Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2005, Page 39
DV Siðasten ekkisíst
FIMMTUDAGUR 14.JÚLÍ2005 39
bleikum húðlitnum.
(s! Krakkinn baö
endalaustumlsen
snerti ekki á matnum.
Sigurjón Kjartansson
blandaði sér i hóp íslend-
inga á sólarströnd og
þóttist vera einn af þeim.
Honum var nóg boðið.
Uti að borða Kvöld-
verðurinn varekkibúinn
fyrr en á miðnætti.
i gvm
íslenski skandallinn
Hlaupandi um berbrjósta á er-
lendum ströndum. Þambandi vín í
hádegismatnum. Hoppandi á
trampólíni eins og aldrei komi
morgundagur. Syndandi í sjónum
langt fram eftir degi. Borðandi
kvöldverð ffam til miðnættis. Hvert
stefnir hinn íslenski ferðamaður?
Það er af sem áður var þegar ís-
lenskir ferðamenn voru kannski
mörg ár að vinna sér inn fyrir utan-
landsferð og var þá farið í Iangar og
yfirvegaðar ferðir með ferðaskrif-
stofum, eins og Sunnu, Polaris og
Samvinnuferðum, sem fluttu þús-
undir þakklátra íslendinga með
Loftleiðum.
En nú er þetta allt svo auðvelt.
Allir geta bara farið út um allan heim
fyrir sama og engan pening, hopp-
andi á trampólíni út um allt, ber-
bijósta! Erum við ekki að fara ff amúr
okkur? Hvað er það? Er það hraðinn?
Stressið sem er að fara með okkur?
Hmmm?
Sigurjón
Kjartansson
skrifar iDV mánudaga,
þriðjudaga,
miövikudaga og
fimmtudaga.
Síðast en ekki síst
Ég blandaði mér í hóp íslendinga
á erlendri sólarströnd og þóttist vera
einn af þeim. íslendinga er auðvelt
að þekkja í útlöndum, það gerir ljós-
bleikur húðliturinn. Ég borðaði með
þessum íslendingum kvöldverð sem
var ekki búinn fyrr en í kringum
miðnætti. Áfengi var haft um hönd,
það get ég staðfest.
Krakki bað um ís og fékk strax.
Þegar hann var búinn með hann bað
hann um annan. Hann snerti hins-
vegar ekki á matnum sínum. Bróðir
hans, örlítið eldri, fór í fylu vegna
þess að hann fékk ekki kúluís. For-
eldrar barnanna reyktu kúbuvindla
Kunnugleg sjón Islend
og drukku áfengi. Þarna sat ég og
hugsaði: „Höfum við
gengið til góðs og hvert
liggur leið? Er komið mál
að linni?“
orgun
4 n
WMWr
\
tjasöi
t
10
Ö2>
Sk:
13
2
j
■ m
i7<£b
O
/
.'.Ífve'Æ
<o
Loksins ætlarsólin að
að skína. Og ekki bara á
Egilsstöðum heldur einnig á
Suður- og Vesturlandi. En
góða veðrið helst ekki að
eilífu. Búist er við að það
þykkni upp viða um land í
nótt og á laugardaginn.
Það verður
vætusamt vestan
til og rigning á
sunnudaginn.
Því miður.
Oslo
Stokkhólmur
Helsinki
London
21 Paris 30
23 Berlín 25
23 Frankfurt 30
22 Madrid 42
28 Barcelona 28
Alicante
Milano
New York
San Francisco
Orlando/Florida
f i
San dkorn
Jakob Bjarnar Grétarsson
m.
Sólarupprás Sólarlag í Árdegisflóð 0929
(Reykjavík Reykjavlk Síðdegisflóð 21.4S
04.19 2232
• Auglýsinga- og
markaðsmenn taka
ekki niður lesgler-
augun og rýna í
niðurstöður nýrrar
fjölmiðlakönnun-
ar. Landsmenn
geta búist við ýms-
um tilkynningum
sem byggja á frjálslegum túlkunum
þeirra. Blaðið hans Karls Garðars-
sonar var til dæmis í gær með
skemmtilega útleggingu. Þeir þar
voru að sjálfsögðu ótvíræðir sigur-
vegarar og námunduðu sig úr 66
prósenta uppsöfnuðum lestri yfir
vikuna á höfuðborgarsvæðinu í rétt
tæp 70. Reyndar tíðkast ekki að
skoða uppsafnaðar tölur þeirra
sem sjá dagblöð einhvern tíma
viku enda væri þá Fréttablaðiö
með hundrað prósent uppsafnað-
an lestur og færi líklega í tvö hund-
ruð prósent á þessum forsendum
ef það væri tölfræðilegur mögu-
leiki...
• RÚV er ekki að
skora eins grimmt í
útvarpsmálum og
sjónvarpsmálum í
Gallupkönnuninni
þar sem Eiður
Smári Guðjonsen
og landsliðið lögðu
hönd á plóginn
með landsleikjum sínum. Til dæm-
is sunkar Rás 1 úr
53,4 prósentum í
könnun sem gerð
var í mars á upp-
safnaðri hlustun
yfir vikuna niður í
44 prósent. Munar
um minna. Þeir ______
sem hrósa sigri eru hnakkarnir á
FM 957 undir forystu Sigvalda
Kaldalóns - Svala - en hnakkarnir
hækka sig úr 26,2 í síðustu könnun
í 29,8 sem er hækkun upp á tæp
fjögur prósent...
• DV birti fyrir
nokkru frétt um að
menn í kvikmynda-
geiranum séu
hreint ekki sáttir
við kaup og kjör
sem bjóðast fyrir
störf í tengslum við
mynd Clints Eastwood, Feðranna
fána. Fyrirtækið True North annast
umsýslu fyrir Clint hér á landi en
þeir voru víst nokkrir um hituna.
Hver vill ekki vinna fyrir Clint? Úr
herbúðum þeirra heyrist nú því
hvíslað að ástæðan fýrir því að
True Norh fékk „dílinn" sé að þeir
hafi lofað ódýru vinnuafli...
• Allt er upp í loft hjá vikuritinu
Austurglugganum. Björgvin Valur
Guðmundsson hefur ritstýrt blað-
inu að undanförnu en lætur nú af
störfum. Jón Knútur, fyrrum rit-
stjóri, hleypur í skarðið þar til Sig-
urður Aðalsteinsson á Vaðbrekku
tekur við í haust. DV
og Austurglugginn
hafa átt ágætt sam-
starf til þessa en
framkvæmdastjór-
inn, Erla Trausta-
dóttir, froðufelldi
hins vegar þegar
hún frétti að DV fengi stundum að
skyggnast í blaðið skömmu fyrir
útkomu til að vitna í. Rúnar Snær
Reynisson blaðamaður Austur-
gluggans ritaði harðorðan tölvu-
póst til DV í nafni útgáfustjórnar
og segir allar slíkar upplýsingar
ólöglegar og illa fengnar. Þó ólíku
sé saman að jafna verður að telja
að hefði Rúnar verið lykilmaður á
Washington Post á sínum tíma
hefði Watergate-málið seint orð-
ið...