Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Andvíg
sameiningu
Yfir helmingur þeirra
sem hafa tekið þátt í könn-
uninni á strandir.is er and-
vígur sameiningu
sveitarfélaga á
Ströndum. Kosið
verður um sam-
einingu sveitarfé-
laga þann 8. októ-
ber en von var á kynningar-
bæklingi sameiginlegrar
kynningarnefhdar sveitarfé-
laga í fjórum nyrstu hrepp-
um Strandsýslu vegna kosn-
inganna í síðustu viku.
Kynningarbæklingurinn
hefur enn ekki skilað sér í
hús og vita íbúar heldur ekki
hvað kynningamefndin
leggur tii málanna íyrir íbú-
ana að velta vöngum yfir.
Auglýsingafé
til Iraks
Þjóðarhreyfingin
hefur ráðstafað þeim
tæpu 25 þúsund krón-
um sem vom afgangs
af söfnun hreyfingar-
innar fyrir auglýsingu í
NewYorkTimes. Féð
var afhent Rauða krossinum
til hjálpar stríðshrjáðum
borgumm í írak. Auglýsing-
in var birt 17. janúar á þessu
ári en í henni var komið á
ffamfæri andstöðu við
stuðning íslenskra stjóm-
vaida við innrásina í írak.
Alls söfiiuðust tæpar 4,2
milljónir króna en auglýs-
ingin kostaði rúmar þijár og
hálfa milijón og skrifstofu-
og stjómarkostnaður nam
um hálfri milljón.
Ný
fréttastöð?
' - f
Júlíus Vífill Ingvarsson,
lögmaöur og frambjóðandi
Sjálfstæðisflokksins.
„Ég fagna þessu framtaki og
hlakka til að fá þessa stöð í loft-
ið. Ég horfi mikið á fréttir og
horfi t.d á Sky og BBC News þar
sem égget fengið fréttir allan
sólahringinn. Þeirsem valdir
hafa verið I þetta verkefni eru
þekktir afkraftmikilli frétta-
mennsku. Ég hlusta þó ekki á
fréttir gagnrýnislaust og veg og
met þaö sem ég heyri. Ég hugsa
aö þessi stöð verði mikilvæg l
fréttamiðlun fyrir næstu
sveitarstjórnarkosningar. “
Hann segir / Hún segir
„Ég ernú bara að heyra þetta
fyrst núna en ég er ekki týpan
sem nennir að horfa á fréttir
allan daginn. Þrátt fyrir það
finnst mér framtakið sniðugt
og vona að þetta gangi vel.
Mér finnst best að hlusta á út-
varpsfréttirnar á RÚV klukkan
sex því þá get ég gert eitthvaö
á meðan ég hlusta. Ég óttast
ekki að þetta verði ofmikil
samkeppni við Ríkisútvarpið,
það er þaðgott að það stend-
urýmislegtafsér."
Thc Inv Mm <4 Inttf
Andrea Jónsdóttir
útvarpskona á rás tvö
Eftirmeðferðarheimilum hefur fækkað í Reykjavík vegna breytinga á styrkjakerfi.
Borgin segir að offramboð sé á slíkum heimilum og skjól fyrir heimilislausa skili
meiri árangri.
12 spora hús
ið Bless,bless,
Reykjavlk.
12 spora húsið mun leggja niður starfsemi sína í Reykjavík um
næstu mánaðamót. Breyting á styrkjakerfí Reykjavíkurborgar
hefur leitt til fækkunar á eftirmeðferðarheimilum. Borgin segir
að heimilin fái sömu greiðslu fyrir hvern Reykvíking í eftirmeð-
ferð og telur fækkun meðferðarheimila vera vegna offramboðs á
þeim.
Egill Guðjóns-
son. Heldur
ótrauður áfram.
Um næstu mánaðamót mun eft-
irmeðferðarheimilið 12 spora húsið
leggja niður starfsemi sína í Reykja-
vík en ráðgerir að opna að nýju í
Hafnarfirði eftir áramót. Ástæða íok-
unarinnar er fjárskortur sem að
sögn Egils Guðjónssonar, for-
stöðumanns 12 spora hússins,
má rekja til niðurskurðar hjá
Reykjavíkurborg á styrkjum til
meðferðarheimila.
Sextíu prósent niðurskurð-
ur
„Fysta verk Bjarkar Vilhelms-
dóttur í embætti formanns félags-
málaráðs var að afturkalla mjög gott
styrkjakerfi sem Helgi Hjörvar setti á
laggirnar. Fjöldi meðferðarheimila
naut góðs af þessu kerfi en nú hafa
fjögur heimili þurft að hætta starf-
semi,“ segir Egill en íjárveiting
Reykjavíkurborgar til 12 spora húss-
ins minnkaði um sextíu prósent við
niðurskurðinn. Egill segir að niður-
skurðurinn muni ekki stöðva
starfsemi heimilisins heldur
leiti forsvarmenn
„Fysta verk Bjarkar
Vilhelmsdóttur í emb-
ætti formanns félags-
málaráðs var að aft-
urkalla mjög gott
styrkjakerfi sem Helgi
Hjörvar setti á lagg-
irnar."
þess á náðir annars sveitarfélags.
Egill segir þó enga biturð vera hjá 12
spora húsinu í garð Reykjavíkur-
borgar.
Breyttar áherslur
Lára Björnsdóttir félagsmála-
stjóri kom af fjöllum þegar DV bar
mál 12 spora hússins undir hana.
„Reykjavíkurborg styrkir öll
áfangaheimili í Reykjavík með
því að kaupa af þeim þjón-
ustu. Áður var reglan sú að
við borguðum fyrir hvert
rúm og þannig fengu heim-
ilin fastar greiðslur frá borg-
inni. Reglunum var svo breytt
þannig að nú er greitt fyrir ^
hvern Reykvíking sem leitar sér eft-
irmeðferðar og þannig kunna
greiðslumar að hafa minnkað til
þeirra heimila sem ekki em fullnýtt
sem og til þeirra heimila sem hýsa
einstaklinga með lögheimili utan
Reykjavíkur," segir Lára og bætir við
að skýrsla um þessi mál gefi til
kynna að offramboð sé á eftirmeð-
ferðarstofnunum. „Við sjáum aftur á
móti mikla þörf á úr-
ræðum fyrir heim-
ilislausa og vilj-
um einblína á
það því slík
heimili hafa gef-
ist vel,“ segir
Lára.
Verjandi lét gamminn geisa í lokaræðu
Lögreglan gagnrýnd í réttarsalnum
„Þetta em vond vinnubrögð sem
ber að fordæma," sagði Þorsteinn
Einarsson lögmaður um rannsókn
lögreglu á þjófnaðarbrotum skjól-
stæðings síns sem tekin vom fyrir í
Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Skjólstæðingur hans er eiturlyfja-
neytandi sem gefið er að sök ellefu
þjófnaðir eða tilraunir til þjófnaðs.
Um litlar fjárhæðir er að ræða, ann-
ars vegar smáhnupl úr Hagkaupum
og Skífunni og innbrot í bíla hins
vegar.
Sum brotin játar skjólstæðingur
Þorsteins, en það var rannsókn lög-
reglu á þeim brotum sem ekki em
játuð sem var gagnrýnd harðlega af
Þorsteini í gær. Benti hann á að í
framburði vitna og í skýrslum lög-
reglu sé óljóst um hvem sé verið að
ræða og gengið sé að vísu að skjól-
stæðingur hans hafi framið öll brot-
inn sem ákært er fyrir. „Rannsókn
lögreglunnar á málinu er í skötulíki
og sannar ekkert," sagði Þorsteinn í
lokaræðu sinnu og krafðist um leið
að skjólstæðingur sinn yrði sýknað-
ur. Fulltrúi ákæmvaldsins sagði
framburð sakborningsins fjarstæðu-
kenndan og útskýringar hans ótrú-
verðugar. En á það blés Þorsteinn.
„Auðvitað em líkur á því að skjól-
stæðingur minn hafi framið þessi
brot. Það skiptir bara engu máli. Það
verður að sanna það fyrir dómin-
um.“
Arrnfríður Einarsdóttur mun
kveða upp dóm í málinu á mánu-
dag.
Ekkert aksjón
á Aksjón
Akureyrska sjónvarpsstöðin
Aksjón er gjaldþrota og em sex
störf í hættu. Aksjón var stofnuð
1996 og náði sendisvæði stöðvar-
innar til Akureyrar og nágranna-
sveita með samtals um sautján
þúsund íbúa. Samkvæmt áhorfs-
mælingu Gallups stilltu níu af
hverjum tíu Akureyringum á
stöðina í viku hverri en frétta- og
dægurmálaþátturinn Korter var
uppistaðan í dagskrá stöðvarinn-
ar. Samver mun áfram senda út
fréttaþátt á tíðni Aksjón, að
minnsta kosti fyrst um sinn.