Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Blaðsíða 21
DV FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ2005 21 Hvaða persónu Við konurnar erum mun sjálfstæð- ari í dag en við vorum fyrir 25 árum. Engu að síður þurfum við karlmenn til þess að eiga góða kvöldstund með. leitum við stelpurnar að? Margar konur eru einhleypar í dag og alls ekki að leita sér að karlmanni. Hér áður fyrr hefði það verið hálfómögulegt fyrir konu að vera einhleyp enda karlmennirnir fyrirvinna heimilisins. í dag eru breyttir tímar og konur á ekki nokkurn hátt háðar karlmönnum, a.m.k. ekki fjárhagslega. Þó er stundum einmanalegt á síðkvöldum og þá er gott að hafa karlmann til að hjúfra sig upp að. Hvernig karlmann viljum við stelpurnar? Sterka þögla týpan Þórhallur Gunnarsson er aö margra mati sterka þögla týpan. Sterka þögla týpan Hann er alltaf voðalega sjarmerandi og dularfullur. Þú stendur í fjarska og horfir á hann og þorir ekki að tala við hann en horfir á hann með lotningu. Þu finnur fynr örvggi í hans sterku örmum. Gallar sterku þöglu týpunnar eru þeir a þér finnst þú oft vera óörugg í kringum hana. Þú veist ekkert um þennan mann og þér líður eins og þú sért að segja of mikið því þú færð ekkert til baka. Fyndni gaurinn PéturJóhann er fyndinn. Hann fórnar sér fyrir fyndnina og er meira að segja reiðubúinn að pissa á sig. SS3SW—■ Hann er bæði villtur og spilltur. Þetta er maðurinn sem foreldrar þínir vöruðu þig við. Það er samt eitthvað við hann sem heldur þér í heij^eipum og þú getur ekki sutiö þig frá honum. Það er spennandi að vera með þannig strák. Gallar hans eru þeir að hann á það til að koma sér í vandræði. Oftar en ekki þarf láðþi3ð g'Sta fan8a8eymslur fyrh slagsmál, Vondl strákurinn Tommy Lee er vondur strákur sem lemur konur. Fullkomni gaurinn Viðar Þorsteins- son er fullkominn gaur. Hann beitir sér fyrir þeim sem minna mega sín en þyk- ir ekkert voðalega fyndinn. tÆm Fullkomni gaurinn Hann er pólitískt rétthugsandi og svartur húmor er nokkuð sem hann lætur aldrei ut fyrir sínar varir. Hann er oftar en ekki græn- metisæta og hefur gaman af útiveru. Gallar hans eru þeir að hann er 1 raun ekkert voðalega skemmtilegur. Samband með þessum manni er þægilegt, en ott vantar þessa spennu sem við stelpurnar leitum svo oft að. Hann er í raun ekki full- kominn. Opni mjúki maðurinn \Hanner kannski stinnur á likama, en mjúkur og opinn á sálina. w 1 / Opni mjúki maðurinn Hjá honum færðu mikla hlýju og þú baðar þig í tilfinningabaði. Þú veist allt um hann, og ert tilbúin að segja honum allt um þig því hann skilur þig svo vel. Einu gallar hans eru þeir að þu átt það úi að heyra of mikið um hann. Þig langar hreinlega stundum til þess a$ æla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.