Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 39
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 39
Hvað segja tarotspil
f hverri stöðu?
Ekki er sérstök merking
tengd hverri stöðu
þegar tarotspilin eru
lögðheldurberað
skoða spilin sem dreg-
in eru fyrir hvern þáttl
samhengi við hvert
annað miðað við þann
sem spá skal fyrir.
Þannig gæti fyrsta spil-
iðvísaðtil persónu,
annað gefið til kynna
markmið og það þriðja
sagttil um hindrun.
Þegar spáðerí tarot-
spil bera að taka mið
afgerð hvers spils við
túlkunina.
Uppbygging tarotbunkans
Töluvert hefur verið spurt um
tarotlagnir Helgarblaðs-
ins sem virðis
vel í iesendur. Spilin
eru alls 78 og skipt
ast i háspii (22
spil) og lágspil
(56 spil). Lágspil-
in eru affjórum
megingerðum
og hafa töiugiid-
in 1 til lOauk
mannspilanna
gosa, riddara,
drottningarog
konungs.semgeta
visað bæði til persónu-
leika og aðstæðna.
Spáð í ástina
Þessari spá erætlað að varpa Ijósi á ástina. Stokkaðu bunk-
ann vel. Hugsaðu svo til þess sem spáð er fyrir eða til ein-
hvers sem þú berð tilfinningar til - dragðu þrjú spil og
leggðu þau í þessari röð:
1. Elskhugi - beinir sjónum að einhverju tilteknu ífariþess
sem tilfmningarnar tengjast.
2. Leiðsögn - bendir á hvernig glæða má ástina á þessu stigi.
3. Stefna - segir til um hvernig ástin gæti þróast.
Fjölskyldan, vinir, góður matur,
Stuðmenn, ferðalög og Manchester
United eru á meðal þess sem gleður
hjarta Adolfs Inga Erlingssonar
íþróttafréttamanns hjá Ríkisútvarp-
inu. Helgarblaðið rýnir i framtíð
hans þessa vikuna og uppgötvar
nýja hlið á honum.
„Ég á ríflega vísitölufjölskyldu,"
segir Adolf um fjölskylduhagi. „Það
er konu og þrjú börn. Elsta dóttir
mín, Elva Dröfn, er 25 ára, Marinó
Ingi er m'u ára og síðan er örverpið,
TAROTLESNIN G
Þórkatla Ragna, þriggja ára,“ útskýr-
ir hann stoltur og bætir við að fyrir
utan kjarnafjölskylduna eigi hann
mjög stóra fjölskyldu, það er tvö sett
af foreldrum, fimm systkin, tvær
ömmur og einn afa, þannig að fjöl-
skyldan er nokkuð stór. En tarot-
lögnin sýnir að Adolf er fjölskyldu-
maður.
Ferlega strangur sundum
„Samvera skiptir máli. Gefa hvert
öðru tíma, jafnt makanum sem
börnunum. Ég vil meina að uppeldi
bamanna sé mikilvægasta hlutverk-
ið sem maður fær í lífinu og þar
verður maður að leggja sig fram,“
segir Adolf og heldur áfram: „Auð-
vitað breytast áherslurnar hjá manni
með aldrinum og þroskanum og ég
er til dæmis ekki nærri því eins
strangur við yngri börnin og ég var
við það elsta. Ég átti það til að vera
ferlega strangur við hana og hún
heldur því fram núna að ég spilli
hinum með eftirlæti, sérstaklega
þeirri minnstu. Með aldrinum lærir
maður að meta samveruna við íjöl-
skylduna betur og nýtur tímans með
henni á annan hátt en áður.“
Annasamt í sjónvarpinu
„Það er alltaf nóg um að vera hjá
okkur á íþróttadeildinni. Venjulega
em tveir íþróttafréttamenn á vakt og
þá sinnir annar aðallega útvarpinu,
en hinn sjónvarpinu þó að samvinn-
an geti einnig verið mikil," segir
Adolf þegar talið berst að starfinu á
íþróttadeild Ríkisútvarpsins. „Á út-
varpsvaktinni er maður að nánast
allan daginn frá morgni tO kvölds við
að vakta erlenda fréttamiðla og
skrifa fréttir í útvarpsfréttimar sem
em nánast á klukkustundarfresti aU-
an daginn. Sjónvarpsvaktin er svo-
lítið öðmvísi, því þar hefur maður
bara tvo fréttatíma, en á móti kemur
að mun seinlegra er að vinna fréttir í
sjónvarpi, þannig að það tekur lung-
ann úr deginum. Síðan emm við sí-
feUt í því að skipuleggja lýsingar,
jafnt í útvarpi sem sjónvarpi og huga
að efni í Helgarsportið."
fjölskyldu, er
í skemmti-
legu starfi þar
sem ég um-
gengst
fólk á hverjum
degi og finnst
lífið skemmti
legt. Ég er
einfald-
lega á
góðum
stað í
líf-
ínu
Rokk og ról í beinni
Annir birtast í tarotspilunum. Er
mikið álag að vinna sem íþrótta-
fréttamaður?
„Það fer svolítið eftir því hvort ég
lýsi í útvarpi eða sjónvarpi. í út-
varpinu reyni ég að koma sem
skýrastri mynd af því sem er að
gerast tU hlustenda, að vera þeirra
augu á staðnum, þannig lagað séð.
Það þýðir mörg orð á mínútu og
mikinn æsing," segir hann og hlær
og bætir við kíminn á svip: „Þá er
rokk og ról.
En í sjónvarpinu em svolítið aðr-
ar áherslur. Þar reyni ég að koma ít-
arlegri upplýsingum á framfæri,
enda sjá áhorfendur leUdnn sjálfir
og óþarfi að ég segi að einhver leik-
maður gefi langa sendingu, það seg-
ir sig sjálft. í staðinn lumar maður á
upplýsingum um ferU leikmannsins
og þess háttar," útskýrir hann ein-
lægur.
Stuðmenn og Manchester
United gleðja
„Ég er ótrúlega heppinn maður,"
segir Adolf og brosir. „Eg á yndislega
Sjónum er beint að
íþróttafréttamannin-
um Adolfi Inga
Erlingssyni sem
sýnir á sér nýja hlið.
og það hlýtur að vera heppni."
Við kveðjum Adolf og þökkum
honum fyrir að leyfa okkur að fá að
kynnast „hinni hliðinni" á honum.
„Það er svo margt sem gleður mig,“
útskýrir hann, „vinir, góður matur,
Stuðmenn, ferðalög,
Manchester United og fleira
og fleira", segir hann. „En
það er fjölskyldan sem
gerir mig ham-
ingjusaman.
Að elska og
vera elsk-
aður."
Spamad-
ur@dv.is
Adolf Ingi „Auðvitað breytast áhersl-
urnarhjá manni með aldrinum og
þroskanum og ég er til dæmis ekki
nærri þvl eins strangur við yngri börn-
in og ég var viðþað elsta.“
10 bikarar
Æðsti meyprestur
4 mynt
Sjónum er beint að
Adolfi Inga íþrótta-
fréttamanni.
Að vanda er bunk-
inn fyrst stokkaður
vel og síðan eru
dregin þrjú tarot-
spil og þau lögð í
réttri röð.
Hér birtist hópur fólks
sem tengistAdolf
(fjölskyldan hans).
Líðan hans tengist
þeirri vellíðan sem
fylgir samverustund-
um hans með fólk-
inu sem um ræðir.
Hann nýtur sín vel
og fólkiö sem hann
elskar birtist hér
ánægt og i góðu
jafnvægi. Adolfhef-
ur gefið umhverfi
sinu skýlaus skila-
boð og er frjáls frá van-
trausti og takmörkunum.
Undirmeðvitund Adolfs er eflaust stöðugt I
sjálfskoðun. Hann er á þessum tlmapunkti
meðvitaður um líðan sína,
drauma og þrár. Hér kemur
fram að hann er leiddur
áfram en þó án þess að
hann geri sér jafnvel fulla
grein fyrirþví. Mikiar annir
birtast þegar starfhans er
annars vegaren hann er
fær um að nýta sér mátt
þagnarinnar og ýtir þar
með undir fullkomið jafn-
vægi, einfaldleika og
fögnuð innra með sér.
Spilið hér tengist starfi Adolfs eða námi.
Hann vinnurhörðum hönd-
um að verkefni sem varðar
ekki eingöngu hann heldur
einnig samstarfsfélaga
hans og jafnvel vinnuveit-
anda. Samviskusamlega
gefur hann sig alfarið I
verkið og uppfyllir þarmeð
kröfur annarra og á sama
tíma eigin. Hann beitirsin-
um einstæðu hæfileikum
rétt og notar þá án efa t
þjónustu mannkynsins.
Guðmundur Benediktsson knatt-
spyrnumaður er 31 árs í dag. Maðurinn
gengur inn í hið óþekkta af frjáls-
um vilja. Hér birtist hver
stund lífs hans sem
áhugavert ævintýri þar
r sem hann leikur aðal-
rhlutverkið af alúð. Óvissa
: framtíðarer jákvæð því
hið þekkta sýnir aðeins
kfortíð hans.
Guðmundur Benediktsson
Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.)
Ef þú byggir ákvörðun sem þú stendur ef-
laust frammi fyrir um þessar mundir á eðlis-
ávísun þinni ættir þú hvorki að horfa um
öxl né velta fyrir þér orðnum hlut
Fiskarnir (19. febr.-20.mars)
Gleymdu aldrei að enginn sem
verður á vegi þínum hefur réttmæta ástæðu
til að sýna þér ruddaskap. Ekki eyða tíma
þínum (manneskjur sem draga þig niður á
einhvem hátt eða ýta undir ójafnvægi þitt
Efldu sjálfið og njóttu þess að umgangast
fólk sem gefur þér og styrkir.
MW\m(2lmars-19.april)
Aldrei missa trúna á eigin getu
því fólk fætt undir stjömu hrútsins býr án
efa yfir því sem þarf til að láta slnar innstu
þrár verða að veruleika, auga fýrir eigin eig-
inleikum og nýtir þá rétt (hugaðu vel að síð-
ustu orðunum í spánni þinni).
Nautið (20. apríl-20. mai)
Láttu alla þreytu líða úr þér á
næstunni (fýrstu vikur (september) ef þú ert
fær um það og efldu orkustöðvar þínar með
þeim sem eru þér sannarlega kærir.
Tvíburarnir (21. mai-21.júnl)
Fólk fætt undir stjörnu þessari
nýtur eflaust velvildar og ætti ekki að hika
við að sýna góðvild í verki. En þú ættir ekki
að leyfa neinum að þröngva þér til að taka
ákvarðanir á eðlisávísuninni einni. Hlustaðu
á hjarta þitt.
Krabbinn (22^-22. jm
Reyndu eftirfremsta megni að
vera ónæm/ur fyrir gagnrýni og láttu áskor-
anir sem vind um eyru þjóta þegar líða tekur
á septembermánuð.
LjÓnÍð (23.júli- 22. ágúst)
„Farðu þér hægt" ætti að vera það
eina sem innsæi þitt segir þér um þessar
mundir. Kynntu þér staðreyndir mála áður
en þú lætur til skarar skríða. Vertu á varð-
bergi þegar viðskipti eru annars vegar næstu
vikur. Þú býrð yflr innsæi sem fáir eru færir
um að tileinka sér.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Mundu, þolinmæði er mikilvæg-
asti hæfileiki þinn en þolinmæði felst einnig
I því að aðhafast lítið sem ekkert og það
virðist eiga vel við stjömu meyju yfir helgina.
Þú virðist aðlagast skjótt hvaða aðstæðum
sem er.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Þér mun án vafa ganga vel í því
sem þú tekur þér fyrir hendur en þér er ráð-
lagt að spara og forðast að safna skuldum, í
byrjun september sér í lagi. Sýndu viljastyrk
og þor þegar líða tekur að lokum helgarinn-
ar. Leyfðu tímanum að vinna með þér.
Sporðdrekinn (2iokt.-21.n0vj
Ef umhverfi þitt er ekki eins og þú
ætlaðir f fýrstu er það eigin tilfinning sem
býr í brjósti þfnu. Þú ættir að veita athygli þvl
andlega og tilfinningalega jafnvægi sem ríkir
innra með þér og ekki síður í þlnu nánasta
umhverfi.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj
Þú vilt engan særa og heiðarleikinn
virðist halda fast í þig í stað þess að þú gefir
hjarta þínu gaum þessa dagana. Þú skalt
hlusta vel á sjálfið og rækta þig og þitt líf.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Mundu að þú skapar framtíð þína
með eigin ákvörðun á líðandi stundu.
Leyfðu þér að taka utan um náungann með
réttu hugarfari. Stjama steingeitar ætti að
ígrunda val sitt hér í byrjun septembermán-
aðar. Gakk meðvitað meðalveginn yfir helg-
ina framundan.