Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Side 22
DV 22 FIMMTUDAOUR 14.JÚLÍ2005 Kristín Ýr Bjarnadóttir er rappari og knattspyrnukona í Val Hér segir hún okkur hvað er inni og úti í sumar. Fm 957 'ú »Þv( fm er að ** gera svo spennandi hluti, og sumarið er tíminn." í svörtum fötum „Alltaf bestir á balli. Frábær- ir i alla staði, og Jónsi erlíka Idolið mitt. (alvöru sko!" Góð hreyfmg og heilbrigt Levis Gallabuxur „Ég á mikið af fötum.en mest af Levis-galla- buxum. Ég er með æði fyrir þeim, og búin mataræði „Hreyfmg og gott mataræði eykur andlega og líkam lega velliðan." Bros „Að vera jákvæður er eins og ómissandi vftamln. Brostu við lífinu og það brosir við þér." Siagsmál „Það er ekkert eins uncool og að efna til slagsmála og skemma stemning- una fyrir öðrum. Eng- inn er meiri maður þó hann berji ein- hvern annan." Hraðakstur innan sem utan bæjar „Áhættan er aldrei þess virðl og better safe than I sorry." I Ofurölvun / „Það er ógeðslega I hallærislegt að sjá í AH einhverja útúrgrenj- I aða gellu segja ævi- j A sögu sína í fimmta ^ skiptið sama kvöldið. Og það er jafn„uncool" að sjá fullan gaur sem getur varla talað. Ef hann get- ur það ekki, þá er hann lika ónothæfur I alla staði það kvöldið." Framhjáhald „Ef þú heldur framhjá maka þinun elskarðu hann greinilega ekki nógu mikið til að eiga hann skilinn." Dónaskapur „Kaldhæðni er ókei ef þú kannt að nota hana.En ef þú kannt ekki að nota kald- hæðni ertu dónaleg- ur.og það er ekki cool." X&í Í'l \ \í 1 '■ H ÞEGAR ÞÚ HITTIR NETVININN í FYRSTA SINN 1. Þú þekkir ekki mann- inn Þú þekkir ekki aðilann þótt þú hafir talað við hann í þrjá tíma í gegnum MSN. Hann á kannsi erfitt með að tjá sig augliti til auglits og þá er ekki gott að þú kæfir hann með því að vera of nærgöngul. 2. Númer fyrst, hittast svo Það er ekki sniðugt að stökkva beint úr tölvupóstssambandi í kvöld- verð. Talaðu fyrst við viðkom- andi gegnum sfmann. Taktu fyrsta símtal, eins og fyrsta stefnumót. Vertu pen. 3. Farðu varlega á fyrsta stefnumóti Mæltu þér mót við hann á fjölfömum stað. Síðdegis eða snemma að kvöldi til. Ekki hitt- ast seint um kvöld, og aldrei á heimili eða vinnustað. Mundu að þú þekkir ekki manninn. 4. Ekki beita sjálfa þig of miklum þrýstingi Ekki plana of langt fyrsta stefiiumót, það gæti hreinlega fallið um sjálft sig. Það er nógu erfitt að venjast því að vera augliti til auglits við hvort ann- að svo þið þurfið ekki að vera berjast við að hafa ofan af fyrir hvort öðm. 5. Komdu vei fram Þótt þú viljir fara varlega viltu líka ganga í augun á manninum. Hann getur jú ver- ið sá eini rétti. Reyndu að koma ffam sem greind kona, en vin- gjamleg svo hann verði ekki hræddur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.