Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ2005 Fréttir DV Kynskiptingur sigrar fegurð- arsamkeppni Sigurvegari í fegurðar- samkeppni sem haldin er árlega hjá karlaklúbbi nokkrum í Þýskalandi, hef- ur viðurkennt að hún hafi í raun verið karlmaður þang- að til fyrir um tveimur árum. Dómarar keppninn- ar voru einróma í vali sínu, en kynskiptingurinn var einn í hópi níu kvenna sem tóku þátt í keppninni þetta árið. Meðlimir karlaklúbbs- ins hafa ákveðið að svipta sigurvegarann ekki verð- launum sínum heldur ætla þeir að bjóða henni að ger- ast heiðursmeðlimur klúbbsins. Hjólastóla þjófur hleypur Maður bundinn í hjóla- stól var staðinn að því að troða inn á sig silki- skyrtum í verslun nokkurri í bænum Leuth í Hollandi. Starfsmenn búðar- innar gerðu lögreglu við- vart og héldu í handföng stólsins til að hindra að maðurinn kæmist undan. Á meðan beðið var eftir lög- reglu stökk hinsvegar þjóf- urinn á fætur og tók á rás út úr búðinni. Maðurinn komst þó ekki langt og fannst í felum í runna ná- lægt búðinni. Starfsmenn búðarinnar sögðu að þeir hefðu einfaldlega gert ráð fyrir því að maðurinn gæti ekki gengið þar sem að hann sat í hjólastólnum. Samstarfið um R-listann stendur á brauðfótum. Níu manna nefnd úr innsta hring leitar leiða til að halda lífi í samstarfinu. Jóhanna S. Eyjólfsdóttir Formaður Samfylkingarfélags Reykjavlkur - upp- haflega úr Kvennalistanum - á djúpar rætur í Alþýðuflokknum gamla og er dóttir Eyjólfs Sigurðssonar stórkrata, sem starfaði með Gylfa Þ. Glslasyni. Matthías Páll Imsland Vara- formaður kjördæmissambands-1 ins IReykjavlk suður. Hann starfar I iðnaðar- og viðskipta- I ráðuneytinu. Er sagður vilja I vera vinur allra en margir I tengja hann Siv Friðleifsdóttur og Birni Inga Hrafnssyni. Andrés Jónsson Formaður ungrajafnaðarmanna. Hann þykir algjör kafbátur og plott- ari. Andrés hefur á sér það orö að vera ekki alltafvandur að meðulum sínum. Þetta sýndi sig glögglega I varaformanns- slagnum i Samfylkingunni en hann var kosningastjóri Ágústs Ólafs Ágústssonar. Dagur Snaer Sævarsson Vonarstjarna Vinstri grænna og ístjórn Reykjavíkurféiags ungliðahreyfingarinnar. Dagur er MR-ingur úr Grafarvogi, 18 ára gamall. Hann þykir harður og lætur enqan vaða yfir sig. Þorlákur Björnsson Varaborgarfulltrúi og hagfræðingur hjá Orkuveitunni. Þorlák- ur fer fyrir Framsóknarmönnum ínefnd- inni enda hefurhann verið afar sterkurí öllum plottum sem tengjast R-listanum. Hann er félagi Gests Gestssonar úr félagi Framsóknar í Reykjavík norður sem hefur haldið inni Hvítasunnumönnum sem eru öflugir innan flokksins. mm 9 ^ k) , ■ V iri í Eirný Vals Situr I stjórn kjördæmis- 1 sambandsins I Reykjavik suður. Er af Skaganum upprunalega og telst 1 traust Framsóknarkona. Hún starfar sem sviðsstjóri stjórnsýslusviðs hjá 1 Rannls. Ljóst er að allir flokkar hafa farið þá leið að skipa fólk I nefndina sem hefur verið öflugt I félagsmál- um flokkanna og kemur úr Reykja- 1 víkurfélögum þeirra. Pall Halldórsson Fer fyrir Samfylkingar- flokki enda þrautreyndur f samninga- stappi. Hann satí nefndinni 1 fyrra og á sér langa sögu. Fyrrum formaður BHMR og stóð þéttvið hlið Ólafs Ragnars Grímssonar þegar þjóðarsáttarsamningarnir ‘89 voru felldir úr giidi i verkfallinu mikla. Hann er sagður mikill Jóhönnu-maður en upphaf- lega kemurhann úrsjálfri Fylkingunni. P £ Þorleifur Gunnlaugsson Dúklagningameistari i Reykjavik og varaformaður Reykjavikurfélags Vinstri grænna. Mjög virkur her- stöðvaandstæðingur og á rætur I hreyfingu róttæklinga j sem tengjast ‘68 kynslóðinni. Riddarar R-istans Svandís Svavarsdóttir Dóttir Svavars Gestssonar.Allir tala um hana sem þungavigtarkonu í Vinstri hreyfingunni enda er hún formaður Reykjavíkurfélagsins. Lík- leg til að fara i pólitik fyrirþá fyrr en seinna, hvort sem það er borgin eöa þingið. „En enginn er tilbúinn að fórna neinu fyrir listann Ufsi í stað loðnu DV greindi frá því á dög- unum að engin loðna hefði komið í Sand- gerðishöfn þrátt fyrir dýpkun hafnarinnar fyr- ir loðnuskip. Ufsi hefur hins- vegar komið þokkalega inn í höfnina júlí með færabátum að undanförnu og skipar hann háan sess miðað við aðrar fisktegund- ir. Sveinn Einarsson, hafn- arvörður í Sandgerðishöfn taldi í samtali við Víkur- fréttir að á fjórða tug smá- báta væru á fiskveiðum í Sandgerði en flestir stóru bátanna væru í höfn og ver- ið væri að vinna í þeim fyrir haustið. Níu manna póker er nú spilaður í Reykjavík. Æsispennandi. R- listasamstarfíð er undir. Allir þykjast eiga meira á hendi en inni- stæða segir til um. Nema kannski Samfylkingin. Sem er að reyna að fá hina til að leggja meira undir. Athyglisvert er að á hrifla.is, vef ungra Framsóknarmanna, er skoð- anakönnun þar sem fram kemur að 80 prósent vilja slíta R-listasamstarf- inu. Þetta er flokkurinn sem í nýlegri skoðanakönnun sýndi fjögurra pró- senta fylgi í Reykjavík. Nýleg skoðanakönnun sem gerð var fýrir Sjálfstæðisflokkinn sýnir í fyrsta skipti í ár að R-listinn hefur minna fylgi en Sjálfstæðisflokkur- inn. í könnunum sem gerðar eru á fylgi hafa flokkarnir sem standa að R-listanum fengið meira fylgi sam- anlagt en ef spurt er um R-listann einan. Þetta bendir ótvírætt til þess að komin sé veruleg þreyta í sam- starfið - ekki bara meðal þeirra sem að R-listanum standa heldur einnig meðal kjósenda. Viðræður dragast von úr viti Bæjarstjómarkosningar verða í vor og því ekki seinna vænna en að komist verði að niðurstöðu um hvemig R-listinn hyggst haga sínum málum. Hins vegar ætlar níu manna nefndin sér góðan tíma og stefnt er að niðurstöðu einhvem tíma eftir verslunarmannahelgi. Einn borgar- fulltrúi sem þekkir vel til segir ákveð- ið vandamáf hafa verið, síðast þegar samningaviðræðumar vom í gangi, að ætlast var tii að þeim lyki hratt og ömgglega. Sú varð ekki raunin, dróst von úr viti að ljúka viðræðunum og ástæðan er meðal annars tafin að þeim samningamönnum líkaði vel að halda um aUa þræði. Og vera í sviðs- ljósinu. „Vitringamir þrír" vom þeir kallaðir Guðjón Ólafur Jónsson, Páll Halldórsson og Ármann Jakobsson sem lögðu lokahönd á samninga þá. Þreyta í samstarfinu í samtölum við fjölmarga innan flokkanna mátti greina þreytu. Stemmingin er nú sú að flestir vilja af hagkvæmnisástæðum halda R-lista- samstarfinu áffam. En enginn er til- búinn til að fóma neinu fyrir listann. Þá þarf ekki mikið til að þetta klúðrist. Iiklega hittir Bjöm Bjamason nagl- ann á höfuðið þegar hann segir R- listann einkum samtök um að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum. Hins vegar má víst telja að nefndar- menn reyni allt til að bjarga samstarf- inu enda undir þrýstingi frá þeim sem áfram vilja sitja við kjötkatlana, þeim Steinunni Valdísi, Stefáni Jóni Hafstein, Árna Þór Sigurðssyni og ekki síst Alfreð Þorsteinssyni. Dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun á Vestfjörðum Hélt að nauðgarinn væri handrukkari 37 ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í átján mánaða fangelsi fyr- ir að hafa nauðgað stúlku á tvítugs- aldri á heimili hennar á Vestfjörð- um. Nauðgunin átti sér stað eftir dansleik í Sjallanum á ísafirði að- faranótt sunnudagsins 20. júní í fyrra. Stúlkan sagði fyrir dómi að hún hefði haldið samkvæmi heima hjá sér og þar hafi maðurinn verið. Undir lok þess hafi hún farið ásamt vini sínum í svefnherbergi í kjallara hússins til að leggjast til hvílu. Síðar Hvað liggur á? um nóttina vaknaði hún upp við að maðurinn lá ofan á henni og hafði við hana samfarir. Hún hafði talað við vinkonu sína sem sagði henni að gera sem minnst í málinu þar til hann væri farinn, þar sem þær álitu hann handrukkara. Maðurinn sagði fyrir dómi að hann hafi farið i svefnherbergið og vakið stúlkuna og vin hennar. Vin stúlkunnar sagði hann hafa farið úr herberginu og hafi þá hann og stúlk- an tekið tal saman. Síðar hafi þau haft samfarir með hennar samþykki. Greinilegt er á málsatvikum að framburði beggja ber ekki saman. Dómarar töldu þó framburð manns- ins um atburði næturinnar ósenni- legan, honum bæri ekki saman við framburð stúlkunnar og vitna í mál- inu. Dómarar töldu sannað að mað- urinn hefði haft samræði við stúlk- una gegn vilja hennar og notfært sér líkamlegt ástand hennar. Hún gat ekki spornað við verknaðnum sök- um ölvunar og svefndrunga. Erlingur Sigtryggsson dómstjóri Héraðsdóms Vestfjarða skilaði inn sératkvæði sem kvað á um að líta yrði til þess að framburði mannsins og eins vitnis um að stúlkan hefði vaknað við samfarimar bæri saman. Hann taldi of mikinn vafa leika á þvi hvert ástand stúlkunnar var til að sanna að maðurinn hafi nýtt sér ástand hennar til þess að hafa við hana samfarir. Hann vildi sýkna manninn en samþykkti niðurstöðu meirihluta dómsins. gudmundur@dv.is „Það liggur á að flytja i nýju íbúðina mína og að koma henni ílag/'segir útvarps- maðurinn Svali eða Sigvaldi Kaldalóns eins og hann heitir réttu nafni.„Og svo liggur auðvitað líka á að selja þá gömlu. Það liggur á að verða betri í golfi sem ég hefverið að stunda grimmt, svo verð ég að komast upp á fjöll ísumarfríinu. Mér liggur eiginlega á mörgu þannig að það liggur l/ka á því að slaka á, en það mun svo gerast I ágúst."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.