Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, simi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og að heiman HfðáÉsMw rögg, ákveöið aö hætta þessu rokkrugli og snúiö mér aö æðri list - slgildri tónlist. Ég hef haft mig allan viö, hlust- aöá helstu stór- virki úrtón- listarsögunni, kynnt mér ævi- sögur meistaranna og fariö (Há- skólabfó og séð Sinfó aö verki. Þaö er gaman og tignarlegt aö sjá og heyra svona stórt band spila saman, manni verða á ein- faldan hátt Ijósir yfirburöir dýra- tegundarinnar og öll vitleysan sem vér mannapar viöhöftjm viröist vlösfjam. EB,ÍrÞaMBSSS»»lr rfkiö kæmi hvergi nálægt þessu heföi ég Ifklega þurft aö borga 50 þúsund kall fýrir miöann. Mér er svo sem drullusama enda er öðru eins spreðaö úr skattpottinum I Iþróttir og á meöan svo er finnst mér allt I lagi aö égfái eitthvaö fyrir minn snúð. Allir voða flnir og andaktugirog eftir giggiö kemur maður út frekarferskur og líöandi eins og maður hafi veriö aö gera eitt- hvað af viti viö tíma sinn. Það er fln tilfinning og vel þess viröi aö allir landsmenn sameinist um aö blæöa I sllkt fyrir mig. Éí¥JSi»4^lld.:íöggieii«, ekki lengi og nánast jafnharöan hef ég skriðiö yfir I rokkiö aftur, eins og herólnsjúklingur I sprautu, enda eitthvað svo mæröarlegt og dauöyflislegt viö þetta eldgamla klass- Iska jukk til lengdar. Einsog maöur sé (safni þar sem er bann- aöaö snerta eða eins og þaö sé endalaust sunnudagurog allt lokaö. Þannig fllingur er flnn eins langt og hann nær, en hel- vltis rokkið er allir hinir dagarnir og allt opiö upp á gátt. Ég vona innilega aö Rokkhljómsveit rfkis- ins veröi aldrei meö fast gigg einu sinni (viku. Leiðari Mikael Torfason Slcemmst er að minnast þess þegar hann hringdi í Tryggva Gunnars- son, umboðsmann Alþingis, einn sunnudagsmorgun oghótaði hon- um öllu illu léti hann elclci að stjórn. Baugsmálið fyrir byrjendur t DV reynum vio að fletja ———————í hótui I Personur & leikendur DV reynum vicíað fletja Baugsmálið út - á manna- máli. Margir eru orðnir leiðir á málinu og enn fleiri botna hvorki upp né niður í því. Það á sér langa forsögu, enn lengri að- draganda og margt á enn eftir að koma upp á yfirborðið sem varp- ar ljósi á um hvað málið fjallar. Það er pólitískt. Allir sem hafa minnstu þekkingu á stjórnunar- háttum Davíðs Oddssonar vita að fréttir af Baugsmáli eiga eftir að verða enn meira krassandi. Davíð mun auðvitað þegja sem gröfin og á meðan hann hefur tangarhald á erfingjum sínum munu þeir halda hÚfiskildi yfir honum. Við höfum áður upplifað æp- andi þögn Davíðs. Skemmst er að minnast þess þegar hann hringdi í Tryggva Gunnars- son, umboðsmann Alþingis, einn sunnu- dagsmorgun og hótaði honum öllu illu léti hann ekki að stjóm. Tryggvi hafði ekki dansað í takt við skipanir formgjans. BAUGSMALIÐ FYRIR BYRJEIUDUR BAUGUR GROUP IHL® I SES R íc© ~-Z ZT. Hótun Davíðs og fr étt DV um málið hafði þau áhrif að setja þurfti sérstakar verklags- reglur um samskipti æðstu ráðamanna þjóðarinnar og umboðsmanns Alþingis. Það getur aldrei gengið að forsætisráðherra hafi í hótunum við umboðsmann Al- þingis. Umboðsmaðurinn á að vemda hagsmuni borgaranna í landinu en ekki að vera rakki ráð- herra. Erlendis hefði Davíð eflaust þurft að taka pokann sinn. Hann hefði í það minnsta þurft að gera hreint fyrir sínum dymm og biðja Tryggva Gunnarsson, umboðs- mann Alþingis, afsökimar. Hann gerði hvomgt. Þögn hans æpti á þjóðina. Rétt eins og þögn Styrmis Gunnarssonar og Kjartans Gunn- arssonar nú. Þeir taia ekki um að- alatriði málsins. Svara bara því sem þóknast foringjanum. Vonandi nýtist grein okkar á síðum 12 og 13 lesendum til að skilja Baugsmálið betur. En hafa ber í huga allt sem við vitum ekki. Allt sem á eftir að koma í ljós á næstu vikum og mánuðum. Þegar fjölmiðlum loks tekst að gera upp þau skrýtnu ár sem nú em að baki. Með brott- hvarfi Davíðs. Kynlíf og stjórnmól SAMBAND ELSKENDA er af öðmm toga en almennt gerist. Þetta ætti Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morg- unblaðsins, að vita. Hann stendur nú í ströngu í Baugsmálinu og lætur sem ástarsamband hans við lónínu Ben komi málinu ekkert við. Sannleikur- inn er hins vegar sá að það skiptir öllu; er kjami málsins. ALMENNINGUR HEFUR furðað sig á því hvemig grandvar ritstjóri dagblaðs allra landsmanna skuli dragast inn í þá tölvupóstsumræðu sem nú hefur Fyrst og fremst geisað. Ástæðan er einföld. Ástkona hans á þeim tíma hafði á honum tang- arhald og gat snúið til og frá. Mann- kynssagan er full af slíkum dæmum og sýnir okkur oftar en ekki hvemig konur hafa stjómað heiminum á bak við tjöldin. Koddahjal getur orðið hættulegt þegar það er komið á prent. ASTAMÁL STYRMIS og Jónínu hefðu aldrei orðið fréttaefni ef þau væm ekki aðalleikendur í því máli sem nú tröllríður íslensku samfélagi. Fram hjá ástarsambandinu verður ekki litið því það skýrir svo margt sem í raun er óskiljanlegt. Hvemig rit- stjóri Morgunblaðsins gat verið að plotta á þessum nótum við leik- fimikennara úti í bæ sem frægur er að endemum. EINKAMÁL FÓLKS eiga ekki erindi ; í íjölmiðla. Nema að gefhu tilefhi. ! Og hér er tilefnið ærið. Tölvupóst- ar sem afhjúpa umfangsmikið samsæri valdamanna til að koma , höggi á andstæðinga sem em að flækjast fyrir í fallandi ríki þeirra t sem eitt sinn öllu réðu. Sannir j karlmenn beijast þegar flæðir / undan þeim. Það mega þeir eiga / þessir háu herrar forííðarinnar. / íhmipaö Sfréttir sem Styrmir stakk undir koddann MU VORU' : ELSKEUIDUR Sambandþeim afiltt öimm tq/a «j hakUi n, > ssssqfaaa-s-i 181 Hótun Davíös Hótaði umboðs- manni Alþingis öllu illu einn sunnudagsmorg- uninn. 'P. Bermúdaskálin Davíð var aldrei fullur. Bara á sýklalyfjum. SEM RITSTJÓRI um áramga- skeið veit Styrmir líka að ástamál fólks í stjómmálmn em frétta- efni og það ekki h'tið. Hann ætti að muna þá tíð þegar varnarmálaráð- herra Breta svaf hjá þekktri vændis- konu sem samhliða var f tygjum við starfsmenn sovéska sendiráðsins í Koddahjal getur orðið hættulegt þegar það er komið á prent... Allir helstu fjölmiðlar heims hefðu fjallað um ástarsamband afþeirri gerð sem hér um ræðir við sambærilegar aðstæður. Skiptir þá engu hvortþeir heita Sky, CNN, Washington Post, Politiken, The Sun eða Fox. HKS2* LJXOL % m tasa ’aa svjt)- London. Það er langt síðan en þá hitnaði svo um munaði í kalda stríð- inu. Svo ekki sé minnst á Clinton, Mitterand og fleiri. Um það allt hefur verið fjallað í Morgunblaðinu. Og það í fréttaskýringum um stjómmál. ALLIR HELSTU FJÖLMIÐLAR heims hefðu fjallað um ástarsamband af þeirri gerð sem hér um ræðir við sam- bærilegar aðstæður. Skiptir þá engu hvort þeir heita Sky, CNN, Was- hington Post, Politiken, The Sun eða Fox. Og það veit Styrmir líka. eir@dv.is Frændi Davíðs Óhæfur hæsta- >** . • ' réttardómari. , > Víetnamstriðið | Þvílauk aldrei í Mogganum. Steingrímur Njálsson Kemst ekki í Moggann fyrr en í minning- argreinunum. m Af hverju núna? -Q O Þorfinnur Ómarsson og Þor- bjöm Broddason tromma ótt og iðulega upp þegar ræða skal mál- efrú fjölmiðla. Kannski ekki úr vegi því báðir hafa þeir kennt og kenna fjölmiðlafræði við Háskóla Islands. En í íslandi í dag mánu dagskvölds upplýsti Þorbjöm að hann læsi aldrei DVl Og Þorfinnur upplýsti að hálfri þjóðinni væri kunnugt um ást- arsamband Styrmis og Jónínu. Hvers vegna DV kaus að greina fiá því núna væri honum hulin ráðgáta! Nú mega þeir Þorfinnur og Þor- bjöm hafa hvaða skoð- anir sem þeim þókn- ast. En það er hroll- vekjandi tilhugsun að þeir tveir séu helstu lærimeistar- ar þeirra sem nema fjölmiðlafræði við Háskóla íslands. Ekkert þýðir að skrifa þeim sem ekki má nefna Þorbjörn og Þorfinnur Hroll- vekjandi tilhugsun að þeir tveir séu helstu lærimeistarar þeirra sem nema fjölmiðlafræði við Hl. í tölvu Davíðs Oddssonar í utan- ríkisráðuneytinu em sjö þúsund tölvupóstar sem hann hefitr ekki opnað. Davíð segir að hann gerði ekkert annað ef hann læsi þá. Davfð er ekki í miklu sambandi við veruleikann. Og skal engan undra. Hann er sá sem ekki má nefna, hann má helst ekki ávarpa og nú kemur upp úr dúrnum að það má ekki einu sinni skrifa hon um bréf. Davíð Oddsson Sjö þúsund tölvupóstar liggja ólesnir i tölvunni hans i róðuneytii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.