Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 47
DV Sport LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005 47 sýnn fyrir leikinn gegn Króöt- um í dag, enda er þar á ferðinni gríðarlega sterkt landslið. „Þetta verður mjög erfiður leik- ur fyrir okkur og ég held að ár- angur okkar byggist á því hvemig okkur tekst til í barátt- unni á miðjunni. Króatar spila kerfið 3-5-2 og em með mjög sterkt alhliða knattspymulið. Þeir hafa sterka, leikna og vel skólaða leikmenn í öllum stöð- um sem em miklir keppnis- rnenn," segir Logi. „Ég bind einna helst vonir við að reyna að sækja hratt á Króatana ef þeir hætta sér kannski of framarlega í sókn- inni, því það er í fljótu bragði kannski eini veikleikinn sem ég sé á liði þeirra. Við náðum engu að síður að veijast þeim vel í fyrri leiknum og þeir sköpuðu sér ekki of mörg færi, en það vom föstu leikatriðin sem urðu okkur að falli þar,“ segir hann. Þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins eru bjartsýnir fyrir leikinn gegn Króatíu á morgun og ætla að byggja á frammistöðu liðsins í undanförnum leikjum. Fyrirlið- anum Eiði Smára og Loga Ólafssyni, öðrum landsliðs- þjálfaranna, finnst stemningin í íslenska hópnum vera mjög góð og vilja helst ekki sætta sig við annað stigið. „Ég held að við ættum að Eiður telur Króata klárlega reyna að leggja upp eins og við vera með sterkasta liðið í riðlin- höfum gert í síðustu 3-4 leikj- um ásamt Svíum, en segir liðin um. Mér finnst við hafa verið beita mjög ólíkum leikstílum. að spila mjög vel í síðustu 3-4 „Króatar unnu Svía á útivelli en leikjum, sérstaklega í síðustu liðin em allt öðmvísi. Króatai tveimur þegar við höfum feng- em mjög massífir og ekki eins ið úrslitin með okkur. Mér léttleikandi og Svíar. Ég hei fannst við mjög góðir gegn mætt þessum leikmönnum í Ungverjum en heppnin var meistaradeildinni og þetta em ekki með okkur," segir Eiður gæðaleikmenn. En við emm sem sjálfan hungrar í að spila lfka með fi'na leikmenn svo að eftir að hafa verið skilinn eftir á ég hef ekki áhyggjur.“ bekknum í undanförnum leikj- Yrðirðu sátturmeð stig? um hjá Chelsea. „Já, það er svo- „Ég er aldrei sáttur með stig. lítill tími síðan ég spÚaði síðast, Ég er vanur að setja markmiðin á móti Arsenal, og það verður eins hátt og hægt er og þessi gott fyrir mig ef ég næ að spila leikur er engin undantekning." 90mínútur.“ Logi kveðst hóflega bjart- Klár í slaginn EiðurSmári hefur tekið vel á því með æfingum íslenska liðsins í vikunni. Varnarmaðurinn Hermann Hreiðarsson Þetta verður alvöru fótboltaleikur Hermann Hreiðarsson er kom- inn í íslenska landsliðið á ný eftir að hafa misst úr þrjá leiki vegna meiðsla og hann fagnar því að fá tækifæri til að koma heim til íslands og leika með landsliðinu. „Það er alltaf gaman að koma hérna heim og hitta strákana. Þetta brýtur aðeins upp tímabilið á Englandi og fyrir mig er þetta í alla staði mjög nærandi fyrir líkama og sál," sagði Hermann, sem er ekki búinn að gleyma mörkunum sem ís- lenska liðið fékk á sig í fyrri leiknum ytra. „Það var alveg grátlegt að við skyldum fá á okkur öll þessi mörk úr föstum leikatriðum úti í Króatíu, því þeir voru ekkert að skapa sér nein al- vöru færi á móti okkur í leiknum. Það er á hreinu að við verðum að vera á tánum í þeim efnum núna og föst leikatriði eiga nú að vera okkar helsti styrkleiki," sagði Hermann, sem þykist sjá batamerki á leik ís- lenska liðsins í undanförnum leikj- um. „Við verðum að reyna að byggja á því sem við erum búnir að vera að gera í síðustu leikjum og ef við náum upp góðri stemmingu fýrir þennan leik er ég ekki í vafa um að við getum náð ágætis úrslitum. Það er kannski strangt að fara fram á sigur en þetta ætti í það minnsta að verða alvöru fótboltaleikur." Hermann Hreiðarsson Hefur verið fjarri góðu gamni I verkefnum landsliðsins að undanförnu en snýr nú aftur I miðja vörn liðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.