Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Page 37
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ2005 37
► Stöð 2 kl. 20.00
► Stjarnan
Því má þó ekki gleyma að Sigurður G. Tómasson er
ein svakalegasta kempa sem um getur. Hann er
smámæltur með skegg og hefur svo vitneskju á við
18 alfræðiorðabækur og skáktölvuna Dimmblá.
Dóri DNA
horfði á Jessicu Simpson
bulla og vill fá að dilla
sér með Snoop Dogg.
Pressan
Lærlingur Trumps
Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá milljarða-
mæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur úr-
slitavaldið. Þeir sem ekki standa sig eru reknir um-
svifalaust. Þátttakendum er falið að leysa krefjandi
verkefni í hörðum heimi viðskiptanna þar sem að-
eins hinir hæfustu lifa af. Þetta er þriðja syrpan
um lærlingaTrumps.
Fyrirsætan sem fékk áhuga á leiklist
Hin kynæsandi leikkona Shannon Eliza-
beth leikur í kvikmyndinni 13 Ghosts
sem sýnd er á Stöð 2 Bíó kl. 20. Shannon
fæddist 7. september árið 1973 íTexas.
Faðir hennar er frá Líbanon og og móðir
hennar er að hluta til indíani. Sem barn
lærði Shannon að dansa og var einnig
með mikinn áhuga á tennis. Hún þótti
svo góð í tennis að hún íhugaði að verða
atvinnumaður. Eftir útskrift úr mennta-
skóla fór hún að sitja fyrir sem fyrirsæta.
Hún starfaði út um allan heim og þótti
mjög góð. Þegar hún settist að í Banda-
ríkjunum eftir fyrirsætustörfin vildi hún
tengjast leiklist á einhvern hátt. Hún fór
því í leiklistartíma og þótti liðtækur leik-
ari. Fyrsta stóra kvikmyndahlutverkið
hennar var i kvikmyndinni American pie,
þar sem hún lék kynþokkafulla
skiptinemann. Shannon er æfð í ísra-
elsku bardagalistinni Krav Maga og þyk-
ir lunkinn iðkandi. Hún er nýskilin við
mann sinn Joseph D. Reitman.
STÖÐVAR
EUROSPORT
16.00 Volleyball: World Grand Prix Japan 17.30 Rally: Worid
Championship Argentina 18.00 Boxing 20.00 Cyding: Tour de
France 21.00 Freestyle Motocross: US Tour Lou'isville 21.30
News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport Shooto 23.15
News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
14.30 Yoho Ahoy 1425 Rule the School 15.00 Antiques Roads-
how 15.30 Diet Trials 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt *
17.30 EastEnders 18.00 One Foot in the Grave 18.30 2 poirrt 4
Children 19.00 Cutting It 20.00 Olga Koibut 21.00 Mastermind
21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 2Z00 Mersey
Beat 23.00 Blue Planet - A Natural History of the Oceans 0.00
The Making of a Continent 1.00 The Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Capturing the Killer Croc 16.00 Battlefront: Battle of
Dieppe 16.30 Battlefrorrt: el Alamein 17.00 Animal Nightmares:
Dogs 17.30 Monkey Business 18.00 Built for the Kill: Cold
Bkxxted Tiving Wild* ‘new Episodes This 19.00 Uss Ronald
Reagan 20.00 Cliffhangers: King of the Cliffs *new Series* 21.00
The Monkey Prince 'premiere* 22.00 The Tallest Towers 23.00
Cliffhangers: King of the Cliffs 0.00 The Monkey Prince
ANIMAL PLANET
14.00 Miami Animal Police 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife
SOS 16.00 Amazing Animal Videos 1&30 BigCatDiary 17.00
Monkey Business 1720 Animals A-Z 18.00 Killing for a Living
19.00 Ultimate Killers 19.30 Predators 20.00 Crocodile Hunter
21.00 Animal Cops Houston 22.00 Monkey Business 22.30
Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 Ultima-
te Killers 0.30 Predators 1.00 Killing for a Living
DISCOVERY
1200 Super Structures 13.00 We Built This City 14.00 Junkyard -
Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Reel Wars
16.00 Extreme Machines 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Myt-
hbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Rles 22.00 For-
ensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Tanks
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishíist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV16.30 Isle of MTV - Pimp
My Festival 17.00 Isle of MTV - Warm Up Show 18.00 Live - Isle
of MTV Festival 2005 21.00 Switched On 22.00 Superock 23.00
JustSeeMTV
VH1
15.00 Legends 16.00 VH1's video jukebox 17.00 Legends
18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Behind the Music
20.00 Mtv Live 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 Top 5
22.301 Want a Famous Face 23.30 All Access 0.30 VH1 Hits
CLUB
14.00 The Review 1425 Cheaters 15.10 Anesting Design 1 &35
Staying in Style 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Inn-
ertainment 17.15 Arresting Design 17.40 Famous Homes &
Hideaways 18.05 Awesome Interiors 1^30 Hollywood One on
One 19.00 Matchmaker 1925Cheaters 20.15SexTipsfor Girls
20.45 Ex-Rated 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Girls Behaving
Badly 2230 What Men Want 2100 Insights 2130 Weekend
Warriors 0.00 Awesome Interiors 025 Design Challenge 0.50
The Stylists 1.15 Crimes of Fashion
CARTOON NETWORK
13.10 Ed, Edd n Eddy 1135 Codename: Kids Next Door 14.00
Hi Hi Puffy Amiyumi 1425 The Cramp Twins 14.50 The
Powerpuff Giris 1115 Johnny Bravo 1140 Megas XLR 16.05
Samurai Jack 1620 Foster's Home for Imaginary Friends 1155
Ed, Edd n Eddy 1720 Dexter's Laboratory 17.45 Codename:
Kids Next Door 1110 The Powerpuff Girls 1135 The Grim
Adventures of Billy & Mandy
JETIX
1210 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 1100 Spider-Man 1325
Moville Mysteries 1150 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40
Spider-Man 1105 Sonic X1130 Totally Spies
MGM
13.00 The 70s 1100 The KillerBite 17.00 Below the Belt 1135
Intimate Strangers 20.10 To Be a Rose 21.45 Marie: ATrue Story
2135 Contamination 71.10 The Rosary Murders 255Still of the
Night
TCM ......................................
19.00 Buddy Buddy 2025 Dark of the Sun 2210 Pick a Star
2120 Something of Value 1.10 The Sheepman 235 Hysteria
HALLMARK
1245 Rood: A River's Rampage 14.15 Barbara Taylor Bradford:
To Be the Best 16.00 Touched By An Angel lli 1145 Locked in
Silenœ 1115 Choices 20.00 Law & Order Viii 20.45 The
Premonition 2215 Deadlocked: Escape From Zone 14 0.00
Law & Order Viii 0.45 Choices 220 The Premonition
BBC FOOD
1200 Floyd's Fjord Fiesta 1220 Ready Steady Cook 1100
Deck Dates 1130 Grigson 14.00 Can't Cook Wan't Cook 1420
The Cookworks 1130 Ready Steady Cook 1100 Chalet Slaves
16.30 The Best 17.00 Beauty and the Feast 17.30 Tyler's
Ultimate 1130 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30
Paradise Kitchen 20.00 Can't Cook Wan't Cook 20.30 Giorgto
Locatelli - Pure Italian 2120 Ready Steady Cook
DR1
1320 Jagerpitoteme 1150 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin
Chan 14.10 Braceface 1420 SommerSummarum 1130 Dyr-
enes c 1100 Fandango - med Signe 1620 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 Et race for livet
1100 Herlufsholm 1130 Slægt og stot 19.00 TV Avisen 1925
AftenTour 2005 1920 Beck - Kartellet 2120 Kode ukendt
SV1
1130 Arlanda 14.00 Rapport 14.05 Djurgalen 14.35 Familjen
Anderson 1100 Sá ság vi sommaren dá 1105 Radiohjálpen -
Victoriafonden 1115 Bynsförfattare 1145 Rederiet 16.30 Karis-
son pá taket 1155 Puss och kram 17.00 Guppy 17.15 Kent
Agent och de hemliga stallena 1720 Rapport 1100 Mat/Niklas ^
1130 Mygg, mygg, mygg 1155 Blomstersprák 19.00 Grattis
Victoria 2Ö.30 Jag kan inte sova 2125 Rapport 21.35 Kari för sin
kilt 2230 Sandning frán SVT24
Má maður ekki bara dansa?
hrista á sér brjóstvöðvana. Svo
vorum við að tala við einhverjar
stelpur á diskóteki í Bretlandi og
hann fór að hnykla brjóst-
vöðvana. Þær vildu endilega vita
hvemig hann gerði þetta og hann
sagði þeim að þær gætu auðveld-
lega gert þetta sjálfar. Þær reyndu
en ekkert gekk. Þá dró hann upp
fimm pund og veðjaði við þær að
hann gæti hrist á þeim brjóstin án
þess að koma við þau. Þær tóku
því. Þá hristi hann brjóstin á þeim
með höndunum og sagði að þær
mættu hirða fimm pundin."
Stelpumar tóku þessu létt og
hlógu að glensi kraftakarlsins.
Maður síns tíma
Magnús segir að Jón Páll sé
ekkert endilega besti kraftíyft-
ingamaðurinn í sögurmi þótt
vissulega hafi hann verið góður.
„Það hefur orðið rosaleg þróun í
þessu sporti og menn em orðnir
öðruvísi. Við æfðum mest í
gymminu hérna á ámm áður, en
nú em menn farnir að æfa sig í
greinunum en em aftur minna
inn í gymmi. Menn em orðnir svo
sérhæfðir. Annars hef ég alltaf
sagt að þeir sem em á toppnum
em menn síns tíma, það var Jón
Páll," segir Magnús.
soli@dv.is
ég verið mikið að spá í
„kempur" okkar ís-
lendinga. Við eigum
margar góðar og er
fyrst og fremst hægt að
nefna Hemma Gunn
og Bjarna Fel. Því má
þó ekki gleyma að Sig-
urður G. Tómasson er
ein svakalegasta
kempa sem um getur.
Hann er smámæltur
með skegg og hefur
svo vitneskju á við 18
alfræðiorðabækur og
skáktölvuna Dimm-
blá. Það er líka alveg
ótrúlegt þegar hann
bakar eitthvað lið í beinni. Aramótaskaupið er held-
ur ekki gott nema að einhver leiki Sigurð.
Núna er fólk farið að
gagnrýna komu Snoop
Doggs á klakann.
íhaldssamt fólk sem
löngu hefur gleymt
kjama sannfæring-
ar sinnar segir
hann ekki góða fyr-
irmynd og skít-
menni. Snoop Dogg
hefur margt gert
rangt, en samanborið
við góðverk hans eru það
„peanuts". Þarf maður alltaf að
vera svona réttþenkjandi, má maður aldrei bara fá
að dansa?
Jón Páll Var
sterkasti maður
heims og dáður
af þjóðinni.
um.
Sjónvarpsstöðin Sirkus hefur verið í uppáhaldi
hjá mér síðustu daga. Ég hef horft á bæði
gamla Friends-þætti og svo sá ég þáttinn The
newlyweds sem fjallar um poppglyðruna Jessicu
Simpson. Það sem vakti áhuga minn í Friends er
áherslubreytingin sem hefur orðið á þáttaröðinni.
Þau eru töff í gömlu þáttunum. Klúr og raunveru-
leg. Á seinni árum urðu þau að trúðum í tískuföt-
Þáttinrinn um Jessicu er merkilegt sjónvarpsehú.
Jessica er mjög sæt og viðkunnanleg. Hún er samt
alveg Ju-æðUega heimsk,
hún buUar bara út
þáttinn og fer með
fleipur. Mér þætti
mun skemmtílegra
að gera raunveru-
leikaþátt þar sem
Jessica fer og
menntar sig. í
hverjum þætti er
eitt fag tæklað og
svo tekur hún
próf. I lokin er
hún svo send í
matarboð sem
er uppftdlt af
menntafólki
og þá sér mað-
ur hvort hún
getur spjarað
sig. Ef hún ger-
ir sig að fffli þá
þarf húnaö
éta maðka.
Annars hef
Hinn umdeildi Tom Cruise loksins farinn að vinna aftur
Krúsi tekur upp M:I3
Tom Cruise byrjaði upptökur á Mission:
Impossible 3 í Róm á þriðjudaginn. í fyrstu tökun-
um var hann á liraðbáti á árrni Tíber og veifaði tU
aðdáenda sinna sem fylgdust með frá nærliggjandi
brú. öll umferð um ána var bönnuð þennan dag.
Áður en Krúsi steig upp í hraðbátinn kyssti
hann og faðmaði unnustuna Katie Holmes á ár-
bakkanum. Þau trúlofuðu sig í júní eftir að Krúsi
bað hennar í Eiffeltuminum í París. Eins og DV
hefur greint frá hafa síðustu vikur verið viðburð-
aríkar hjá leikaranum, eftir að hann kynntist
Holmes hefur hann verið sakaður um að vera
snargeðveikur eftir framkomuna í spjallþætti
Opruh.
Leikstjóri Mission: Impossible 3 er J.J. Abrams
sem frægastur er fyrir að hafa gert sjónvarpsþætt-
ina Lífsháska og Launráð. Krúsi framleiðir
myndina sjálfur í félagi við Paulu Wagner. Aðrir
leikarar eru Ving Rhames, Jonathan Rhys Meyers,
Michelle Monaghan og rauðhærði snillingurinn
Phihp Seymour Hoffman. Myndin verður frum-
sýnd í maí á næsta ári.
Fyrsti tökudagur
Krúsi veifaði tilaðdá-
enda sinna úr hraðbáti
áánniTíberíRóm.
-
RÁS 1
RÁS 2
7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn
9.40 Sumarsnakk 930 Morgunleikfimi iai3 Lif-
andi blús 1133 Samfélagið I nærmynd 1330 Saka-
málaleikrít, Synir duftsins 14.03 Útvarpssagan: Bara
stelpa 1430 lllgresi og ilmandi gróður 15.03 í
skugga meistaranna 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð-
sjá 1830 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 1930 íslensk
dægurtónlist í eina öld 20.00 Sumartónleikar
evrópskra útvarpsstöðva 2135 Orð kvöldsins 22.15
Kvöldsagan, Seiður og hélog 23.10 Hlaupanótan
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir. 22.10
Popp og ról 0.10 Ljúfir næturtónar
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
UTVARP SAGA FM 9M
9J)3 ÓIAFUR HANNiBALSSON 1003 RÓSA INC-
ÓLFSDÓUIR 11j03 arnþrúður karisdóhir
1U5 Meinhornið (endutfl. frá laug.) IU0 MEIN-
HORNIÐ 1305 JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 1403
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGS-
SON 1603 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17.05 GÚSTAF
NlELSSON 1800 Meinhornið (endurfl) 1900 End-
urflutningur frá liðnum degi.