Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 14.JÚLÍ2005
Sjónvarp I3V
► Sirkus kl. 21.00
^ Stöð 2 Bíó kl. 20.00 ^ Sjónvarpið kl. 22.25
Tru Calling
Tru Davis er læknanemi sem ræður
sig i vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar
hún dulda hæfileika sína sem gætu
bjargað mannslífum.Tru getur upp-
lifað sama daginn aftur og þannig
komið í veg fyrir ótímabær dauðs-
föll. í kappi við tímann og við að
reyna að bjarga sínum eigin málum
er spurning hvort hún nær að
bjarga deginum?
Þrettán draugar
Arthur Kriticos dettur í
lukkupottinn þegar
frændi hans fellur frá.
Arthur erfir hús frændans
og það er ekkert hreysi.
En ánægjan varir ekki
lengi því á daginn kemur
að undarlegar verur eru á
sveimi í húsinu og á þeim er ekkert fararsnið. Aðalhlutverk:
Tony Shalhoub, Matthew Liilard, Shannon Elizabeth, F.
Murray Abraham, Embeth Davidtz. Leikstjóri: Steve Beck.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
Lengd: 91 mín. ★★
Aðþrengdar
eigtnkonur
Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og
segir síðan sögur af vinkonum sínum
fjórum sem eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman, Marcia
Cross, Eva Longoria og Nicolette Sher-
idan. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
næst á dagskrá...
fimmtudagurinn 14. júlí
0i SJÓNVARPIÐ
8.00 Opna breska meistaramótið í golfi 2005
0*)
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Spæjarar (20:26) (Totally Spies I)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hálandahðfðinginn (7:10) (Monarch of
the Glen)
20.50 Hope og Faith (24:25) (Hope & Faith)
21.15 Sporlaust (18:24) (Without A Trace II)
22.00 Tíufréttir
• 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (19:23)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer
sér og segir síðan sögur af vinkonum
sínum fjórum sem eru ekki allar þar
sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23r10 Soprano-fjölskyldan (13:13) 0.05
Kastljósið 0.25 Dagskrárlok
17.55 Cheers - 4. þáttaröð 18.20 Providence
(e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 MTV Cribs (e)
20.00 Less than Perfect Claude hefur með
harðfylgi unnið sig upp ór póstdeild-
inni og i starf aðstoðarmanns aðal-
fréttalesarans, Will.
20.30 Still Standing
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 According to Jim
21.30 Sjáumst með Silviu Nótt Silvia Nótt
mun ferðast vitt og breitt, hérlendis
sem erlendis og spjalla við vel valið
fólk um allt milli himins og jarðar á
sinn óviðjafnanlega hátt.
22.00 The Swan Hér er sagt frá nokkrum
ósköp venjulegum konum sem breytt
er f sannkallaðar fegurðardísir.
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e) 0.15 Cheers - 4.
þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 Hack
2.05 Óstöðvandi tónlist
(fy OMEGA
7.00 Jimmy Swaggart 8.00 Billy Graham 9.00
Robert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Sam-
verustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Mariu-
systur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og
tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00
Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað
efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie
Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers
Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sam-
verustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert
Schuller 0.00 Nætursjónvarp
R
6.58 fsland f bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 fsland I bftið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 Wife Swap 14.15 Jag
15.10 Fear Factor 16.00 Bamatfmi Stöðvar 2
17.53 Neighbours 18.18 (sland f dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 fsland i dag
19.35 Simpsons_______
'9 20.00 Apprentice 3, The (7:18)
(Laerlingur Trumps) Hópur fólks kepp-
ir um draumastarfið hjá milljarðamær-
ingnum Donald Trump sem sjálfur
hefur úrslitavaldið.
20.45 Mile High (13:26) (Háloftaklúbburinn
2) Áhafnarmeðlimimir eru enn við
sama heygarðshornið. Bönnuð börn-
um.
21.30 Third Watch (14:22) (Nætun/aktin 6)
Bönnuð börnum.
22.15 The Learning Curve (Lexían) Hér segir
frá tveimur ástrlðufullum elskendum
sem eru Ifka reknir áfram af græðgi.
0.00 Long Time Dead (Stranglega bönnuð
börnum) 1.30 Don't Say a Word (Stranglega
bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og ísland f dag
4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí
18.20 Inside the US PGA Tour 2005
18.50 Kraftasport (Suðurlandströllið)
19.20 fslandsmótið í Galaxy Fitness Útsend-
ing frá Islandsmótinu f Galaxy Fitness
á sfðasta ári.
21.30 Fifth Gear (f fimmta gfr) Breskur bfla-
þáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt
um nýja sem notaða blla en ökutæki af
nánast öllum stærðum og gerðum
koma við sögu. Greint er frá nýjustu
tfðindum úr bllaiðnaðinum og vfða leit-
að fanga.
22.00 World's Strongest Man (Sterkasti
maður heims) Við höldum áfram að
rifja upp mótin Sterkasti maður heims.
( kvöld verður sýnt frá keppninni 1988.
Jón Páll heitinn Sigmarsson var að
vanda mættur til leiks.
23.00 2005 AVP Pro Beach Volleyball 0.05
Beyond the Glory
'||}> POPP TÍVf
Tónlist allan daginn - alla daga
© AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Vatnaskil - Fíladelfia 21.00
Níubfó - The Count Of Monte Cristo23.15
Korter
I 2 Bíól STÖÐ2-BÍÓ
tá.. vÆ'.: tA-í - ...
6.00 Spy Kids 3-D: Game Over 8.00 Fíaskó
10.00 How to Kill Your Neighbor's D
12.00 Liar Liar 14.00 Spy Kids 3-D: Game
Over 16.00 Fíaskó Islensk nútímasaga sem ger-
ist í Reykjavík. Við kynnumst meðlimum Bardal-
fjölskyldunnar sem eru hver öðrum skrautlegri.
Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert
Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Margrét Ákadóttir,
Róbert Arnfinnsson, Silja Hauksdóttir. 1999. Leyfð
öllum aldurshópum.
18.00 How to Kill Your Neighbor's D Aðalhlut-
verk: Kenneth Branagh, Robin Wright Penn, Suzi
Hofrichter, Lynn Redgrave. Leikstjóri: Michael
Kalesniko. 2000. Leyfð öllum aldurshópum.
• 20.00 Thirteen Ghosts
(Stranglega bönnuð börnum) Bráðskemmtileg
hryllingsmynd. Arthur Kriticos dettur í lukkupott-
inn þegar frændi hans fellur frá. Arthur erfir hús
frændans og það er ekkert hreysi. En ánægjan
varir ekki lengi því á daginn kemur að undarlegar
verur eru á sveimi í húsinu og á þeim er ekkert
fararsnið. Aðalhlutverk: Tony Shalhoub, Matthew
Lillard, Shannon Elizabeth, F. Murray Abraham,
Embeth Davidtz. Leikstjóri: Steve Beck. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
22.00 The Thing Aðalhlutverk: Kurt Russell, A.
Wilford Brimley, Richard Dysart. Leikstjóri: John
Carpenter. 1982. Stranglega bönnuð börnum.
(Stranglega bönnuð bömum)
0.00 Hellraiser: InfernO (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Red Dragon (Stranglega bönn-
uð börnum) 4.00 The Thing (Stranglega bönn-
uð börnum)
Jón Páll Sigmarsson er maður sem ís-
lenska þjóðin gleymir seint eða aldrei.
Keppnin um sterkasta mann heims árið
1988 er á dagskrá Sýnar i kvöld. a
Það er
mál, lyrir
Jón Pál
• 21.00 Tru Calling (3:20) (Brother's Keeper)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Road to Stardom With Missy Ell (3:10) (I
want fly beats)
20.00 Seinfeld 2 (9:13)
20.30 Friends (14:24)
„Jón Páll var frábær keppnismað-
ur og sýningarmaðiir. Svo var hann
líka góður og skemmtilegur félagi,"
segir Magnús Ver Magnússon
kraftajötunn. Keppnin um sterkasta
mann heims 1988 er á dagskrá Sýnar
í kvöld. Jón Páll heitinn Sigmarsson
tók þátt í þeirri keppni og bar sigur
úr býtum. í kvöld verður þetta rifjað
upp.
Fyrirmyndin
Jón Páll og Magnús
Ver voru miklir mátar
og brölluðu margt
saman. „Ég ferðaðist
mikið með honum,
vorum mikið í
Skotlandi og annars-
staðar,“ segir Magn-
ús Ver. Hann segir að
Jón Páll hafi að mörgu
leyti verið ástæðan
fyrir því að hann hafi
ákveðið að hella sér út
í líkamsrækt. „Þegar ég
var unglingur á Seyðis-
firði sá ég f
sjónvarp-
inu
21.45
22.00
22.45
Tru Davis er læknanemi sem ræður
sig I vinnu f Ifkhúsi. Þar uppgötvar hún
dulda hæfileika sfna sem gætu bjarg-
að mannslffum.
Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta I kvik-
myndaheiminum.
Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur þar sem viðburðir
dagsins eru hafðir að háði og spotti.
David Letterman
þegar hann sagði sinn fræga frasa:
„Ekkert mál, fyrir Jón Pál.“ Þá sagði
ég við félagana að einhvern daginn
yrði ég þarna," segir Magnús. „Þeir
hlógu að mér, en þurftu að éta það
ofan í sig nokkrum árum seinna."
Jón Páll hristi kvenmanns-
brjóst
Jón Páll var mikill
húmoristi og
stutt í grínið
hjá honum.
Éin saga
frá ferð-
um hans
og Magn-
úsar hefur
gengið
manna
á milli.
Magnús
fer best
með
þessa
sögu af
öllum:
„Hann
var oft í
því að
Blús með Dóra
Blúsarinn Halldór Bragason stjórnar útvarps-
þættinum Lifandi blús á Rás 1 í dag klukkan
10.13. (þessum þáttum fjallar Dóri um blús-
menn sem höfðu áhrif á 20. öldinni. f dag kemur
Stevie Ray Vaughan mikið við sögu.
V___________________________
TALSTÖÐIN FM 90,9
'V' /v
[0
7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunn-
arsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9Æ3 Margrætt
með Ásdísi Olsen. 10.03 Morgunstund með Sig-
urði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið Um-
sjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafna-
þing. 14.03 Glópaguil og gisnir skógar 15.03 Allt
og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala
og Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - lllugi Jök-
ulsson.