Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 14.JÚÚ2005
Síðast en ekki síst DV
Missti vinnuna út af öryggisgleraugum
Austurglugginn segir frá því í dag
að Austfirðingurinn Guðmundur
Ástþórsson hafi misst vinnu sína hjá
Olíudreifingu á Austurlandi um síð-
ustu áramót. Þegar blaðamaður DV
hafði samband við hann sagðist
hann hafa fengið umslag frá fyrir-
tækinu sem hann átti ekki von á. Við
opnun þess kom í ljós að umslagið
innihélt uppsagnarbréf. „Ég var
mjög hissa á að fá þessa jólagjöf frá
þeim," segir Guðmundur.
Öryggisgleraugnaleysi
Guðmundar inni á vinnusvæði hafði
þau áhrif að hann fékk uppsagnar-
bréf. „Ég var stoppaður af öryggis-
fulltrúa og var ekki með gleraugun á
Ha?
Reyðarfjörður Unnið er að byggingu álvers.
mér á svæðinu. Mér hafði ekki verið
sagt á öryggisnámskeiði fyrirtækis-
ins að ég þyrfti að nota gleraugu inni
í olíubilnum, það er ekkert ryk þar,“
segir Guðmundur. Hann segir að í
framhaldinu hafi honum verið
meinað að fara inn á svæðið. „Það er
greinilega eitthvaö sérstakt ryk
þama, dínamítryk eða eitthvað,"
segir hann.
í október var honum gert að
skrifa afsökunarbréf til Bechtel. „Það
sem varð mér svo endanlega að falli
var að mæta korteri of seint í viðtal.“
Milli jóla og nýárs fékk hann eins og
áður segir sent uppsagnarbréf í jólá-
gjöf. Honum þykja skiptin ekki jöfn,
enda heyrist það sjaídan að fólk
skipti á afsökunarbréfi og uppsagn-
arbréfi.
Hvað veist þú um
Hafnarfjörð
1. Hvað heitir bæjarstjóri
Hafnarfjarðar
2. Hvað eru Hafnfirðingar
kallaðir?
3. Hvað heitir hverfiskráin í
Hafnarfirði þar sem maður
var hogginn með exi?
4. Hvað búa margir í Hafn-
arfirði?
5. Hvaða tvö íþróttafélög
eru í Hafiiarfirði.
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Núerég
stoltasta
móðir norðan
Alpafjalla,"
segir Auður I.
Ottesen,
móðirrauð-
hærðasta
manns ís-
lands, Hálf-
dáns Marðar
Gunnarssonar.
"Þegar hann kom I heiminn kom mér
það ofboðslega á óvart að eignast
rauöhærðan dreng, og enn meira á
óvart að hann skyldi vinna titilinn.
Hann er mitt eina barn svo ég veit ekki
hvort ég hefði eignast fleiri hárliti.
Mér hefur enn ekki verið boðið með til
írlands, en ég myndi gjarnan vilja að
hann færi með einhverjum rauðhærð-
um, það væri best. Hálfdán er samt lít-
ið fyrir visklið svo það erýmislegtsem
hann fær ekki frá Irunum. Hann getur
samt vel sungið og er mjög mælskur,
það má hann eiga. Svo er hann með
ofboðslega mikla skipulagshæfileika
og er mjög ráðrlkur. Svo hefur hann
vakið mömmu sína inn I nútímann."
Hálfdán Mörður Gunnarsson hlaut
um helgina titilinn rauðhærðasti ís-
lendingurinn. Hann vann keppni í
þeim flokki á irskum dögum á
Akranesi. Hann vinnurnú að útgáfu
tímarits og hefur einnig samið drög
að skáldsögu. Hann mun fara á
næstu dögum til Dyflinnar á írlandi
i boði, en það voru verðlaunin fyrir
háralitinn.
Gott hjá starfsfólki kvennafangelsis I
Kópavogi aó láta Isafjaróar-Beggu ekki
vaóayfirsig.
1. Lúðvík Geirsson 2. Gaflarar 3. A. Hansen 4.22 þúsund
manns. 5. FH og Haukar.
Isleifur missir svetn Ekki
vegna deilna nm Snoop
Kristín Tómasdóttir mætti í gær
til leiks með femíníska hugsjón á
öldum ljósvakans gegn röppurun-
um Dóra DNA og Badda í Forgotten
Lores. Ástæðan er, eins og margir
vita, koma rapparans víðffæga
Snoops Dogg hingað til lands. Það
sem ef til vill hefur gleymst í umræð-
unni er þeir aðilar sem flytja inn
Snoop Dogg, fyrirtækið Event.
“Ég sá þetta alls ekki fyrir," segir
ísleifur Þórhallsson, framkvæmda-
stjóri Event. Hann botnar hvorki
fsleifur Þórhallsson Sá ekkert fyrir um deil-
ur vegna Snoops en sefur þó um nætur.
upp né niður í því fári sem komið er
upp í fjölmiðlum vegna tónleikanna,
en fagnar þó röklegri umræðu um
málið.
“Þegar 50 cent kom hingað til
lands sagði enginn neitt. Hann er
miklu meiri glæpon," segir hann.
Grunnrök femínista eru þau að með
tónleikunum sé verið að bjóða
óhörðnuðum unglingum upp á
morð og nauðganir, meðal annars
með grófum textasmíðum og fortíð
tónlistarmannsins.
Kristín Tómasdóttir Gengur fyrirhópi fem-
Inista sem vilja ekki Snoop á klakann.
ísleifur segist einungis þekkja
Snoop af hinu góða; úr grínmynd-
um, MTV og þáttum eins og Satur-
day Night Live og Jay Leno. „Það er
verið að máia skrattann á vegginn í
þessu," segir hann, þar sem það sé á
valdi foreldra
óharðnaðra ung-
linga hvort þeir sjái
tónlistarmanninn eða ekki,
„Ef hann væri rithöfund-
ur og gæfi út bók eða
væri listmálari sem
málaði myndir
væri tekið öðru-
vísi á þessu.
Munurinn er sá
að Snoop er
listamaður sem
kemur úr gettó-
inu." Aðspurður
hvemig hann sofi á
nóttunni, með það á bak-
inu að vera maðurinn á
bak við deilurnar segir
hann það vera lítið mál. „Ég sef lítið
út af undirbúningi en ég missi ekki
svefn út af deiiunum."
gudmundur@dv.is
Snoop Dogg Fem-
ínistar segja hann
breiða útslæman mál
staó. fsleifur þekkir
hann bara afgóðu.
Islendingar kaupa hjólhýsi grimmt
Rúv sagði frá því í gær að mikil
aukning sé orðin í sölu hjólhýsa hér
á landi. Frá ámnum 1993 til 2003
vom að meðaltali skráð 20 ný eða
notuð hjólhýsi árlega hjá Umferðar-
stofu. Árið 2003 jukust skráningar
upp í 38 og í fyrra varð mikil spreng-
ing þegar 147 hjólhýsi voru skráð
hjá Umferðarstofu. Tjaldvagnar og
fellihýsi virðast vera að þróast út í
hjólhýsamenningu hér á landi.
Menn velta vöngum yfir því hvert
ísland stefni í hjólhýsamálum,
hvort ísland komi til með að stofna
hjólhýsahverfi, eins og tíðkast vfða í
Bandaríkjunum og ganga undir
| Hús á fiutningi
Hús í Bandarfkjun-
um bíöur flutnings I
nýtthverfi.
heitinu „trailer
park". íslend-
ingar virðast á
hinn bóginn
misskilja er-
lenda heitið, og
kalla hverfin í
Bandaríkjunum
hjólhýsahverfi,
en bein þýðing
væri í fljótu
bragði eftirvagns-hverfi.
"Þetta er algjörlega tvennt
ólíkt," segir Arnar Barðdal, hjá Vík-
urverki. Hann segir hjólhýsamenn-
inguna hér á landi vera tengda
Hjólhýsi á (slandi
Svona lítur hefð-
bundiö hjólhýsi út.
aðstæður hér heima vera
aðrar en úti. „Þetta er
miklu meiri lúxus
héma, þú getur feng-
ið allt í þau hér."
Hjólhýsa-
Jí ' \ hverfi hef-
ferðalögum og því
að njóta náttúmnni.
„Hér ferðast fólk á milli
staða, en úti býr fólk í
hjólhýsum sem plantað
er niður í hverfi og hreyfas.t þau ekki
þaðan f nokkur ár.“ Hann segir
urþólöng-
um verið á
Laugarvatni,
en það er einnig mjög ólíkt hverfum
Bandaríkjamanna, þar er fólk ein-
ungis yfir sumarið og nýtur góða
veðrisins. „Hér heima er þetta
ferðavagn, en úti heimili," segir
Amar.
Lárétt: 1 naust,4 kynd-
ill,7 konungur,8 auð-
uga, 10 aur, 12 nár, 13
ritfæri, 14 böggl, 15 eyði,
16 heiti, 18 kropp,21 út-
hverfu,22 stinn,23
kæpu.
Lóðrétt: 1 glaður, 2
beiðni, 3 enni, 4 gabb, 5
aðstoð, 6 sigti, 9 vömb,
11 kantur, 16 skagi, 17
leyfi, 19 for, 20 fataefni.
Lausn á krossgátu
nej 07'-*ne 61 'jg
L i 'sau 91 'jbqbí 11 'ejjsj 6 'ejs g 'Qj| s 'n6ui>|>j3|q þ 'iQus||efj £ '>|sp z 'Jáq i :jjajQO|
nun £Z 'IJJS ZZ 'n6uoj iz 'JJeu
81 'ujeu 91 'J9S s i '|Qn>( y i jjjs £ L '>|!| 2 L eÍQa o l 'e>|jJ 8 'ilPfs / 'sA|q y 'jojq t :jjajeq
m&íi'j
þour
\j\05!ö0