Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Page 16
76 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Cindy
handtekin
Cindy Sheehan hefur
undanfama mánuði mót-
mælt Íraksstríðinu ötullega.
Hún er komin til Wash-
ington og mótmælir nú
ásamt fjölda fólks fyrir
framan Hvíta húsið. Eitt-
hvað þótti Cindy fara yfir
strikið í gær því lögreglu-
menn handtóku hana og
bám hana burt. Aðrir mót-
mælendur fögnuðu henni
ákaft á meðan.
Pallar úr
bambus
Byggingaverkamenn í
Pakistan notast við aðrar
aðferðir en íslenskir kolleg-
ar þeirra. Hér sjást bygg-
ingapallar utan á háhýsi
sem verið er að reisa í mið-
borg Karachi en þeir em
byggðir úr bambus. Mikil
uppbygging er í Pakistan
þessa dagana og bygging-
arnar bókstaflega fljúga
upp.
Ungfrú
alþjóðleg
Ungffú alþjóðleg var
kosin í Tókýó í Japan í
íyrradag. Ungffú Filippseyj-
ar, Lara Quigaman, varð
fyrir valinu en stúlkur frá
Dóminíska lýðveldinu og
Finnlandi voru í öðm og
þriðja sæti. Alls tóku fimm-
tíu og tvær stúlkur þátt í
keppninni.
Byssur ítölsku
mafíunnar
ítalska lögreglan lagði í
gær hendur á vopnabúr
Pillera-mafíunnar í Cataníu
á Sikiley. Einn maður var
handtekinn. Hann virðist
hafa haft yfimmsjón með
vopnabúri mafíunnar, en í
því vom um hundrað byss-
ur af öllum gerðum. Allar
vom þær í fullkomnu ásig-
komulagi og með fylgdu
mörg þúsund kúiur.
Bandaríski hermað-
urinn Lynndie Eng-
land var í gær fundin
sek um að hafa átt
þátt í því að mis-
þyrma föngum á
hrottalegan hátt í
írakska fangelsinu
Abu Gharib. Hún á
yfir höfði sér allt að
níu ára fangelsisdóm.
Lynndie England, tuttngu og tveggja
ára gömul bandarísk stúlka, komst í
heimsfréttirnar fyrr á þessu ári þegar
myndband þar sem hún sást mis-
þyrma írökskum fanga í Abu Gharib-
fangelsinu í Bagdad, var sýnt unt
gjörvalla heimsbyggðina. Mikinn
hroll setti að fólki því á upptökunum
sáust bandarískir hermenn mis-
þyrma og niðurlægja fanga á
grimmdarlegan hátt. í kjölfarið
ákvað bandaríski herinn að taka
málið upp og hafa átta hermenn auk
Lynndie verið fundnir sekir.
Lynndie England
Kvenhrottinn erá
leiðinni í níu ára
fangelsi.
....
nw| P ’ HV
m m jjij I séFBis^J mLMJsi
mm ■ i
S í mSMi
pgg. JJig
á v ■RffV. ioaagjijwK.
Ghapib á leið í steininn
Lynndie sást hlæjandi á mynd-
unum ásamt félögum sínum í
bandaríska hernum þar sem þau
niðurlægðu írakska fanga með því
að láta þá skríða eins og hunda og
raða þeim hverjum ofan á annan
til að gera lítið úr þeim.
v.vr
i'mmm
Gerði yfirmanni til hæfis
Verjandi Lynndie bar fram þær
varnir að hún hefði eingöngu
ffamfýlgt skipunum yfirmanns
síns. „Hún er áhrifagjörn og ein-
staklingur sem leit upp til yfir-
manns síns. Hún gerði aiit það sem
hann vildi
að hún
gerði,"
sagði Jon-
athan
Crisp, verj-
andi henn-
| ar, í réttar-
salnum.
Vakti athygli
Myndir afLynndie
vöktu viða athygli
einsogséstá
þessum vegg.
Gert til skemmtunar
Saksóknarar héldu því hins veg-
ar fram að Lynndie hefði verið ein
af aðalmanneskjunum í niðurlæg-
ingunni, og notuðu myndimar
sem birtust út um allt því tU sönn-
unar auk þess sem þeir vitnuðu í
orð Lynndie sjálfrar fyrir framan
rannsóknarneftid hersins þar sem
hún sagði að niðurlæging íröksku
fanganna hefði eingöngu verið til
að skemmta hermönnunum. „Hún
naut þess, hún tók þátt, allt fyrir
hina sjúku kímnigáfu hennar,"
sagði Chris Graveline, einn af sak-
sóknumm málsins.
Lykilspurningu ekki svarað
Þrátt fyrir að Lynndie hafi verið
fundin sek segja bandarískir fjöl-
miðlar að lykilspurningunni í öllu
þessu máli sé ekki enn svarað,
„Hún nautþess, hún
tékþátt, alit fyrir
hina sjúku kímnigáfu
hennar
spumingunni hvort lægra settir
hermenn hafi eingöngu verið að
fylgja skipunum hærra settra til að
afla upplýsinga eða hvort nokkur
skemmd epli hafi verið að fá útrás
fyrir sjúklega kímnigáfu. Janis
Koplinski, fyrrverandi yfirmaður
Abu Gharib-fangelsisins, heldur
því fram að þessar aðferðir hafi
verið kynntar til sögunnar af hers-
höfðingjanum Geoffrey Miller,
sem stýrði áður fangelsinu í Gu-
antanamo Bay á Kúbu. Aðferðirn-
ar áttu að færa hermönnum meiri
upplýsingar frá föngum.
Tom Hanks og Audrey Tautou eru að klára nýjustu myndina
Da Vinci Code í Skotlandi
Leikarar og tökulið leikstjórans
Ron Howard eru þessa dagana við
tökur á myndinni Da Vinci lykillinn
í Rosslyn í Skotlandi. Vera tökuliðs-
ins vekur geysilega mikla athygli,
énda er bókin ein
sú vinsælasta
sem út hefur
komið síðustu ár.
Tökur hófust fyrir
nokkru í Louvre-
safninu í París og
svo virðist sem
tökuliðið sé að
rekja bókina í
réttri tímaröð því
þaðan hefur leið-
in legið um sveitir
Frakklands, yfir
Ermarsundið til
Lundúna og nú
loks til Rosslyn-
kapellunnar í Skotlandi. 1 bókinni
er því haldið fram að þar sé hinn
heilagi kaleikur geymdur.
Myndin verður frumsýnd hér-
lendis eftir rúmt háift ár, 19. maí.
Hanks tekur sig velúti
hlutverki Roberts Lang-
don. Audrey Tautou
leikurSophie Neveu.