Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUI
Sport DV
Murphy aftur
í landsliðið?
Svo gæti farið að Danny
Murphy, félagi Hermanns Hreið-
arssonar hjá Charlton, verði kall-
aður f enska landsliðið á nýjan
leik. Aðstoðarmaður Sven-Göran
Eriksson, Tord Grip, segir að
landsliðsþjálfarinn muni fylgjast
grannt með honuxn í leik
Charlton gegn
Tottenham á
laugardag.
Murphy
hefur
stað-
ið sig
vel í
haust j
ogá
stóran þátt í
velgengni !iðs-
ins í haust en
liðið er í öðru
sæti deildarinn-
ar með fimmtán
stig eftir sex leiki. -*i
Murphy hefur
leikið m'u landsleiki fyrir England
á árunum 2001 og 2003 en hefur
ekki verið í náðinni síðan.
Framundan eru leikir hjá
Englandi gegn Austurríki og Pól-
landi í undankeppni HM.
Johnson ekkl
í 1. deildina
Jose Mourinho hefur útilokað
að Glen Johnson verði lánaður til
1. deildarliðsins Southampton írá
Chelsea eins og Harry Redlcnapp,
stjóri Southampton, hafðivonast
tii. Johnson hefur leikið aðeins
einn Jeik fyrir Chelsea á leiktíð-
inni og frammistaða ftans með
enska landsliöinu gegn Dan-
mörku olli mildum vonbrigðum.
Ilann iiefur einnig verið orðaður
við sitt gamla félag West Ham en
eftir þvi sem Redknapp segir hef-
ur Mourinho ekki
áhuga á að láta hann
fara. „Þeir þuifa á
öllum sínum
mönnum
að
halda
fyrir Meistara-
deildina þannig
að ég tel það »
ólíkiegt að j&jii'
Glen komi." SF
JT (
<s
í
Þrír meiddir
hjá Bolton
Bolton mætir á morgun liði
Lokomotiv Plodiv í sfðari viður-
eign liðanna í fyrstu umferð
UEFA-bikarkeppninnar. Knatt-
spyrnustjóri Bolton, Sam Ailar-
dyce, á í taisverðum vandræðum
þar sem þrír leikmenn liðsins,
Gary Speed, Radhi Jaidi og
Abdoulaye Faye eiga við meiðsli
að stríða og ólíklegt að þeir geti
verið með. Koma þessar fféttir að-
eins sólarhring eftir að f ijós kom
að Nicky Hunt
-• yrðifráí
sex vikur
vegna
meiðsla á
vinstri fæti.
„Við erum
ansi fá-
Iiðaðir en
ég vona
að
minnst
einnaf
þessum
þremur
verðileik-
fær á morg-
un," sagðiAli-
ardyce.
Það verður vafalaust mikil orrusta á Anfield í kvöld þegar Evrópumeistarar Liver-
pool taka á móti Chelsea, en leikur liðanna á síðustu leiktíð á Anfield í undanúr-
slitum Meistaradeildar Evrópu var einstaklega eftirminnilegur.
Chelsea ætlar að
heína ófaranna
Ensku stórliðin Chelsea og Liverpool mætast í kvöld á Anfíeld í
Liverpool og má búast við mikilli baráttu frá fyrstu mínútu til
þeirrar síðustu. Þrátt fyrir yfirburði Chelsea í ensku úrvalsdeild-
inni að undanförnu á Jamie Carragher, varnarjaxiinn í liði Liver-
pool, von á jöfnum leik þar sem framlag áhorfenda muni skipta
sköpum. „Síðast þegar Chelsea kom hingað í Meistaradeildinni
réðu áhorfendurnir úrslitum. Þeir voru
|| stórkostlegir."
Chelsea er óneitan-
lega sigurstranglegra liðið
þar sem ekkert virðist geta
stöðvað það í ensku úrvalsdeild-
inni. Eftir sjö sigurleiki í xöð er
sjálfstraust leikmanna liðsins í há-
marki og er ljóst að José Mour-
inho, knattspyrnustjóri
Chelsea, þarf ekki að hafa
miklar áhyggjur af því að
leikmenn Chelsea trúi því
ekki að þeir geti unnið leik-
inn. •*>,,
Stemmningin getur ráðið W
úrslitum
Leikur Chelsea og
Liverpool í undanúrslit-
um Meistaradeildarinnar
á Anfield Road á sfðustu
leiktíð er minnisstæður
fyrir margra hluta sakir
en þá hafði Chelsea 33
stiga forskot á Liver-
pool í deildarkeppn-
inni og reiknuðu
flestir með því að
Chelsea myndi
vinna leikinn
nokkuð auð-
veldlega.
Jamie
Carragher, , i
sem að öðr- WJ
um leik-
mönnum
Liverpool ólöstuðum er vin-
sælastur meðal stuðningsmanna
félagsins í Liverpool-borg, er
sannfærður um að hávaðinn í
Liverpool-Chelsea:
1-0. Púllarar halda áfram
að koma á óvart I
Meistaradeildinni.
Schalke-AC Milan: 1-1. Veröur
erfitt hjá Itölunum gegn sterkum
Þjóðverjum.
Liverpool-Chelsea: 0-1. Chelsea O
á harma að hefna og klárar dæmið ^
enda Liverpool ekki f spes formi. 3
Schalke-AC Milan: 1-l.Milan
sækir gott stig á erfiöan útivöll. —.
Gleði og sorg Steven Gerrard sést
hér fagna sigrinum gegn Chelsea i
fyrra en Frank Lampard var ekki eins
kátur eins og sjá má á myndinni.
áhorfendunum hafi komið Chelsea
á óvart.
„Ég man ekki eftir því að hafa
upplifað aðra eins stemmningu á
Anfield. Andrúmsloftið fyrir leikinn
var svolítið sérstakt og skynjaði
maður það mjög skýrt að aðdáendur
.<^r _ Liverpool voru ekki ánægðir
með José Mourinho eftir að
hann kom illa fram við þá í úr-
slitaleik deildarbikarsins. Að
auki var Steven Gerrard sagð-
ur á leið til Chelsea og þessar
sögur kveiktu svo sannarlega í
stuðningsmönnum okkar."
John Terry, fyrirliði Chelsea,
man vel eftir andrúmsloftinu
sem var á Anfield þetta kvöld. „Há-
vaðinn á vellinum var ótrúlegur. En
verst af öilu var þó að tapa leiknum.
Eftir leikinn heiltist yfir mann sú
staðreynd að við vorum annað árið í
röð að falla út úr Meistaradeild Evr-
ópu í undanúrslitunum og það var
virkilega sárt.
En það hvetur okkur til dáða fyrir
þennan leik. Núna eigum möguleika
á því að hefna ófaranna frá því á síð-
ustu leiktíð og vonandi tekst okkur
að vinna leikinn því við erum að
spila góðan fótbolta þessa dagana
og eigum því að geta það.“
magnush&dv.is
Luis Figo þakkar fyrir að þurfa ekki að mæta spænska ungstirninu hjá Rangers
Gott að þurfa ekki að mæta Novo
Portúgalinn Luis Figo, sem gekk
til liðs við Inter frá Mflanó í sumar,
er ánægður með að spænska
ungstimið Nacho Novo verði ekki
með Glasgow Rangers í kvöld þegar
Inter og Rangers mætast á San Siro,
en Novo fótbrotnaði í leik gegn
Hearts um næstu helgi.
„Af öllum leikmönnum Rangers
er ég hrifnastur af Novo. Ég hef séð
hann í sjónvarpinu og hann virkar
sterkur leikmaður. Eg tel okkur
heppna að Rangers verði ekki með
„Aföllum leikmönn-
um Rangers þá er ég
hrifnastur afNovo."
hann innanborðs. Ég fylgdist með
leik Rangers og Porto í fyrstu um-
ferðinni og veit því vel hversu gott
lið Rangers er með, en ég er sann-
færður um að við getum unnið
Rangers."
Figo lék með portúgalska lands-
liðinu gegn því skoska fyrir
skemmstu og telur að Inter verði að
leggja leikinn upp með svipuðum
hætti og Portúgal gerði, en Portúgal
vann skoska liðið 2-0. „Það sem við
verðum að gera er að halda boltan-
móðir. Leikmenn
Rangers eru gríðarlega
duglegir og skynsamir
vamarmenn og ef við
fömm að spila með
sama ákafa og þeir þá
gætum við lent í vand-
ræðum. Ég er viss um
að við sköpum
okkur góð
mark-
tækifæri ef!
við einbeitum j
okkur að því
að halda bolt-
anum innan
liðsins
hratt þegar vöm
| Rangers opnast. Við
1 verðum að finna leið
til þess að yfirstíga
, þann mikla líkam-
jlega kraft sem leik-
* menn Rangers búa
'yfir og ef við trúum
' því að við getum það þeg-
j ar í leikinn er komið, þá er
ég viss um að við fömm
I með sigur af hólmi."
vera þolin- sækja síðan \ A Luis Figo Figo eránæaður
Nacho Novo Novo lék vel meðRangers á síðustu leiktíð en hefur verið meira og minna meiddur það sem af erþessari. UPcf | með aðlnter þurfi ekkiað glíma við Spánverjann Nocho Novo i kvöld, en hann fotbrotnaöi i leikgegn Hearts um síðustu helgi.