Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV "íff Gulur, rauður, grænn... Þjóðverjar veifa nú fán- um í litum eyjunnar Jama- ica. Ástæðan er hið við- kvæma pólitíska ástand í landinu. Flokkarnir kenna sig við liti og þegar sá möguleiki var ræddur að kristilegir demókratar (svartir) sameinuðust frjálslyndu demókrötunum (gulir) og Græningjunum í samsteypustjórn mátti sjá Þjóðverja veifa fána Jamaica víðs vegar um stræti Berlínar. Þannig hef- ur þetta stjórnarmynstur fengið nafnið „Jamaica- samstarflð" í daglegu tali. Jaðarsport í Hong Kong Einkafynrtæki sýna nú svokölluðu jaðarsporti sí- fellt meiri áhuga. I Hong Kong á dög- unum mátti sjá kung fu-bardaga- listamann fljúga á blöðru fylltri gasi framhjá Alþjóðlegu fjármálamiðstöð Hong Kong. Þetta „stunt" eða áhættu- atriði var einmitt keypt af einkafyrirtæki sem gerir heimildarmynd um stöðu mála í jaðarsportsheimin- um í Hong Kong. Fellibylurinn Rita gengur yfir Bandarík- in. Á örvæntingarfullurn flótta undan magnþrungnum krafti fellibylsins féllu tugir manna í valinn. Bensínlausir bílar stóöu í röðum, rúta sprakk og alger glundroði varð meðan neyðarástand ríkti við Mexíkóflóann alræmda. Að minnsta kosti 24 létust þegar rúta sprakk í loft upp í miðri bflalest flóttafólks ffá suðurströnd Banda- ríkjanna. Rútan var full af eflilífeyris- þegum sem stjórnvöld lögðu mikið kapp á að forða frá hamfarasvæðun- um. Gamla fóUdð var margt með súrefniskúta sem taldir eru hafa valdið sprengingunni örlagarfku. Alger glundroði varð á suður- strönd Bandaríkjanna í gær þegar hundruð þúsunda flúðu í skelfingu undan fellibylnum Ritu. Myndir af þúsundum bfla sem varla sUuðust áfram skóku heimsbyggðina. Bens- ínleysi í takt við almennt vonleysi var stefið sem hljómaði í bandarísk- um fréttatímum í gær. Óttinn við aðrar eins hörmungar og fylgdu Katrínu fékk fólk tfl að ýta bflum sín- um áfram af handafli. Bush á svæðið Einn maður ætlaði þó ekki að sýna veikleikamerki. Forseti Banda- ríkjanna, George Bush, lét færa sig á hamfarasvæðið - í herstöð skammt frá Texas þar sem hann ætlar að hafa yfirumsjón með komandi björgun- araðgerðum. Bush var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu hamförum. Ljósmyndarar náðu mynd af honum að spUa á gít- ar hinum megin í Bandaríkjunum meðtm vatnið flæddi yfir New Orleans. íbúar biðja Fastlega er búist við því að New Orleans fari aftur í kaf. Fellibylurinn Rita mældist á tímabUi þriðji sterkasti fellibylur frá því að mæl- ingar hófust í Bandarfkjunum. íbúar á þeim svæðum sem Rita mun ganga yfir vona hins vegar það besta. Sumir hafa ákveðið að standa af sér storminn, enda bflaraðirnar slíkar að í dag er nánast óhugsandi að flýja. Þeir heppnu sem eru þegar komnir burt biðja fyrir samborgur- um sínum. Enda munu þeir trúlega þurfa á bænunum að halda. simon@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.