingar frá Hólum 1948 Frá Bændaskólanum á Hólum útskrifuð- ust í vor búfræðingar og bændur, sem hér getur: Búfrœðideild (tveggja vetra nám): Ármann Þórðarson, Þóroddsstöðum Ól- afsfirði, Eyf. Árni Lúðvík Hafdal, Hlíðarenda, Glæsi- bæjarhreppi, Eyf. Gísli Jónsson, Miðhúsum, Akrahr., Skag. Hallur Jónasson, Hrauni, Öxnadal, Eyf. Haukur Pálsson, Sauðanesi, Torfalækj- arhreppi, Hún. Jens Þorkell Halldórsson, Vogum, Keldu- hverfi, N.-Þing. Pálmi Jónsson, Akri, Torfalækjarhr. Hún. Runólfur Jónsson, Böðvarsdal, Vopnaf. Stefán Arnbjörn Ingólfsson, Víðihóli, Hólsfjöllum. Bœndadeild (eins vetrar nám): Birgir Gunnarsson, Þverárdal, Bólstaðar- hlíðarhr., Hún. Börkur Benediktsson, Barkarstöðum, Fr. Torfustaðahr., Hún. Friðrik Björnsson, Gili, Bólstaðahiíðar- hreppi, Hún. Gunnar Hafdal Ingvarsson, Dölum, Hjalta- staðahr., N.-Múl. Oddur Helgason, Gvendarstöðum, Köldu- kinn, S.-Þing. _ * - • \ Skrifstofur Sauðfjárveikivarnanna eru nú á fjórðu hæð í nýja húsi Búnað- arbankans, Austurstræti 5, Reykjavík. Sauðf'jársjúkdómanefnd. \__________________________________________________________________J

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.