Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Síða 29
DV Ást og samlíf
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ2005 29
Ekki máta
Það boðar ólukku ef brúður
mátar giftingarhringinn fyrir brúð-
kaupið og munu brúðhjónin að
öllum líkindum skilja í kjölfarið
eða þá að hjónabandið verður
óhamingjuríkt.
Að týna trúlofunarhring boðar
ógæfu og táknar sambandsslit.
Það sem karlmenn vilja ekki heyra í rúminu
hringinn
Giftingahringur
Bannað að máta.
hannaðurafbandaríska lækninum Ge-
orge Taylor.
Þetta varrisatæki knúið áfram með gufu
og var ætlað konum sem þjáðust af
histeríu. I histeríu fólst kviði, pirringur,
kyniífsórar og mikil útferð. Með öðrum
orðum, kynhvöt. Þetta var nú einu sinni
Viktoríutímabilið og konur voru ekki
álitnar kynverur svo það varð að setja
sjúkdómsstimpil á þessi einkenni. Lengi
vel nudduðu læknar kynfæri veikra
kvenna þar til þeir komust að mjög snið-
ugu meðali til að lina sjúkdómseinkenni
en það var fullnægingin. En sjúkdómur-
inn var þrálátur svo meðferðar var oft
þörf.
1899
Fyrsti titrarinn auglýsturí Bandaríkjun-
um sem lausn við hausverk, hrukkum og
taugabilun.
1927
KY-gelið kemur á markaðinn til að lina
óþægindi kvenna við skoðanirhjá kven-
sjúkdómalæknum.Um 1980 fer fólk að
kaupa það sem sleipiefni og síðan hefur
fjöldinn allur af samskonar gelum komið
á markað.
Hin
aldagamla hefð að
brúður skuli bera eitthvað gamalt
og eitthvað nýtt, einhvern lánshlut
og eitthvað blátt, á uppruna sinn
að rekja til enskrar rímu sem út-
leggst eitthvað á þessa leið:
Eitthvaö gamalt, eitthvað nýtt
Eitthvað lánað og eitthvað blátt
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin
og hefur
þessi hefð
skotið rótum
í ýmsum
þjóðlöndum.
Þar skarta
brúðir einum
hlut af hverri
1970
Fyrsta vatnsrúmið kemur til sögunnar.
Charles P. Flall hafði hannað það með
svefnþægindi í huga en fljótlega fór fólki
að finnast það krydd í kynlífið.
Hugh Hefner fékk sér slíkt í svefnherberg-
ið á Playboysetrinu og mörg hótel bættu
þeim við í brúðkaupssvítur sínar.
1980
Alabama í Bandaríkjunum bannarmeð
lögum eign á kynlífsleikföngum og við-
urlög við brotum á ákvæðinu fela i sér
háar sektir og jafnvel fangelsun. Fáum
árum síðar voru þessi lög tekin úr gildi
þrátt fyrir staðhæfingar ríkisins um að
konurættu ekki stjórnarskráarlegan rétt
á að eiga tæki til kynferðislegrar ánægju.
1999
Kanínu-vibratorinn er kynntur til sög-
unnar í hinum geysivinsælu þáttum, Sex
and the City, þegarhin hlédræga
Charlotte verðurþví sem næstháð hon-
um og eftirspurnin varð gríðarleg i kjöl-
farið.
ragga@dv.is
gerð sem vísan
segir til um og á það að boða
lukku. Hver hlutur hefur táknræna
merkingu og ekki er óalgengt að
aðstandendur brúðarinnar gauki
að henni hlutunum á síðustu
stundu fyrir brúðkaupið. En brúð-
urin getur allt eins tekið örlögin í
sínar hendur og skaffað sér sína
eigin happahluti á deginum stóra.
Svo má auðvitað nota ráð
Monicu í Friends
þegar hún bland-
aði saman bláu,
nýju og lánuðu
með því að nappa
blárri peysu í Las
Vegas.
Eitthvað biátt
Táknartrú,
lukku og ást.
Ódýr og einföld
kynlífsleikföng
Frískandi ferskjur
Kínverjar hafa vitað öldum
saman að þessi bústni og safaríki
ávöxtur hefur jain sterk áhrif á
kynhvötina og bragðlaukana.
Best er að velja þrýstnar og
fallegar ferskjur og geyma þær í
pappírspoka þar til þær eru full-
komlega þroskaðar.
Þeirra skal svo notið með
elskhuganum og best er að leyfa
safanum að leka.
1. Værirðu kannski til í að kúra
bara?
2. Ertu til íað fara aftur i fötin?
3. Hvað segirðu, gieymdirðu að taka
víagra aftur?
4. Finnstþér ekki æðislegt þegar fólk
bíður með að sofa saman þar til eftir
brúðkaupið?
5. Farðu varlega, ég er með flatlús.
6. Ertu tilíað bursta íþér tennurnar?
Fyrir þá sem hrífast af kynlífstækjum en eru annað hvort of feimnir eða Uyi ||tan||
blankir til að fara og kaupa slík tæki eru hér ódýr og einföld ráð sem nota má
í rólegheitunum heimavið. hfSPðflSt
Melónan
Þú kaupir þér stóra melónu sem þægilegt
er að handleika.
Skerðu gat i
melónun-
una örlítið
minna en
tippið.
Skafðu smá
af kjöti úr gatinu
en ekki of mikið.
Hitaðu melónuna í örbylgjuofni, en farðu
varlega og sprautaðu oh'u eða öðru sleipiefhi í
gatið.
Það er líka sniðugt að gera lítið gat, eins og blýant í þvermál, beint á móti
hinu gatinu. Eftir að þú stingur honum inn þá seturðu hendurnar um
melónuna og þegar þú dregur hann út þá seturðu fingur yfir littla gatið. Sagt
er að þetta komi að einhverju leyti í stað munnmaka.
Sokkurinn
Náðu þér í sokk og rúllaðu honum upp í kleinu- ,
hring. Settu latex hanska inn í sokkinn og brettu 7^
endann yfir sokkinn svo hann fari ekki á ferð og ./m \ (
settu sleipiefni í hann.Svo er bara að koma sér
fyrir og hefjast handa!
Sundboltinn 7
Reddaðu þér
SUndbolta Og ’AmatíKwF
fylltu hann til hálfs
með lofti. Smelltu þér i sokkabuxur af
þeirri tegund sem hentar þér best. Stað-
settu boltann á milli fótleggjanna og
dragðu upp
sokkabuxum-
ar. Efboltinnerof
mjúkur eða á röngum stað má blása
meira í hann. Passaðu þig samt á að
sprengja hann ekki. Þegar boltinn er
kominn á rétt-
an stað sestu
þá á arminn
á sófanum
eða á stól og
komdu þér vel fyrir þannig að þú getur velt
þér, ruggað eða kreist hann að viid. Það er
alltaf hætta á að boltinn springi en það getur
líka verið spennandi því þú veist aldrei hvenær
það getur gerst.
hnapphelduna
1. Lifstíðardómurinn. Þeim finnst
þeir heyra klefahurðina skellast
aftur.
2. Sæðisþrýstingur sem kallar á til-
breytíngu. Þeir hræðast það að
sitja uppi með eina og bara eina
konu það sem eftir er.
3. Grasið er grænna. Hvað ef það-
er einhver betri fyrir mig?
4. Skilnaðarhræðsla. Það vill eng-
inn vera lúser.
5. Syndir feðranna. Hræðsla við að
endurlifa misheppnað hjónaband
foreldranna.
6. Gleðibankinn lokar. Við tekur
ábyrgð og það sem er verst af
öllu, að sættast á málamiðlun.
7. Styrktarfélag taminna eigin-
manna. Ekki lengur hægt að
stökkva á barinn hvenær sem er.
8. Bleiur f Bónus. Rútína, rútína,
rútína...
Rutfna Verslað
í matinn
9. Frelsissviptíngin mikla. Ekki
lengur fótbolti allar helgar.
10. Véirænt kynlíf. í stað æsandi
fálms koma vélrænar hreyfingar
og staðlað kynltf.
Lánshlutur
Táknaraðfá
7. Færðu hausinn, ég sé ekki sjón-
varpið.
8. Pabbi þinn er miklu betri íþessu
en þú.
9. Ekki hafa áhyggjur þótt þú rekist
á eitthvað hart, þetta eru bara
vörtur
10. Erhann kominn —■— ---------
inn? í rúminu Værirðu kannski
til íað kúra bara?
5—
Eitthvað gam-
alt Táknar fram-1
hald.