Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Side 33
Menning DV FIMMTUDAGUR 14.JÚLÍ2005 33 Hliðin tólf er fýrsta bókin um Galdrastelpurnar. Skóladagbók Galdrastelpn- anna fyrir kom- andi skólaár. 2 Ultimate Hitchiker’s Guide Douglas Adams 3 He’s Just Not That Into You Berendt og Tuccillo 4 Vince and Joy Liza Jewell Terry Pratchett Nora Roberts 6 Black Rose Daniella Steel 7 Ransom Nelson DeMille 9 Kingdom of the Golden... Nelson DeMille Ken Follett 1 Sunday Philosophy Club Alexander McCall Smith í ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1 Wolves of the Calla Stephen King Lena Kaaberböl Afar vinsæll höfund- ur meðal ungra les- enda á norðurlönd- um um margra ára- tuga skeið. Bóksölulistar AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTi BÓK HÖFUNDUR wm Móðir í hjáverkum (kilja) Allison Pearson 2 Kleifarvatn (kilja) Arnaldur Indriðason 3 Fimmta konan (kilja) Henning Mankell 4 Alkemistinn (kilja) Paulo Coelho 5 Kortabók (kilja) Mál og menning 6 Útivistarbókin Páll Ásgeir Ásgeirsson 7 Læknum með höndunum Birgitta Jónsdóttir Klasen 8 Utan alfaraleiða Jón G. Snæland 9 íslensk fjöll Ari Trausti Guðmundsson 10 Englar og djöflar (kilja) Dan Brown SKÁLDVERK - INNBUNDNAR 1 Spámaðurinn Kahil Gibran Listinn er gerður út frá sölu dagana 6. júlí til 12. júlí 2005 í Bóka- búðum Máls og menn- ingar. Eymundssonar og Pennans Móðir i Ajfeverlcuffi James Patterson Halldór Laxness Halldór Laxness Sigfús Bjartmarsson Halldór Laxness Guöbergur Bergsson Halidór Laxness Mark Haddon Þráinn Bertelsson Allison Pearson 2 Þriöja graöa 3 Dáið er allt án drauma 4 íslandsklukkan 5 Andræði 6 Kristnihald undir jökli 7 Lömuöu kennslukonurnar 8 Sjálfstætt fólk 9 Furðulegt háttalag hunds.. 10 Dauðans óvissi tími SKÁLDVERK - KIUUR 1 Móöir í hjáverkum 2 Kleifarvatn 3 Rmmta konan 4 Alkemistinn 5 Englar og djöflar 6 Ellefu mínútur 7 Beiladonna-skjalið 8 Dauöadjassinn 9 Da Vinci lykillinn 10 Leyfðu mér aö segja þér sögu HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR 1 Kortabók Máls og menningar Móðir í hjáygíku Arnaldur Indriöason Henning Mankell Paulo Coelho Dan Brown Paulo Coelho lan Caldwell og Dustin Thomason Arne Dahl Dan Brown Jorge Bucay 2 Utivistarbókin 3 Læknum meö höndunum 4 Utan alfaraleiöa 5 íslensk fjöll 6 íslenska vegahandbókin 7 íslendingar 8 Gott af grillini 9 Hornstrandir Gönguleiöir 10 íslenskur fuglavísir Páll Asgeir Asgeirsson Birgitta Jónsdóttir Klasen Jón G. Snæland Ari Trausti Guömundsson Steindór Steindórsson o.fl. Sigurgeir Sigurjóns. og Unnur Jökuls Margrét Þóra Þorláksdóttir Páll Ásgeir Ásgeirsson “** Jóhann Óli Hilmarsson BARNABÆKUR 1 Galdrastelpur hliöin tólf 2 Lena Kaaberböl Skóladagbók Galdrastelpnanna 2005/2006 Kalli á þakinu Þankastrik 1 Vísnabók löunnar Þankastrik 2 Þankastrik 3 Bubbi byggir: Hrappur dreki Atlas barnanna Galdrastelpur hliöin tólf 1 Astrid Llndgren Walt Disney Símon Jóhann Ágústsson valdi Walt Disney Walt Disney Diane Redmond Anita Ganeri og Cris Oxlade Lena Kaaberböl ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 2 Black Rose 3 Second Chance 4 The One you Reaily Want 5 Hero Come Back 6 Sunday Philosophy Club 7 Kinny Dip 8 Hat full of Sky 9 Night Fall 10 Metro Girl Nora Roberts Daniella Steel Jill Mansell Stephanie Laurens o.fl. Alexander McCall Smith Carl Hiaasen Terry Pratchett Nelson De Mille Janet Evanovitz Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í aðrar bókabúðir og stórmarkaði á vegum Pennans/Blaðadreifingar. Galdrastelpurnar styrkja stöðu sína enn á markaði barna og unglingabóka. Fæstir vita að höfundur þeirra, Lene Kaaberböl, er virt á Norðurlöndum eftir áratuga feril. Síðustu vikur hafa bækurn- ar um Galdrastelpurnar verið í efstu sætum sölu- lista yfir barna- og ung- lingabækur. Þrjár bækur eru komnar út úndir þessu vinsæla heiti en fáir vita að þær eru danskar og höf- undur þeirra, Lena Kaaber- böl, á að baki langan og far- sælan feril sem höfundur bóka fyrir börn og unglinga. Lena er fædd í Kaupmanna- höfn 1960 og var aðeins fimmtán ára gömul þegar hún tók að senda frá sér bæk- ur fyrir unglinga. Fyrsta bókaröð hennar var nefnd eftir söguhetjunni, Tínu. Þær urðu alls fjórar og hafa á ald- arQórðungi selst í 100 þúsund intökum á Norðurlöndum. .anglífi þeirra er talið stafa af — ásagnaefninu: Ung stelpa á hest g lýsa sögurnar vinahópnum og ambandinu við hestinn. Frásögnin er raunsæislegri en títt var á þeim tíma. Lena stundaði nám við há- skólann í Árósum. Hún sinnti allskyns störfum á meðan hún var að koma undir sig fótunum en hef- ur um langt skeið lif- að á ritstörf- um. Næsta sería hennar var af örðum toga: Fantasía fyrir fullorðna, Morgunland- ið. Hún hefur síðan sent frá sér tvo sögu- flokka sem hafa notið mikilla vinsælda. f fyrra kom út í þýð- ingu fyrsta bók- in um sögu Ávít- arans en þær eru fjórar og rekja baráttu Dinu sem hefur erft sjáandahæfileika móður sinnar og lendir í andstöðu við Drak- an, laun- son konungs sem lifir með tilstyrk drek- anna og heimtar völd í ríki föður síns. Hefur Lena þegið margs konar viðurkenningar fyrir verkið. Fyrr hafði hún sent frá sér sögubálkinn um Katriönu, tólf ára stelpu sem flýr að heiman og er tekin sem lærlingur í reiðskóla Bredinari-hestanna sem eru yfirnáttúrulegar verur. Lena gerði samning við Egmond og Disney um að skrifa Galdrastelpurnar. Bækurnar eru fimm og greina frá sögu hverrar stúlku í klíkunni. Þær eru þegar komnar út í fjölda landa og njóta æ meiri vinsælda hjá bæði strák- um og stelpum. Þær eru ekki mikið myndskreyttar en sækja stíl sinn í mynd- lýsingum í Manga-stílinn og falla því í kramið hjá krökkum sem tengja stíl- inn við myndasögur og sjónvarpsþætti. Hver bók skiptist svo niður í nokkur hefti. Það er Eddan sem gefur Galdrastelpurnar út. Bókanna er ekki getið á vef þeirra og ekki held- ur höfundarins. En krökkunum er sama um það. Það er sögulist höfundarins sem hefur tryggt Lenu lesendur í þrjátíu ár og litlar líkur að áhugi krakkanna þverri á meðan hún hefur áhuga á að segja þeim sögur. MiMmvén BÓKSAP3 Milljóna bóka flóð í vændum Sjötti Potterinn kemur á föstudag Sjötta sagan af Harry Potter er yf- irvofandi og hefur þegar slegið öll sölumet þó hún sé ekki enn komin út. Pantanir hafa nú náð milljón ein- taka markinu. og útgefendur hafa það sem af er sumars rekið kæna kynningarstefiiu í flestum miðlum sem tækir eru. Þeir eru enda minnug- ir þess að síðasta bók um gler- augnagláminn göldrótta seldist í fimm miiljónum eintaka fyrsta sólar- hringinn. Það er því líklegt að þeir keppi að sama meti á föstudaginn kemur þegar næsta bindið í sjö sagna bálki Rowlings verður fáanlegt - á miðnætti. Amazon hefur fengið 350 þúsund pantanir og nú er verðstríð hafið. Hver mun bjóða doðrantinn á besta verði? Stórmarkaðakeðjur fylgja for- dæmi félaga sinna hér á landi og munu afgreiða söguna af pallettum á undirboðsverði. Það em allir í gímum og telja víst að þetta verði einstakur álagspunktur fyrir framleiðendur og dreifingu. Póstþjónustan breska ætlar að hafa 160 bíla til að dreifa þessari hálfu miljón eintaka sem hún þarf að koma til lesenda. Hvað heitir svo sagan? Harry Pott- er and the Half-Blood Prince. Hvem- ig sem má þýða það. Þar segir frá sjötta ári drengsins í galdraskólanum og vaxandi styrk hins illa í umhverfi hans. Bjartur, útgefandi Potters á ís- landi, hefur kyrrt um sig en undirbýr sína sókn á markaðinn. Potterinn Hvað gerist næst? Hver deyr? Koma ný skrýmsli til sögunnar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.