Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST2005 3
„Hvar getur maður séð eitthvað skemmtilegt hérna?" spurði
Nelly Hall blaðamann en hún sat niðri á Lækjartorgi í gær og
las í kort með eiginmanni sín-
um Reginald. Þau ætluðu að
skoða sig um í borginni í einn
Skyndimyndin
dag og voru á leiðinni til Færeyja. „Við ætlum að skoða þessar
eyjur hér á hjara veraldar og svo förum við heim til Englands,"
sagði Reginald og fannst heldur kalt á íslandi. „Voðalega haust-
ar snemma hjá ykkur," sagði hann við blaðamann hálfsúr í
bragði en svo var stefnan tekin á Þjóðminjasafnið.
Spurning dagsins
Viltu fá Þorstein Joð aftur í sjónvarpið?
Hver?
„Ég veit bara ekki
hverhann er.“
Kristín Kragh
nemi.
„Ég hefenga
skoöun á því."
Maríanna
Friðfinnsdótt-
ir nemi.
„Nei, mér finnst
hann leiðinleg-
ur."
Jan-Fredrik
Winter,
starfsmaður í
Kringlunni.
Þorsteinn Joð hefur enn vakið athygli landsmanna og nú er það
fyrir heimildarmyndina um Ásu ömmu sem sýnd var í Ríkissjón-
varpinu í síðustu viku. Myndin hefur vakið verðskuldaða athygli
og minnir okkur á hversu flinkur kvikmyndagerðarmaður hann er.
Okkur fannst rétt að spyrja almenning hvort hann vildi Þorstein
aftur í sjónvarpið.
„Já, endilega.
Hann erfínn."
íris Dögg
Kristmunds-
dóttir.
Rosalega
skemmti-
legur tími
Steinar Viktorsson og Árni Magn-
ússon, núverandi félagsmálaráð-
herra, voru með þáttinn í takt við
tímann í rúm tvö ár á FM 957 á
árunum 1992 til 1994. Þáttur-
inn var í loftinu á milli þrjú
og sex og nutu þeir félagar
mikilla vinsælda. Gamla
myndin að þessu sinni er
frá kynningarmyndatöku
útvarpsstöðvarinnar árið
1993 og Steinar mundi vel eftir
henni.
„Ég man þetta vel. Við áttum að
bregða á
Goðir saman Árni
Magnússon og Stein
ar Viktorsson bregða
hér á leik í kynning-
armyndatöku fyrir
FM 957 árið 1993.
Gamla myndin
leik
og
Það er stað-
reynd...
...að tíu prósent
af þjóðartekj-
um Rússa
koma afsölu
vodka.
Orðatiltækið að brjóta afsér
klafann merkir að brjótast undan
einhverju neikvæðu og
langvarandi. Líkingin er
dregin afþvíþegar
skepnur hrista eða brjóta afsér klafa.
Málið
og vera með einhver fífla-
læti. Þetta var rosalega
skemmtilegur tími. Árni er
afspyrnuskemmtilegur náungi,
skarpur og vel geftnn og fínn út-
varpsmaður. Hann er með þessa
strigabassarödd sem virkar vel. Við
komum vel út í hlustendakönnun-
um enda var líftími þáttarins lengri
en venjan var á þessum tíma," sagði
Steinar sem rekur vefinn travelnet.is
í dag en það er upplýsingavefur um
ísland fyrir erlenda ferðamenn.
Kvótið
„Það þýðir ekki að
maður hafi ekki séð
að sumir hafi reynt að
minsnota það frelsi sem fengið er.
Það er alltaf gert," sagði Davíð
Oddsson, þáverandi forsætisráð-
herra, í viðtali við DV í lok árs 2002
þegar hann ræddi um aukið frelsi í
íslensku viðskiptalífi.
ÞAU ERU FEÐGIN
Útvarpsmaðurinn & söngkonan
Útvarpsmaðurinn geðþekki Jónas Jónasson
er faðir söngkonunnar Berglindar Bjarkar
Jónasdóttur.Jónas hefur um árabil stýrt við-
talsþættinum Kvöldgestum á Rás 1 og ávallt
hlotið mikið loffyrir. Dóttir hans Berglind Björk
er líklega þekktust fyrir að vera meðlimur í
söngtríóinu Borgardætrum ásamtþeim
Andreu Gylfadóttur og Ellen Kristjánsdóttur.
Kaupauki: .
Fartölvubakpoki, mús og
MSOneNoté fylgir öllum
Toshibatölvum. rac—
j 3 fyrir 1
Micrösoft hugbúnaöur fyrir
þrjár heimilistölvur á aðeins
$ 13.900 kr.
TM tölvukaupalán 100% lán
til allt aö 36 mánaöa á 9,5% vöxtum.
Einnig býöst fartölvutrygging fyrir
lántakendur. Greitt er fyrir eitt
ár en annað ár er frítt.
SAMSTARFSAÐILAR:
Penninn - Haliarmúla / Pennlnn - Akureyri - www.penninn.is / Tölvuþjónusta Vesturlanda - Boroames - tvest®simnet.is
Netheimar - Isafjórður - www.netheimar.com / Eyjatolvur - Vestmannaeyjum - www.eyjatolvur.com
Tótvuþjónusta Vals - Keflavik - tvabOml.b / Tölvu- og taárjabúðin - Ólafsvfk
Martötvan - Höfn í Hornafirði - www.martolvan.is
jk
SKEIFUNNI17 SÍMI: 550 4000 www.ta8tollval.is
Oplð virka daga 9-18, laugardaga 11-16