Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Blaðsíða 50
•jS I IT> ■ . ^■III BI llljWlMP IIIJ,_I«I|,I|I Hlfjll IIHII|»» II l«
50 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Úr bloggheimum
Hold your breath and count to ten...
„Llfiö er svo stórfuröuleg blómynd aö
stundum getur maöurÝbara ekki annaö
ven stoppaö og fylgst meö úr
K fjarska. Úr vissri fjarlægö virö-
i istþaö stundum næstum
] eölilegt og hversdagslegt en
strax og maður færir sig að-
eins nærþá taka svo ótrú-
lega súrir og stórfuröulegir
hlutir á mótiÝmanniÝaö maöur efast oft
mu‘, n raunveruleikann, hann er alltofrugl-
ingslegur. Annað hvort veröur maður aö
taka þátt I feröinni eöa fylgjast meö úr
fjarska og missa afhlutunum.,,
Hildur Selma Sigbertsdóttir -
blog.central.is/hildurselma
„Ég hélt að þegar náttúruhamfarir yröu I
vestrænum ríkjum þá tæki fólk höndum
saman og stjórnvöld kæmu borgurum til
hjálpar. Þessu er ekki aö heilsa I Banda-
rlkjunum, þar rikir óöld. Hvernig heföu
Bandarikjamenn tekiö á Vestmannaeyja-
gosinu?“
Ágúst Borgþór Sverrisson - agust-
borgthor.blogspot.com
Quote vikunnar 30.ág -
2.sept
„Guðný enskukennari, I
^ lok tíma þarsem rætt
var um leikföng æsk-
unnar:„Whatisthe
difference between Lego
cubes...and sex?"
Bekkurinn blður I ofvæni eftir
punchline-inu, fyrir utan Danlel sem gerir
rökrétta en óþarfa tilraun til aö svara.
Guöný aftur:,, What is the difference
between Lego and sex?"
Bekkurinn hváir.„..you can play with Lego
cubes!" Bekkurinn þegir og heldur útí
hversdaginn, hrærður og óttasleginn. “
Brynjar Hermannsson - ruglu-
bulli.blogspot.com
Öskur Sparkhéðinsson
„Þegar maður er latur aö
blogga þá missir maöur af
ótal tækifærum til að láta
gamminn geysa. Til dæmis
hefði veriö gaman aö
ræöa um Öskurog skrif
hans en það eru bara svo
ótal margir búnir aö því."
Freyr Rögnvaldsson - kommun-
an.is/freysi
Harmleikur
„X: Hér eru mánaöarlaunin
þín, 100.000 kall.Verði þér
að góöu.
Y: Þakka þér fyrir.
X: Nei bara djók, þú átt bara
nð fá 50.000 kall. Hahaha
Búúúhúú."
Arni Theodór Long - gaffli.blog-
spot.com
Síðari heimsstyrjöldin hefst
Á þessum degi árið 1939 sögðu
Bretar og Frakkar Þjóðverjum stríð á
hendur. Þar með upphófst síðari
heimsstyrjöldin. Striðsyfirlýsing Breta
og Frakka var svar við innrás Hitlers í
Pólland tveimur dögum áður. í tilefni
af stríðsyfirlýsingunni voru aukafréttir
í Ríkisútvarpinu kl. 11.48 þennan
sunnudagsmorgun og Morgunblaðið
gaf út aukablað daginn eftir. Þar var
aðalfýrirsögnin: „Það er stríð."
Fyrstu fómarlömbin eftir stríðsyfir-
lýsingu Breta og Frakka vom áhafhar-
meðlimir breska skipsins Athenia sem
var sökkt af þýskum kafbát. Um borð
vom rúmlega þúsund farþegar og létu
112 þeirra lífið. Af þeim vom 28 Band-
ríkjamenn. Roosevelt foseti Bandaríkj-
anna gerði lítið úr atburðinum og lýsti
því yfir að það væri fásinna að fara að
senda bandaríska hermenn á megin-
land Evrópu. Svar Breta við árásinni
var að varpa þrettán tonnum af dreifi-
miðum með and-nasískum áróðri yfir
Þýskaland. Þann fjórða september
fóm þeir svo að varpa sprengjum á
þýsk skip. Bretar höfðu fýrirmæli um
að skaða ekki þýska borgara, en Þjóð-
verjar höfðu engar slíkar skipanir.
Stríðið átti eftir að hafa mikil áhrif á
íslendinga. Danmörk og Noregur vom
hertekin munda apríl. I kjölfarið réðu
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Ofurjafnréttissinninn Björn Ingi
Halla SiguiöardóttÍT
hríngdi
Á baksíðu DV í gær var
frétt um að Þóra Helgadóttir *
landsliðsmarkvörður hefði
fengið ryksugu í verðlaun fyrir
að vera maður leiksins í ein-
hverjum landsleik um daginn.
Björn Ingi Hrafnsson, aðstoð-
armaður forsætisráðherra,
móðgaðist fyrir hönd kvenna;
sagði eitthvað á þá leið að þetta
Lesendur
væri furðulegt innlegg í jafnrétt-
isumræðuna. Þóra var hins vegar
ekki móðguð, hún var bara sátt
með ryksuguna. í kjölfarið fór ég að
-ý Kona leiksins, fékk ryksugu aö laonu
Björn Ingi moDgast fyrir nönd kvenn
DV frétt 2. september
Þóra Helgadóttir varsátt
meö ryksuguna slna en
Björn Ingi Hrafnsson
móðgaðist fyrir hönd
kvenna.
pæla í þessu jafn-
réttistali öllu sam-
an. Ég efast ekki um að Þóra sé jafn-
réttissinni rétt eins og ég. Bjöm
Ingi er hins vegar einn af þessum
að
ofur-jafnréttissinnum sem nær
að snúa öllu milli himins og
jarðar í baráttu á milli kynj-
anna. Og eitthvað segir mér
að þessi brennandi jafnrétt-
isáhugi Björns sé firekar af
pólitískum toga heldur en
brennandi hugsjón. Síðan
fór ég að velta því fyrir mér
hvort Birni hefði liðið eitt-
hvað betur hefði Þóra fengið
vélsög í staðinn? Eða skipti-
lyklasett? Ég bara spyr.
Spurning hvort Elko geti ekki
gefið Eið Smára ryksugu eftir
leikinn í dag, það væri fyndið
vita hvað Björn segði þá;
kannski yrði það „frábært innlegg í
jafnréttisumræðuna!"
Tap vegna skiptibókamarkaða
Framhaldskólanemi skrífai
Ég get ekki orða bundist yfir því
hversu dýrt það er að vera nemi í
dag. í fréttum undanfarið hefur
komið fram að einungis sá áfangi
að byrja í framhaldsskóla kostar 60
þúsund krónur og var þar einungis
átt við bækur, ekki skólagjöld.
Skiptibókamarkaðir hafa vissulega
gert sitt en mínum skiptum við
markaðina hefur alltaf fýlgt tap og
efa ég ekki að fleiri hafi sömu sögu
að segja. Hvers vegna spyija sumir.
Það er einfaldlega vegna þess að
skiptibókamarkaðir nýta sér það
vald sem þeir hafa til að hafna bók-
um sem þeir hafa selt árið áður.
Lesendur
Annars vegar nota þeir afsökunina
„Við eigum allt of mikið af þessari
bók“ og hins vegar bera þeir fyrir
sig að nýjar prentanir á tilteknum
bókum eigi samkvæmt námskrá
framhaldsskóla að koma í stað eldri
prentana, sem innihalda sama
námsefni og eru einu breytingarn-
ar á þeim yfirleitt smávægilegar
textabreytingar. Skiptibókamark-
aðir eru vissulega í rétti en jafn-
framt í honum siðlausum. Þetta
gerir það að verkum að námsmenn
tapa tugum þúsunda á ári og sitja
uppi með gamlar námsbækur.
Hvers vegna hafa ráðamenn ekki
spornað við þessu með því að láta
skólana útvega bækur, líkt og gert
er í grunnskólum? Væri ekki nær að
lækka laun ráðherra og greiða nið-
ur bækur framhaldsskólanema
þess í stað. Myndi Þorgerður Katrín
viija það?
í dag
árið 1919 var flogið í fyrsta
sinn á Islandi, í
Vatnsmýrinni í Reykjavik.
Flugmaðurinn hét Cecil
Faber og var enskur og
flaug vél af Avro-gerð.
fslendingar utanríkismálum sínum í
fýrsta skiptið í hundruðir ára. Vegna
hemaðarlega mikilvægrar legu Islands
var í raun aðeins tímaspursmál
hvenær, og af hverjum, Island yrði
hertekið. Þann 10. maí kom loks að því
og Bretar hemámu ísland. Viðbrögð
flestra Islendinga vom á þann veg að
þeir vom fegnir að það vom Bretar en
ekki Þjóðverjar sem það gerðu.
Sylvía Dögg
Halldórsdóttir
segir fólki að
hætta að láta líf
sittsnúastum leit
að hinu og þessu.
Myndlistarneminn segir
*ein*stakur*
Mikið af fólki í kringum mig er
að leita. Fólkið leitar að mismun-
andi hlutum í lífnu. Flestir leita að
ástinni og hamingjunni en aðrir
leita að sjálfum sér.
Listamennimir leita óðum að
sínu eigin sjálfi sem skína á í gegn í
því sem þeir vilja koma á framfæri.
Leiðin að sjálfinu getur aftur á móti
verið strembin þar
Ekki bíða
„Hættu að leita
og hoppaðu!"
sem listamennirnir
em mikiir stórhugar. Það tmflar
margan að allt er búið að gera
tvisvar. Því er oft erfitt að vera ein-
stakur. Jafhan gleymist að leiðin að
endanum og allt er á henni gerist er
oft ekki síðri en lokaútkoman sem
viðkomandi sækist eftir; yrði vem-
lega stoltur af að kynna fýrir heim-
inum.
Öll litlu skrefin í áttina em skref-
in þín. Enginn annar getur stigið
þau á sama hátt - í sömu áttir - á
sömu forsendum og þú. Engir tveir
gera hlutina eins. Það er gefið. Það
em engar raunvemlegar ástæður
til að óttast eða til að fresta hlutun-
um. Ekki frekar en að það sé eng-
inn, enginn, tími til að deila með
sér eða gefa af sér. Ekki gleyma
gullnu reglunum. Það er ástæðu-
laus tímasóun að standa á bakkan-
um. Að hoppa beint út í djúpu
laugina - hvort sem þú ert tilbúinn
eður ei - fylgir tilfinning sem þú
skalt ekki fara á mis við. Barna-
skrefin sem þér þykja smá og
ómerk geta gefið mér og heiminum
mikið. Meðan aðrir þora bíður þú.
Hættu að leita og hoppaðu!
•*Maður dagsins
Gefum okkar vinnu fyrir Ljósanæturhátíðina
„Upphafið að Ljósanæturhátíð-
inni var þegar ég og fleiri gáfum
bænum útilistaverkið Bergið og í
kringum það var ákveðið að halda
Ljósanótt. Bergið er gmnntónninn í
hátíðinni eins og hún er í dag,“ segir
Steinþór Jónsson, einn upphafs-
manna Ljósanæturhátíðarinnar í
Keflavík og formaður Ljósanefndar
frá upphafi. „Fyrsta árið renndum
við blint í sjóinn með hana og fómm
helst hefðbundnar leiðir í tengslum
við skipulagningu hennar. Við sett-
um þó strax ákveðna stefnu sem
varð sú að hátíðin yrði mjög fjöl-
breytileg og tæki ákveðnum breyt-
ingum á hverju ári. Sú hefur verið
raunin og er hátíðin mjög sjálfstæð
og sést það á dagskránni," segir
hann. Yfir hundrað menningar-
tengdir viðburðir em á dagskrá há-
tíðarinnar í ár. „Fyrsta árið var þetta
einungis laugardagurinn. Nú er
þetta búið að breytast í fjögurra daga
hátíð og er dagskráin þétt skipuð.
„Viðburðirnir þurfa ekki að vera
hámenningarlegir til að komast á
dagskrá. Mörg atriðin koma frá fólk-
inu sjálfu og það skiptir miklu máli,"
segir hann. Lögreglan telur að 25-30
þúsund manns hafi komið á hátíðina
í fyrra sem er töluverður fjöldi gesta,
miðað við 11 þúsund manna bæjar-
félag.
„Það er auðvitað mikil vinna við
„Fyrsta árið varþetta
einungis laugardag-
urinn."
svona hátíð og vinna flestir í sjálf-
boðavinnu. Ég lagði áherslu á það í
upphafi að ég gæti sýnt fram á það
að ég gæti gefið mína vinnu og þá
myndu aðrir koma á eftir. í ljósa-
nefnd höfum við aðeins einn mann í
vinnu og hann sér um framkvæmdir
hjá okkur."
c,QÍrlhAr J6n«on er fæddur og uppalinn I Keflavík. Hann hefur gegnt for-
SS þ^htn gaftíey kja nesbæ ^
faert af Steinþóri með aðstoð tæknidelldar iGuzzlnl á ttallu sumarlð 1999.--