Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Lögreglan er ánægö með niðurstöðu Hæstaréttar í hópnauðgunarmálinu. Ingi-
mundur Einarsson varalögreglustjóri segist vera sammála Atla Gíslasyni í mörgu
af því sem hann segir um málið en Atli hefur sagt lögregluna þurfa á hugarfars-
breytingu að halda í kynferðisafbrotamálum.
Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri segist ánægður með
niðurstöðu Hæstaréttar í máli þar sem kona á fimmtugsaldri
kærði þrjá karlmenn fyrir hópnauðgun.
Ríkissaksóknari ákærði ekki í
málinu og þurfti konan því að fara í
einkamál til að sækja rétt sinn. Hún
vann málið fyrir héraðsdómi og
Hæstarétti og fær yfir milljón í
miskabætur. Ingimundur segir bæt-
ur þó hrökkva skammt til að græða
sárin sem konan hafi orðið fyrir.
Sammála Atla
„Það er hið besta máf að umræð-
ur skapist um þennan málaflokk,"
segir Ingimundur. „Ég er sammála
mörgu því sem Atíi Gíslason lög-
fræðingur konunnar segir en það
verður að líta til að sönn-
unar-
jjfrMMMOÉB
^Forsprakkioo
sjomúur seoi
fisvor
íkooúoi
m
„Þúð erhið bestú máí
aÖ umræður skapist
um þenrtan máía-
flakk."
byrðin í svona málum er þung og í
okkar kerfi fellur vafinn alltaf sak-
bomingnum í vil.“
Fyrir helgi var maður sýknaður af
ákæm ríkissaksóknara um að hafa
nauðgað konu á klósetti skemmti-
staðarins Trafiic í Keflavik en hlutfall
sýknudóma í kynferðisafbrotum er
mun hærrra en í öðmm sakamál-
Atíi Gíslason sagði hins
vegar í DV í gær að lögregl-
unni veitti ekki af hug-
arfarsbreytingu þegar
kemur að kynferðisaf-
brotum. „Hún virðist eiga
margt ólært í rannsókn-
um á kynferðisafbrota-
málum," sagði Atíi um
lögregluna.
Eldri konur
DV greindi fr á því í gær
að mennirnir þrír sem
hópnauðguðu konunni
séu allir félagar úr Garði í
Reykjanesbæ. Sá yngsti og
höfuðpaurinn, Heiðar Ágúst
Ólafsson, er sjómaður á þrí-
Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri Anægðurmeð niðurstöðu Hæstaréttar.
tugsaldri, frændi hans Haukur
Hauksson er öryrki og sá þriðji, Karl
Sædal Sveinbjömsson, er verka-
maður í Breiðholtinu.
Heiðar Ágúst hefur tvisvar áður
verið ákærður fyrir nauðganir en í
bæði skiptin sýknaður þar sem
framburður kvennanna sem kærðu
hann vár ekki nógu sterkur gegn ein-
dreginni neitun Heiðars. í báðum
tilfellunum var um eldri konur að
ræða, konur á fimmtugsaldri, líkt og
í hópnauðgunarmálinu.
Forsaqa Heiðars átti að hafa
áhrif
í yfirlýsingu frá lögreglunni
vegna hópnauðgunarmálsins var
sagt frá því að Heiðar Ágúst hefði
farið á sjóinn eftir að lögreglan fékk
tilkynningu um málið og því hafi
hann ekki verið yfirheyrður strax.
Spurður hvort forsaga hans skipti
ekki máli segir Ingimundur að hver
einasti skynsami maður hljóti að sjá
að hún hafi áhrif. simon@dv.is
andri@dv.is
Gámastríð í
Mosfellsbæ
Grípa á til ráðstafana
vegna fjölda gáma sem nú
mun hafa verið komið fýrir
í óleyfi innan Mosfellsbæj-
ar. Þetta kom fram þegar
byggingarfulltrúi bæjarins
lagði fram yfirlit um stað-
setningu óleyfisgáma í
sveitarfélaginu, bæði á
íbúðarsvæðum og dreifbýli.
Fól skipulagsnefridin bygg-
ingarfulltrúanum að „grípa
til viðeigandi aðgerða."
Vestfirskur
ráðherra
Þau stórtíðindi gerðust á
ríkisráðsfúndi í gær að
Vestfirðingar eignuðust
sinn fyrsta ráðherra í tíu ár.
Þá tók Einar K. Guðfinns-
son við sjávarútvegsráðu-
neyti af Árna Mathiesen.
Einar er fýrstí ráðherra sem
Vestfirðingar hafa átt síðan
Sighvatur Björgvinssson
hvarf úr ríkisstjóm árið
1995 og fýrsti vestfirski ráð-
herra Sjálfstæðisflokksins
síðan Matthías Bjarnason
lét af embætti árið 1987. Á
síðasta kjörtímabili var Ein-
ar lengi vel formaður sjáv-
arútvegsnefndar en tók síð-
an við formennsku í efna-
hags- og viðskiptanefnd.
Box styrkt í
Firðinum
Fallist hefur verið á
beiðni Hnefaleikafélags
Hafnarfjarðar til yfirvalda í
bænum um að þau aðstoði
félagið við húsnæðismál og
styrki það til tækjakaupa.
„íþrótta- og tómstunda-
nefnd leggur til að gerður
verði sambærilegur samn-
ingur við Hnefaleikafélagið
um rekstur og aðstöðu eins
og gerður hefur verið við
önnur félög," var niður-
staða íþrótta- og tóm-
stundanefndar á mánudag.
Heimilislausa Qölskyldan, sem hefur verið á götunni, íhugar að flytja til Búlgaríu
Þurfum að flytja út til að lifa mannsæmandi lífi
Anna Valdimarsdóttir hefur verið
heimilislaus ásamt barnsföður sín-
um og þremur börnum undanfarið
hálft ár eftir að fjölskyldan var borin
út úr blokkaríbúð í Hafnarfirði
vegna vangoldinnar leigu. Síðan þá
hefur fjölskyldan verið á hrakhólum
og íhugar jafnvel að flytja utan. Þau
sögðu sögu sína í DV í síðustu viku.
Anna og barnsfaðir hennar, sem
eru bæði öryrkjar, dvöldu í Búlgaríu
fyrir skömmu og Anna sagði í sam-
tali við DV í gær að fjölskyldan íhug-
Hvað liggur á?
aði það að flytja þangað. „Það má fá
gott húsnæði þarna fyrir eina og
hálfa milljón, nokkuð sem er ekki
mögulegt á íslandi. Við sjáum hvað
er að gerast á íslandi. Ellilífeyrisþeg-
ar og öryrkjar flytja unnvörpum til
Spánar því það er einfaldlega ekki
hægt fýrir öryrkja að lifa á Islandi.
Við þurfum að flytja út til að lifa
mannsæmandi lífi," sagði Anna.
Fjölskyldan býr nú á Bjargarstíg
en Anna segir að eigandi þeirrar
íbúðar sé á leiðinni heim á næst-
unni. Félagsþjónustan í Reykjavík
,Ég er farin til Frakklands. Mun syngja þar næstu daga,"segir Sigrún Hjálmtýs-
dóttir söngkona.„Fljótlega eftir það liggur á að syngja fyrir grunnskólabörn, undir
yfirskriftinni„Tónlist fyrir alla". Upp úrþví fer ég að undirbúa jólakonsertana og
svo verð ég með Vínartónleika íjanúar. Inn á milli er ég að undirbúa tvöfalda
safnplötu þar sem ég syng blöndu afklassík og dægurmúsík. Dagarnir hjá mér
byrjayfirleitt klukkan sjö með rótsterku espressókaffi."
hefur boðið önnu og fjölskyldu
hennar íbúð á Kleppsvegi en hún
segir það vera miður skemmtilegt.
„Við erum með þrjú börn sem við
þurfum að hugsa um. Við getum
ekki alltaf verið að slíta þau úr skól-
Anna og fjölskyldan
Ihuga að flytja til Búlgarlu til
að lifa mannsæmandi llfi.
um. Það virðist hins vegar enginn
skilja þetta," sagði Anna sem kom
sér upp góðum samböndum þegar
hún var í Búlgaríu og vonast til að
eitthvað komi í ljós á næstunni.
Bætupnar
græða ðó
ekki sórin