Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2005, Side 10
7 0 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST2005 Fréttir ÖV Nína er ástríðufull og einlæg manneskja sem elskar alla í kringum sig. Hún getur verið þrjósk og á það til að einspila í fót- bolta. „Hún er fyrst og fremst frábær leikkona. Svo hefurhún ofboðs- lega mikla jákvæða orku og er með bein í nefinu. Ég veit ekki hvort það sé kostur eða galli að hún er mjög þrjósk, það fellur kannski mitt á milli. Svo þegar hún spilar fótbolta mætti hún gefa meira á mig. “ Jón Atli Jónasson rithöfundur og leik- skáld. „Nina hefur bara kosti. Hún er frábær manneskja, frábær vinur og ótrúlega skemmtileg. Hún er ein afmínum bestu vinkonum og er eins og klettur, traustog hlý. Eini gallinn sem ég finn er aðhúná kannski ofmarga vini. Hún mættihafa meiri tlma fyrir mig. “ Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona. „Manni finnst maður vera hennar besti vinur i hvert skipti sem maður hittir hana, hún knúsar og kyssir mann og það er engin tilgerð íþvl. Það er ekk- ert plat við hana. Hún er ástrlðufull manneskja og leik- kona, fyndin og skemmtileg. Svo er hún ein afallra bestu ungu leikkonunum. Maður þarfað setjast niður og rembast til að finna einhverja galla á hana." Björgvin Franz Gíslason leikari. Nína Dögg Filippusdóttir er fædd þann 25. febrúar 1974.Hún útskrifaðistúrLeiklistar- skóla íslands árið 2001. Um þessar mundir er Nlna á fullu viö æfingar á nýjasta verki Vesturports, Woyzeck. I verkinu mun hún syngja dúett meö sjálfum Nlck Cave. Ástarvika í Bolungarvík Ástarvikan hefst í Bol- ungarvík á morgun. Hjarta- laga blöðrum verður sleppt til himins og boðið upp á kaffihlaðborð sem sam- anstendur af hjartakökum og ástarpungum. Þá verða sungnir ástarsöngvar. Ýmsir viðburðir í Bolungarvík næstu vikuna eiga að verða til þess að hvetja til ástleitni. Meðal annars sultugerð, ljóðaupplestur og stórdans- leikur með Sálinni hans Jóns míns. Markmið vik- unnar er að fjölga Bolvík- ingum og er verðlaunum lofað fyrir afraksturinn á uppskeruhátíð í maí á næsta ári. Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent út tilkynningu þar sem varað er við er- lend-um svikahröppum sem látast vera prestar. Platprestarnir senda gúmmí- tékka til íslands í von um að hafa fé af grunlausum hótelstarfsmönnum. Al- þjóðadeild lögreglunnar er með málið til skoðunar en þeir sem létu glepjast töpuðu hundruðum þúsunda og fá peningana sína líklega aldrei aftur. Höfn í Hornafirði Svindlarar herjuðu á heimamann. Óprúttnir erlendir svikahrappar hafa í sumar reynt að hafa fé af ferðaþjónustuaðilum með blekkingum. Lögregla er með nokkur mál þessu tengd á sínu borði og Samtök ferðaþjónustunnar hafa varað félagsmenn sína við svikunum. þess hversu stórar pantanir var um að ræða gat lítil endurgreiðsla numið hundruðum þúsunda króna. Hefði Halldór í Hvammi orðið við þessari ósk hefði hann tapað miklum fjármunum þvi fljótlega kom í ljós að ávísunin var plat og pöntunin líka. Hann tilkynnti lög- reglunni á Höfn um málið sem sendi það áfram til Alþjóðadeildar lögregl- unnar í Reykjavik. Ekki hafa þó allir sem fengu svona pantanir verið jafn grandvarir og Haildór Sævar. DV hefur heimildir fyrir þvi að nokkrir aðilar hafl látið glepjast af þessu svindli og sent út peninga. Ólíklegt er að það tjón verði þeim nokkurn tímann bætt. Halldór Sævar Birgisson sem rekur Gistiheimilið Hvamm á Höfn í Hornafirði er einn þeirra sem svika- hrapparnir reyndu að hafa fé af. Oftar en einu sinni bárust honum pantanir frá erlendum svikahröpp- um og voru þær yfirleitt fyrir stóra hópa í tíu daga til hálfan mánuð. Ávísanir voru síðan sendar sem fyrirfram greiðsla fyrir pöntunun- um. Nokkrir látið glepjast Áður en greiðslan fyrir pöntun- unum náði í gegn barst tilkynning frá svindlurunum, ýmist um smá- vægileg forföll eða ósk um umboðs- laun. Farið var fram á að lítill hluti fyrirframgreiðslunnar væri endur- . greiddur og sendur aftur út. Vegna „Yfirleitt erilla qð þessu staðið hjá svindlurunum og fólk sér þá fljótt í gegnum þetta." Látast vera prestar Erna Hauksdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins segir að brugðist hafa verið við með því að senda tilkynn- ingu til félagsmanna. í henni er varað við svindlurunum og sagt frá starfsháttum þeirra. „Svona mál koma alltaf upp öðru hvoru. Yfirleitt er illa að þessu staðið hjá svindlur- unum og fólk sér þá fljótt í gegnum þetta," segir Erna. Hún segir svindlarana oft kynna sig sem presta í von um að uppskera aukinn trú- verðugleika. „Þeir halda líklega að það gefl betri raun en ella," bætir hún VÍð.ri@dv.is Erna Hauksdóttir Fram- kvæmdastjóri Samtaka ferða- Þjónustunnar er búin að vara félagsmenn við svindlurunum. Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir reikning vegna löggæslu á dansleik út í hött Bæjarstjóri ítrekar að dansleikur er ekki útihátíð „Þetta er sannarlega ekki útihátíð og engan vegin hægt að skilgreina þetta sem slíkt,“ segir Tryggvi Harð- arson bæjarstjóri á Seyðisfirði en hano undirbýr nú stjórnsýlsuákæru á hendur dómsmálaráðuneytinu vegna reiknings sem sýslumaðurinn á Seyðisfirði sendi fyrir löggæslu á dansleik sem haldinn var á Herðu- breið fýrr í sumar. Tryggvi segir dansleikinn hafa verið haldinn í tengslum við ár- legalistahátíð ungs fólks; Lunga. Á hátíðinni kemur ungt fólk á aldrin- um 15 til 25 ára saman og vinnur að ýmis konar listsköpun f nokkra daga og sýnir svo afraksturinn. í kjölfarið hefur svo verið venja að bærinn haldi dansleik fýrir ungmennin. „Það eru haldnir dansleikir vítt og breitt um landið. Það er því brot á jafnræðisreglum að fara að tína út einhverja einstaka dansleild," segir Tryggi og bætir við að hann skilji alls ekki forsendumar sem sýslumaður- inn gefur sér fyrir því að rukka lög- gæslukostnað fyrir þennan dansleik. Síðustu ár hefur Tryggvi látið sig hafa það að borga fýrir löggæsluna, En í ár ákvað hann að láta ekki bjóða sér þetta lengur. „Nú fannst mér nóg komið. Það er ekki skattgreiðendum bjóðandi að misbjóða þeim með þessum hætti. Ég mun fylgja þessu máli alla leið og heyri ekki annað en að full samstaða sé innan bæjarstjómar og bæjarráðs Seyðisfjarðar. Út í hött Tryggvi Harðarson, bæjarstjóri Seyðisfjarðar, segir ekki hægt að skilgreina dansleik sem útihátíð.Dansleikurinn sem um ræðir varhaldinn IHerðubreið um miðjan júli I tengslum við árlega listahátið ungs fólks;Lunga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.