Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 28
28 LAUGADAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Keppnin um Gáfaðasta mann íslands heldur áfram. Þorfinnur Ómarsson fjölmiðlamaður er kominn með tvo sigra. Þorfinnur byrjaði á að stöðva sigurgöngu Baldurs Þóris Guðmunds- sonar og sigraði Axel Nikulásson í síðustu viku. Hér keppir Þorfinnur við Björgvin Val Guðmundsson blaðamann. S». Gálafiasti maöur Islanos Hver er næststærsta eyjan við ísland? 13. Hvaða kona er á merki Háskóla fslands? 14. Hvaða kona gegndi fyrst allra kvenna embætti forsætisráðherra? Hver skrifaði bókina Upplitað myrkur? Hver er höfuðborgin f Slóvakíu? 3. Hvernig erfáni Slóvakíu á litinn? Hver er kærasta knattspyrnumannsins Wayne Rooney? 5. Hvernig er kvikasilfur táknað í lotukerfinu? 6. Hver er stjórnarformaður Landsvirkjunar? Hvað hefur Mars mörg tungl? Hver er söngkona skosku hljómsveitar- innarTexas? 17. Hvað heitir íslenski drengurinn sem dvalið hefur í fangelsi f Texas frá 13 ára aldri? 18. Hvaö heitir fellibylurinn sem skall á New Orleans í vikunni? Hvað heitirfyrsta plata Hildar Völu? Hjá hvaða formúlu eitt liði ekur ökuþórinn Fisichella? Hver var forseti Bandaríkjanna þegar Atlantshafs bandalagið var stofnað? 10. Með hvaða enska knattspyrnuliði spilar Gylfi Einarsson? 11. Hver er skólastjóri Verzlunarskóla fslands? Hvaða leikari er eiginmaður leikkon unnar Felicity Huffman sem leikur Lynette í Desparate Housewives? 20. Hvað heitir krónprinsinn í Noregi? Þorfinnur Ómarssson Björgvin Valur Gunnarsson Pallas Aþena. 14. Sirimavo Bandar anaike (Sri Lanka). 15. Tvö (Fóbos og Deimos). 16. Sharleen Spiteri. 17. Aron Pálmi Ágústsson. 18. Katrín. 19. William H. Macy. 20. Hákon. 7. Gyrðir Eliasson. 2. Ljubljana. 3. Hvitur, rauður og blár. 4. Hefekki hugmynd. 5. M. 6. Jóhannes Geir Sigurgeirs son. 7. Elsku Jón. 8. Renault. 9. Truman. 70. Stoke. 17. Veit ekki. 12. Hrisey. 13. Fjallkonan. 14. Golda Meir. 15. Tvö. 16. Veit ekki. 17. Aron Pálmi Ágústsson. 18. Katarina. 19. Veit ekki. 20. Hákon. 1. Sjón. 2. Bratislava. 3. Hvitur, blár og rauður. 4. Coleen McLoughlin. 5. Hg. 6. Jóhannes Geir Sigurgeirs son. 7. Man það ekki. 8. Renault. 9. Harry Truman. 10. Leeds. 11. Man ekki. 12. Hrisey. 13. Pallas Aþena. 14. Indira Gandhi. 15. Tvö. 16. Veit ekki. 17. Aron Pálmi Ágústsson. 18. Katarína. 19. Veit ekki. 20. Hákon. 1. Gyrðir Elíasson. 2. Bratislava. 3. Rauður, blár og hvítur. 4. Coleen McLoughlin 5. Hg. 6. Jóhannes Geir Sig- urgeirsson. 7. Hildur Vala. 8. Renault. 9. Harry S.Truman (1945-1953). 10. Leeds. 11. Sölvi Sveinsson. 12. Hrísey á Eyjafirði. 13. Gríska gyðjan Þorfinnur Ómarsson stóð uppi sem sigurvegari með 14 stig á móti 10. Þorfinnur er því kominn með þrjá sigra f röð. Hans næsti keppinautur er Stefán Jón Hafstein borgarstjóraframbjóðandi. Þorf innur á eftir að maia mig „Ég tek áskoruninni," segir Stefán Jón Haf- stein borgarstjóraframbjóðandi. Björgvin Valur Guðmundsson blaðamaður varð að játa sig sigraðan fyrir Þorfmni Ómarssyni fjölmiðla- manni. Björgvin Valur skoraði á Stefán Jón sem næsta þátttakanda. Stefán Jón segist helst hafa gaman af spurn- ingakeppnum sem stjórnandi þeirra en að hann sé afar lélegur þátttakandi. Honum líst hins vegar ágætlega á Þorfinn Ómarsson sem sinn mótherja en er þó allt annað en bjartsýnn. „Þorfinnur á eftir að mala mig," segir Stefán Jón sem mun mæta í næstu viku. Þorfínnur Ómarsson er hér kominn með þrjá sigra og stefnir ótrauður á að komast í úrlistin sem verða um áramót- in. Ef hann nær nokkrum sigrum í við- bót mun hann bætast í hópinn með Kristjáni B. Jónassyni, Ævari Emi Jós- epssyni, önnu Kristínu Jónsdóttur og fleiri sterkum leikmönnum sem tekið hafa þátt í ár. Stefán Jón Hafstein borgarstjóra- efni er næsti andstæðingur Þorfinns. Stefán Jón Hafstein Hef- ur meira gam- an afþví að stjórna spurn- ingakeppnum en að taka sjálfurþátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.