Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV * SAMANBURÐUR Þegar steingeitin, Dorrit, er skoðuö út frá stjörnu- merkjunum kemur f ram að hér er á ferðinni brot- hættur einstaklingur sem þráir mest af öllu að upp- lifa sanna ást með nautinu, honum Ólafi. Þau eru fær um að skilja hvort annað fullkomlega. Að elska nautið er að vera til taks þegar það þarfnast þess. Kröfuharka & skýr mark- miö lykillinn að velgengni "V Umhirða húðarinnar mikil- væg þegar haustar „Haustlitimir í ár em jarðlitir og fjólublár," útskýrir Fjóla. „En mikil- vægt er að konur og karlar hugi vel að því núna þegar fer að kólna að hugsa vel um húðina og nota krem sem hentar húðgerð hvers og eins. Við þurfum að leyfa okkur að dekra við okkur svona einu sinni í viku með svokölluðu „peeling“ og maska. Ann- ars er farðinn yfir dagkremið besta vömin fyrir okkur konumar hvort heldur gegn kulda eða mengun en það er mikið áreiti fyrir húðina að ÍSpáðíFjólu Sporödreki fædd 04.11.1957 Fjóla er einstaklega viljasterk og hún er fljót aö átta sig á fólki og svo er gaman aö sjá að hún getur svo sannarlega fylgt dómgreind sinni eftir i einu og öllu. Hún erstundum knúin af einhverju innra afli til aö tefla djarft þótthún vildi helst leika aföryggi og þaö er reyndar ágætur kostur þegar viöskipti eru sitja við tölvu allan daginn. Ekki síður en utanaðkomandi mengun og kuldi," segir Fjóla meðvituð um inn- hirðu húðarinnar. „Við vöknum ferskar og fínar hvað svo sem við ger- um ef við erum duglegar að hirða vel um húðina. Við ættum jú alltaf að vera upp á okkar besta,“ segir hún og brosir. \vo 9 TTU vegar. Hún hefurekki gaman afbreyt- ingum en get- urþó ekki tifaö án smá áhættu. Sjátfsöryggi Fjólu er einnig áberandi sem og útgeislun hennar sem er einstaklega fal- leg og björt. „Ég er með svo góðar stelpursem starfa með mér. Ég gæti þetta ekki án þeirra." Stór dótakassi af snyrtivörum „Áhugamálin mín em og hafa alltaf verið fjölskyldan og vinn- an," segir Fjóla brosandi og bæt- ir við: „Það em forréttindi að fá að starfa við það sem manni finnst skemmtilegast. Ég hef mjög gaman af öllu sem við- kemur snyrtifræðinni. Ég segi stundum að ég sé í stómm dóta- kassa sem er fullur af dóti sem við konumar getum endalaust skoðað," segir Fjóla og hlær innilega. Við kveðjum Fjólu og biðjum hana um góð ráð fyrir verðandi viðskiptakon- ur. „Að vera heiðarleg, kröfuhörð og hafa skýr markmið." svarar Fjóla. „Við fömm ekki lengra en við ædum okkur." spamadur@dv.is Fjóla Guðrún Friðriksdóttir fram- kvæmdastjóri og förðunar- og snyrtifræðingur veit hvað íslenskar konur kjósa helst að nota af snyrti- vömm. Hún fræðir lesendur um hvaða krem stjömur úti i hinum stóra heimi kjósa að nota og ekki síð- ur íslenskar konur sem em að henn- ar sögn duglegar að huga að útlitinu. „íslenskar konur em mjög með- vitaðar um útíit sitt og eyða miklu í snyrtivömr, bæði krem og förðunar- vömr. Enda em íslenskar konur með fallegustu konum í heiminum," staðhæfir Fjóla einlæg en hún rekur heildverslunina Forval sem sérhæfir sig í snyrtivörum fyrir íslenskar kon- ur sem huga vel að útlitinu. - metnaðargjörn - ákveðin - ástriðufull - hæfá neyðarstund - tignarleg - sér hefðina i hillingum - siðprúð - hrifin afskipulagi - rómantiskur - viðkvæmur - meðvitaður - vanafastur - listrænn - þakklátur - blíður - fálátur • • • • STJORNUR OG SNYRTIVORUR „Ég ætti að geta nefnt nokkrar stjörnur úti í heimi sem nota ^ ^ snyrtivörur sem % standa undir nafni," segir Fjóla hugsi. „Ég verð fyrst .... M ~ að nefna Nicole Kidm- an sem er andlit Chanel. Kremin eru mjög góð frá þeim. Þeir leiða tískuna svolítið og em alltaf fyrstir með nýjungar." „Karin Her- zog þekkja allir," segir Fjóla. „Súr- efniskremin em þekkt fyr- ir sérstöðu sína hvað varðar virkni gegn öldmn," útskýrir hún. „Nokkrar stórstjöm- ur, eins og Kim Basinger, Demi Moore, Uma Thurman, Sheryl Crowe, Linda Evang- elista, Kylie Minogue, Sharon Stone, Jennifer Aniston og Courtney Cox nota kremin. Þetta er virkasta kremið á markaðnum gegn appelsínuhúð og sliti, en súr- efnið þéttir og stinnir húðina á ótrúlegan hátt." „Hin gullfal- lega leikkona Catherine Zeta Jones notar Elisabeth Arden en það merki hef- ur ekki fengist hér á landi í mörg ár og veit ég að marg- ar konur bíða spenntar eftir að geta fengið kremin sín og ilmi aftur," segir Fjóla. „I love everything about Guer- lain," sagði Dawid Bowie opinberlega," segir Fjóla og segir það vera jákvætt fyrir alla karl- menn að herrar eins og Bowie skuli hæla kremvöm því auðvit- að séu kremin einnig fyrir strák- ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.