Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2005, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Helgarblað DV Rúna Magdalena ^ Guðmundsdóttir Er í hárgreiðslunámi og hefur fengist við fyrir- sætustörf meðfram því. „Ég er með mörg jám í eldinum,“ segir Rúna Magdalena en hún er að klára hárgreiðslunám um þéssar mundir. „Eg held að besta ráðið til þeirra sem vilja stunda fyrirsætustörf og allra annarra sé að" hugsa vel um sig og vera maður sjálfur," segir'Rúná Magdalena ákveðin og brosir blítt. „Alls ekki vera að elta einhverjar staðalímyndir. Mín ráðlegging er sú að láta ekki útlitsdýrkun gleypa sig. Það er enginn fullkominri og maður á að sætta sig við það sem maðurhefur og vinna svo út frá því." Kynnist ólíkum karakterum „Að sitja fyrir getur verið bæði erfitt og létt á meðan á því stendur. Það fer reyndar svoh'tið eftir verkeíri- um hverju sinni. Ætli það skemmti- legasta við módelstörfin sé ekki að kynnast ólfkum karaktemm sem síð- ar verða góðir kunningjar manns." ekki lítið , Að sjálfsögðu þarf maður alltaf að borða rétt, hvort sem það er í þessu eða öðrum," svarar Rúna að- spurð um lífsstílinn sem fylgir fyrir- sætustarfinu. „Rétt mataræði þýðir að það þarf að vera hollt en alls ekki lítið. Ég myndi segja að ef að maður lifir heilbrigðu lífi og gerir það að lífs- stil, þá h'tur maður sjálfkrafa vel út og ef maður er sáttur við sjálfan sig og h'ður vel, þá fær maður útgeislun í kauþhæti." að vera of mjó María Builien Jónsdóttir Hefur starfað sem fyrir- sæta í nokkur ár og finnst starfið mjög skemmtilegt. „Þetta kemur allt í hæðum og lægðum. Einn mánuðinn er ekkert að gera en þann næsta er maður kannski með fullmikið að gera. Þó eru það alltaf misstór verkefni,“ seg- ir María sallaróleg og tekur um- ræðuefnið ekki hátíðlega. Er fyrirsætustarfíð eins auðvelt ogþað lítur út fyrir að vera? „Þetta er kannski erfiðara en fólk heldur. Myndatökur og sýningar taka oft langan tíma,“ svarar hún hugsi og bætir við: „Stundum fram á nótt." Þolinmæði kemur sér vel „Erfiðast finnst mér kannski hversu allt tekur langan tíma, þess vegna er mikilvægt að vera þolinmóður. Það þýðir heldur ekkert að sitja heima og glápa út í loftið. Fólk á það til að segja eitt og gera annað og þá þarf kannski að hringja oft og reka á eftir því, maður virkar soldið eins og lítil ffekja - en það er það sem maður þarf að vera til að fá það sem manni var lofað. En ég hef eignast mjög góða vini í gegnum mód- elstörfin og kynnst fullt af frábæru fólki og ég held það komi upp á móti öllu því slæma og erfiða, sem er þó ekki margt." María, Elísabet, Rúna og Ingunn hafa allar komið fram sem fyrir- sætur eða fegurðar- drottningar. Þær eru sammála um að heil- brigður lífsstíll sé hestur til árangurs og forðast beri allar öfgar bæði varðandi matar- æðið og útlitið almennt Alin upp við hollustu Hvað þarf að leggja áherslu á í módeibrans- anum? „Persónulega pæh ég ekki mikið í því hvað ég læt upp í mig, borða bara það sem ég er í stuði fyrir hveiju sinni. En ég er líka svo heppin að ég er alin upp við hollan mat þann- ig að mér þykir hann kannski aðeins betri en sá óhollari. En auðvitað þarf maður aðeins að hugsa um það hvað maður borð- ar daginn fyrir sýningar, prufur eða myndatökur,“ útskýrir þessi fahega stúlka sem kýs að fara meðalveginn. „Svo hafa reykingar og drykkja aiveg gífurlega slæm áhrif á húðina. Húðin verður slöpp og mað- ur missir mikla útgeislun, finnst mér," segir hún og bætir við einlæg: „Ferskleikinn er alltaf sjarmerandi." Flott að vera venjulegur „Ég reyni að láta það ekki stjórna því hvernig ég borða og hreyfi mig, það fyndist mér of stressandi. En auðvitað vih maður og þarf að vera í sæmilegu formi, en það fæst bara með því að vera ekki skutlað á aha staði og borða sæmilega hollt. Ann- ars er það bara flott að vera „venju- legur". Of mjótt er ekki heldur flott.“ Góðráð? „Engan saltan mat daginn fyrir sýningar eða myndatökur," svarar hún samstundis og hlær. „Svo þarf maður bara að vera opinn fyrir flest- öhu, jákvæður, þolinmóður og með sterkan karakter."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.