Freyr - 01.02.1953, Blaðsíða 17
FREYR
49
jÍÍlÍf ír ” l LANDS: Meðlimir 1476. Búnað- arfélög 35. i Formaður: Dagur Brynjólfsson, i fyrrv. bóndi, Selfossi.
|||||R£ w'" W * ; M Ráðunautur í jarðrækt er Emil a Y ^ « >
Bjarnason, Selfossi.
\ ' ^ \ Ráðunautur í búfjárrækt er Hjalti á AÍjyff '- * - ♦ ÆÍs' % ti
Gestsson, Selfossi. sÍmSÍÉ.
i Sambandssvæðið nær yfir Vestur-
ÆBHb Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu,
■ uÆm Árnessýslu og Vestmannaeyjar.
SKAFTI BENEDIKTSSON
ráðunautur.
GRÍMUR JÓNSSON
ráðunautur.
Af framanskráðu má sjá, að í 15 búnaðarsamböndum, sem landinu er nú skipt í, eru
rúmlega 7200 meðlimir, en búnaðarfélögin eru meira en 220.
Eins og yfirlitið ber með sér eru héraðsráðunautar nú 14. í sumum samböndunum
eru tveir ráðunautar, í öðrum enginn. Það getur varla verið nokkrum vafa undirorpið, að
héraðsráðunautarnir eru enn allt of fáir.
í Skagafirði eru 500 meðlimir búnaðarfélaga, en þar eru tveir ráðunautar. í Eyjafirði
eru meðlimir 736 og þar eru einnig tveir ráðunautar, og þó miklu betur, því að við kyn-
bótastöðina á Akureyri eru auka starfskraftar og við uppgjör skýrslna hefir SNE auka-
nrannafla. í báðum þessum héruðum hafa ráðunautarnir meira en nóg að gera. Er því
skiljanlegt, að tveir ráðunautar hjá Búnaðarsambandi Suðurlands komast hvergi nærri
yfir þau hlutverk, sem að kalla. Þar þyrfti helzt 5 ráðunauta. Og það vantar ráðunauta
víðar, m. a. þrjá á svæði búnaðar-
sambands Austurlands. Verkefnin
kalla að allsstaðar. En sú furðu-
fregn berzt þó, að sums staðar eygi
menn engin verkefni fyrir ráðu-
nauta. Hamingjan hjálpi mönnum
þar sem svo er ástatt, þeir geta það
ekki sjálfir, því að þröngsýnin
meinar slíkt. Þegar ráðunautarnir
verða orðnir 25 í búnaðarsambönd-
unum má fara að tala um hvort
fleiri þurfi — en fyrr ekki. 250 fé-
lagsmenn fyrir hvern ráðunaut er
gott, en auðvitað því aðeins, að
menn vilji að eitthvað sé aðhafst
og einhver sjónarmið séu opin til
framfara, en þau eru nú til í öllum
héruðum og vonandi hjá langflest-
um bændum.
EMIL NIC. BJARNASON
jarðrœktarráðunautur.
HJALTI GESTSSON
búfjárrœktarráðunautur.