Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Side 10
70 MIÐVIKUDAGUR28. SEPTEMBER2005 Fréttir DV Rúnar er vandvirkur rithöf- undur og þýöandi. Helstu gallar hans eru feimni sem kemur i veg fyrir að hann nái þeim hæðum í faginu sem hann gæti annars. „Rúnar er með vönduð- ustu mönnum. Skilar af sér góðum verkum og leggur alúð I allt sem hann gerir. Traustur Vest- firðingur með heimsborgara- lega sýn. Ég þekki hann bæði I gegnum vinnu og sameiginleg áhugamál. Rúnar mætti stund- um hafa meira sjáifstraust. Hann hefur alveg innistæðu fyr- irþvi." Jón Karl Helgason, bókmenntafræðlngur. „Helsti kostur Rúnars er sá að hann kann að taka gagnrýni og bregst ekki ókvæða við þótt ekki sé eingöngu ausið á bækur hans lofi. Það bendir til þess að hann hafi sterka sjálfsmynd. Þá er hann einn afokkar bestu þýðendum. Það er galli að hann er ekki góður I að markaðssetja sig. Þvi fær hann ekki jafn mikla athygli og hann á skilið." Soffla Auður Birgisdóttir bókmennta- fræðingur. „Ég getþakkað Rúnari það að mér tókst stund- um að fela feimni mina, þvi hann var nefnilega enn feimnari. Rúnarer skarpgreindur og vandvirkur dugnaöarforkur með ríka ábyrgðarkennd. Efhann tekur eitthvað að sér stendur þaö og yfirleitt hefur hann lokið þvi áður en ætlast er til. Helsti galli Rúnars er að hann á það til að verða full gagnrýninn á sjálfan sig." Astráöur Eysteinsson prótessor. Rúnar Helgi Vignisson er fæddur driö 1959. Hann hefur I nokkurn tíma verið afkasta- mikill þýðandi á helstu bresku og banda- rísku höfundum samtímans. Nú sendir hann frá sér skáldsögu á eigin forlagi, Græna húsinu. Enn ósamið við Kjartan Enn hefur ekki verið gengið frá kaupum Reykja- víkurborgar á landi Kjartans Gunnarssonar i Norðlinga- holti. Eins og DV greindi frá fyrr á árinu vildi Kjartan fá um 130 milijónir króna fyrir 4 hektara sem hann á en borgin vildi aðeins greiða um 50 miUjónir. Stefndi í að ágreiningurinn færi á borð Matsnefndar eignarnáms- bóta. Málið mun hins vegar vera komið í hendur VU- hjálms H. Vilhjálmssonar hæstaréttarlögmanns sem er fuUtrúi Reykjavíkurborg- ar og einkahlutafélagsins Rauðhóls sem sameinast hafa um uppkaup lands og skipulagningu Norðling- holts. Lúxusbílafloti ráðherranna var glæsilegur á að líta þegar hann renndi í hlað Bessastaða í gær. Ellefu af þrettán ráðherrabílum eru þýskir. ________ Davíð Mætti áBMW. Guðni einn á jeppa Árni Magnússon kom fyrstur á eyðimerkurljóninu Wolksvagen Touareg og Sturla Böðvarsson fast á hæla hans á alveg eins bU. Árni Matthiesen kom næstur á mjög svöl- um BMW og það gerði lUca Geir H. Haarde sem kom næstur. Þá mætti Bjöm Bjamason á svörtum Mercedes Bens og í kjölfarið Guðni Ágústsson á svörtum Pajero-jeppa. Sigríður Anna Þórðardóttir kom að sjálfsögðu á umhverfisvænum Lexus og næstur á eftir henni Jón Krist- jánsson á Audi. Davíð keyrir BMW Næst kom sjálfur Halldór Ás- grímsson á svörtum BMW eins og Geir og Ámi Matthiesen en næst kom Þorgerður Katrín á Audi eins og Jón. Þá mætti Davíð Odds- son á BMW og var sú tegund þar með JUutskörpust. Valgerður Sverrisdóttir kom næst á Bens og setti tegundina þar með í annað sætið. SvolítU bið var svo í að maður dagsins, Einar K. Guðfinnson, mætti á svæðið á Bens og réði þar með úrslitunum sem vom jafntefli mUli Bens og BMW. Annars em þýskir bflaframleiðiendur í mildu uppáhaldi hjá íslensku ríkis- stjóminni með 11 stig af 13. svavar@dv.is Meðan rokið hvein á Bessastöðum í gær sat Davíð Oddson sinn síðasta ríkisráðsfund. Fyrir utan biðu fjölmiðalamenn, samhent- ir en sjálfstæðir í mótbyrnum. Meðan beðið var eftir ráðhermm vom fréttir ræddar. Meðal annars þær að Halldór gaf Davíð leyfi tfl að hætta, Geir H. Haarde var settur ut- anríkisráðherra, Áma Mathiesen var gerður að fjármálaráðherra og Einar K. Guðfinnsson að sjávarútvegsráð- herra. Svo var Halldór fúll út í fram- göngu fjölmiðla í Baugsmálinu. Maður bjargaðist af bandarískri skútu í fyrrinótt en félagi hans er talinn af Ótrúleg ölduhæð og brjálaður vindur „Þetta vom frekar erfiðar aðstæð- ur,“ segir Björn Brekkan Bjömsson sem flaug þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-Líf í björgunarleiðangri í fyrrinótt. NeyðarkaU barst rúmlega tvö frá neyðarsendi sem var staðsettur rúm- lega níutíu sjómflur norðvesmr af Straumnesi við ísafjarðardjúp. Síðar kom í ljós að neyðarkaUið var frá bandarískri skútu sem heitir Vamos. Vitað var að tveir menn vom um borð í skútunni. Syn, flugvél Landhelgis- gæslunnar, og þyrlan TF-Lff vom báðar sendar á staðinn. Annar mað- urinn fannst heUl á húfi í bátnum en félagi hans hefur ekki enn fundist og er talinn af. „Syn var búin að finna bátinn þeg- ar við komum og hafði náð sambandi við manninn. Eftirleikurinn var því auðveldari fyrir okkur," segir Bjöm. Ekki þurfti að senda sigmann niður í skútuna þar sem manninum tókst að koma sér sjálfur í björgunarlykkju. Ekki tók nema um fimm mínútur að hífa manninn upp. Að sögn Bjöms vom aðstæður á vettvangi mjög slæmar. „Það var tíu tíl fimmtán metra ölduhæð og vindur var um þrjátíu metrar á sekúndu." Vegna þessara slæmu aðstæðna segir Björn að þyrlan hafi ekld getað verið lengi á vettvangi, ekki lengur en hálftíma. Þrátt fyrir erfiða björgun um nótt- ina var Bjöm brattur í gær enda í mjög góðu formi. „Við æfum mjög stíft auk þess sem við fáum um 120 tU 160 út- köU á ári og erum því orðnir nokkuð sjóaðir í þessu þrátt fyrir að það sé sjaldgæft að það sé svona vont veður. “ Aðstæður ömurlegar TF-Uf bjargaöi manni af bandariskri skútu I fyrrinótt. Félagi manns- ins hefur ekki enn fundist og er talinn af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.