Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
Fréttir E(V
Persónur
& leikendur
BAUGUR GROUP
Jón Ásgeir Jóhannesson,
foringi Baugsmanna
Sakbomingur í mái
ríkslögreglustjóra
gegn Baugi. Málinu
var kastað úr héraðsdómi. Jón
Ásgeir segir málið pólitískt.
Jóhannes Jónsson,
faðir foringjans
Einn sakbominga
og lágvörukóngur
íslands. Stofiiaði
Bónus. Viil að andstæðing-
amir segi af sér. Jóhannes og
Jóm'na Ben vom par.
Kristín Jóhannesdóttir,
systir foringjans
Sakbomingur og
framkvæmdastjóri
Gaums. Hlédrægur •<
4
milljarðamæringur sem
stendur eins og klettur við
hlið bróður síns og föðurs.
Hreinn Inftsson,
stjómarformaður Baugs
Fyrrverandi aðstoð-^
armaður Davíðs,
foringja hins liðs-
ins. Sagði sig úr
Sjálfstæðisflokknum f fyrra.
Tryggvijónsson,
fyrrverandi undir-
maður foringjans
Vildi ekki kaupa
þögn Jónínu Benediktsdóttur.
Gestur Jónsson,
lögmaður foringjans
Foringi lögmanna-
gengis Baugs.
Lið Baugs -
Davíð Oddsson,
formaður flokksins
Svarinn andstæð-
ingur Baugs-
manna. Hefur
kallað þá götu-
stráka og kaupahéðna.
Bjöm Bjamason,
dómsmálaráðherra flokksins
Hluthafi í Morg-
unblaðinuþar
til nýverið og 9E* 0
yfirlýstur and-
stæðingur fjölmiðla
tengdum Baugi.
Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóri flokksins
Einkavinur Davíðs,
Jóns Steinars og
Styrmis. Hafði
hönd í bagga með
kæra Jóns Geralds.
Styrmir Gunnarsson,
ritstjóri Morgunblaðsins
Ritstjórinn sem vill
frekar búa til fréttir
en segja þær.
Jónína Benediktsdóttir,
ástkona og fram-
bjóðandi í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins
Atti vingott við Styrmi
og fékk hann til að taka Jón
Gerald að sér.
Jón Steinar Gunnlaugsson
hæstaréttardómari
Var áður lögfræðingur
Morgunblaðsins og Jóns
Geraids. Besti vinur Davíðs.
Jón Gerald Sullenberger,
fyrrverandi viðskipta-
sJ félagiJónsÁsgeirs
Uppinn sem gerðist
uppljóstrari.
Lið Sjálfstæðisflokksins
2002
Davíð
Oddsson seg-
ir á Alþingi
að vegna fá-
keppni komi
til greina að
skipta upp fyr-
irtækjum á
matvælamark-
aði.
&
28. ágúst 2002
Lögregla ræðst til inngöngu í
höfuðstöðvar Baugs á
grundvelli kæra Jóns
Geralds Sullen-
bergers. Sönnunar-
gagn sem Jón Gerald
lagði fram, debit-
reikningur sem átti
að sýna fram á 55
milljón króna fjár-
drátt úr fyritækinu reyndist
vera kredit-reikningur upp á
fjárhæð færða til tekna fyrirtækisins.
Bolludagssprengjan látin falla.
Davíð Oddson segir í viðtali á Rás 2 að
Hreinn Loftsson hafi sagt sér að Jón Ás-
geir hafi viljað múta sér með 300 milljón-
um króna.
ágúst
29
2002
Philip
| Green slítur
F samtarfi viö
Baugsmenn
um kaup á
Arcadia Jón
Ásgeir segir
íaugsrannsókn-
ina aðför að
fýritækinu.
4. mars 2003
Hreinn Loftsson seg-
ir Davíð snúa mútu-
málinu öllu á
haus og að
orð Jóns ^agSÉ
Ásgeirs átt
heföu ^tt
verið jfi
sögð i M
gríni
X 2!
28. apríl 2004
Lögreglan í Lúxemborg ræðst til inn-
göngu í KB-banka í Lúxemborg og skoð-
ar pappíra sem snúa að viðskiptum
Baugs Group. Aðgerðin er að beiðni Rík-
islögreglustjórans á íslandi
30. júní 2005
Síðasta vfirhevrslan í þriggja ára
lí!«rÁC3 SAMH
25
6. september 2005
Fjölmiðlar fjalla um bréf dómenda í
Baugsmálinu þar sem fram koma áhyggj-
ur af því að annmarkar kunni að vera á
Baugsákæranum. Það geti leitt til þess i
málinu verði
vísað frá. Jón
H.B. Snorrason
saksóknari seg-
ir þetta ekki
áfall heldur
kærkomið
tækifæri til að
„útskýra"
ákærarnar.
13. september 2005
Jón H.B. Snorrason
útskýrir Baugsákær-
urnar í sérstöku
aukaþinghaldi.
Gestur Jónsson
notar tækifærið og
gagnrýnir fljótfæmi
og óvönduð vinn-
brögð í
ákær-