Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1953, Blaðsíða 16

Freyr - 01.02.1953, Blaðsíða 16
48 FREYR EGILL BJARNASON 10. BÚNAÐARSAMBAND EYJA- FJARÐAR: Meðlimir 736. Bún- aðarfélög 17. Formaður: Ólafur Jónsson, Akur- eyri, sem jafnframt er ráðunautur í jarðrækt. Á sambandssvæðinu er Nautgripa- ræktarsamband Eyjafjarðar starf- rækt og er á vegum þess búfjár- ræktarráðunautur Bjarni Arason, Akureyri. Sambandssvæðið nær yfir Eyja- fjarðarsýslu alla ásamt Svalbarðs- strönd og Höfðahverfi í Suður- Þingeyjarsýslu, Akureyri, Siglu- fjörð og Ólafsfjörð. HARALDUR ÁRNASON jarðrœktarráðunautur. búfjárræktarráðunautur. 11. BÚNAÐARSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA: Meðlimir 340. Búnaðarfélög 12. Formaður: Hermóður Guðmundsson, bóndi, Árnesi. Ráðunautur er Skafti Benediktsson, Garði, Aðaldal. Sambandssvæðið nær yfir Suður-Þingeyjarsýslu að undanskildum Svalbarðs- strandar- og Grýtubakkahreppum. 12. BÚNAÐARSAMBAND NORÐUR-ÞINGEYINGA: Meðlimir 241. Búnaðarfélög 9. Formaður: Guðni Ingimundarson, bóndi, Hvoli, Presthólahreppi. Ráðunautur er Grímur Jónsson, Ærlækjarseli. Sambandssvæðið nær yfir alla Norður-Þingeyjarsýslu. BJARNI ARASON búfjárrœktarráðunautur. 13. BÚNAÐARSAMBAND AUST- URLANDS: Meðlimir 840. Bún- aðarfélög 29. Formaður: Páll Hermannsson, fyrrv. alþingism., Reyðarfirði. Ráðunaut hefir sambandið engan. Sambandssvæðið nær yfir Múla- sýslur, Neskaupstað og Seyðisfjörð. 14. BÚNAÐARSAMBAND AUST- UR - SK AFTFELLIN GA. Með- limir 173. Búnaðarfélög 6. Formaður: Steinþór Þórðarson, Hala. Sambandið hefir ekki ráðunaut. Sambandssvæðið nær yfir Austur- Skaftafellssýslu. ÓLAFUR JÓNSSON jarðræktarráðunautur.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.