Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 21
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 2 7
Fjórir snúa
aftur eftir
meiðsli
Fjórir leikmenn Middles-
brough eru byrjaðir að leika
knattsp>Tnu á nýjan leik eftir að
hafa verið frá undanfarið vegna
meiðsla. Szilard Nemeth skoraði
fyrir varalið Middlesbrough í vik-
unni en hann lék 45 mínútur í
leiknum. Hið sama má segja um
Gaizka Mendieta og Chris Riggott
en hinn spænski Mendieta hefur
ekki spilað síðan hann varð fyrir
meiðslum á kálfa í leik gegn
Charlton í ágúst. Þetta var fyrsti
leikur Riggotts síðan í apríl síðast-
liðnum. Þá lék Stuart Pamaby all-
an leikinn en hann meiddist á
hné á undirbúningstímabilinu.
Zidane að
verða klár
Frakkinn Zinedine Zidane er
að verða klár á nýjan leik eftir að
hafa meiðst á hné í landsleik gegn
írum í byrjun mánaðarins. Búist
er við að hann verði á bekknum
þegar Real Madrid mætir Olympi-
akos í meistaradeildinni í kvöld.
Flann byrjaði að .
æfa á nýjan leik á $ t
mánudag og
vonast til að geta
verið með 'hr.
þegar , \\
franska
landsliðið Jp ||
þann átt- 1AfS
unda 19
október. TMfetrí--.-
verða orðinn leik- Jf
leikinn," sagði Zi- m?
dane við franska Jp' f
blaðiö L’Equipe. * /
Frakkland og Jf 'í /
Svisserujöfh ,
á toppi sfas A
riðils í
und-
ankeppni l
HM með sextán stig og leikurinn
því afar þýðingarmikill.
Varnarvand-
ræði O'Leary
David O’Leary, knattspymu-
stjóri Aston Villa, hefur viður-
kennt að hann eigi í miklum
vandræðum með að manna sína
vöm og að ekkert megi bregða út
af eins og staðan er í dag. Flann
segir að einungis nýliðinn Gary
CahiU geti leyst af ef annað hvort
Olof MeUberg eða Liam RidgeweU
geta ekki leikið. Martin Laursen á
við meiðsli að stríða og verður
ekki meira með á tímabUinu og
em því góö ráð dýr. O’Leary gaf
CahUl, sem var í láni hjá Bumley
síðastíiðið tímabil, tækifæri gegn
Wycombe í síðustu viku og þótti
hann standa sig ágætlega. „Ég
varð að láta hann spUa tU að hann
öðlist einhverja reynslu," sagði
O’Iæary.
Önnur umferð Meistaradeildar Evrópu hófst í gærkvöldi. Ensku liðin Arsenal og
Manchester United voru bæði í eldlínunni sem og Barcelona.
Hann var ekki glæsilegur
fótboltinn sem Manchester
United bauð stuðnings-
mönnum sínum upp á þegar
portúgalska liðið Benfica
heimsótti enska liðið á Leikhús
draumanna. Leikur United var
óspennandi og
tilviljanakenndur og ef ekki
væri fyrir töfra hollensks
markahróks hefði liðið aldrei
fengið þrjú stig úr leiknum.
Liðsuppstilling Man. Utd. var
ákaflega áhugaverð í gær og
kristaUaði vandræðin sem þeir eiga í
með vamarmenn. Miðverðir vom
Rio Ferdinand og bakvörðurinn
lohn O'Shea. Bakverðir vom
kantmaðurinn Kieran Richardson og
nýliðinn Phillip Bardsley sem átti
eflaust ekki von á því að spUa mfaútu
með United í vetur.
Það sást strax í upphafi leUcsins að
þessir strákar höfðu aldrei leikið
saman vörn áður því þeir vom flestir
algjörlega úti á túni og United mátti
þakka fyrir að fá ekki mörk á sig
snemma í leiknum.
Sóknarleikur Manchester-pUta
var mikið mun betri en
varnarleikurinn og heimamenn áttu
margar skæðar sóknarlotur á
upphafsmfaútunum en oftar en ekki
vom sóknarmenn liðsins klaufar
þegar þeir vom komnir mjög nálægt
marki Portúgalanna.
Það var því ekki ósanngjamt
þegar Ryan Giggs kom United yfir
með marki beint úr aukaspymu
skömmu fyrir leikfUé. Þetta var
reyndar ekki „huggulegasta" markið
sem Giggsy, eins og kappinn er
iðulega kallaður, hefur skorað á
ferlinum því skotið fór í
vamarvegginn og þaðan í hornið
fjær en markvörðurinn hafði þegar
hreyft sig í hina áttina og gat því Iítið
gert.
Eftir markið slökuðu bæði lið
nokkuð á klónni og biðu sátt eftir því
að komast tU búningsherbergja í
leikFUéinu.
Síðari hálfleUcur fór rólega af stað
en Portúgalarnir vom þó ívið kaldari
við að sækja. Á 59. mínútu braut Alan
Smith fáránlega af sér rétt fyrir utan
teig United. Það nýtti Simao, fyrirliði
Benfica sér f botn með því að skora
glæsUega beint úr aukaspymunni.
Frábært mark en markið skrifast
algjörlega á Smith. Ólafur
Kristjánsson, þjálfari Fram, lýsti
leiknum og hann komst vel að orði
þegar hann sagði að Smith væri eins
og fljúgandi skítakamar út um aUan
vöU. Kamarinn sprakk á 59. mfaútu
og það kostaði sitt.
United var heppið að fá ekki á sig
annað mark skömmu síðar en van
der Saar varði laglega í markinu og
það ekki f eina skiptið í þessum leUc.
United-Uðið var heUlum horfið í
leUcnum og það var fátt sem benti tíl
þess að liðið tæki þrjú stig í ieiknum
þegar hoUenski markhrókurinn
Ruud van Nistelrooy kom liðinu fil
bjargar enn eina ferðina.
Boltinn sogaðist tU hans eftir
hornspyrnu og HoUendingurinn
markagráðugi var ekki í vandræðum
með að koma blöðrunni yfir línuna.
Hin arfaslaka vörn United hélt
það sem eftir lifði leUcs og
heimamenn fögnuðu sigri sem var
alfarið í boði Nistelrooy enda var
United-liðið slakt og leikur liðsins
langt frá því að vera sannfærandi.
MEISTARADEILDIN
A-riðill:
B. Munchen-C. Brugge 1-0
1-0 Demichelis (32.).
Juventus-Rapid Vín 3-0
1 -0 David Trezeguet (27.), 2-0
Adrian Mutu (82.), 3-0 Zlatan
Ibrahimovic (85.).
B-riðill:
Ajax-Arsenal 1-2
0-1 Freddie Ljungberg (2.), 0-2
Robert Pires, v(ti (69.), 1-2
Rosenberg (71.).
Thun-Sparta Prag 1-0
1-0 Hodzic (89.).
C-riðill:
Barcelona-Udinese 4-1
1-0 Ronaldinho (13.), 1-1 Felipe
(24.), 2-1 Ronaldinho (32.), 3-1
Deco (41.), 4-1 Ronaldinho, víti
(90.).
Panathinaikos-W. Bremen 2-1
1-0 Gonzalez, víti (6.), 2-0
Mantzois (8.), 2-1 Klose (41.).
D-riðill:
Lille-Villarreal 0-0
Man. Utd-Benfica 2-1
1-0 Ryan Giggs (39.), 1-1 Simao
Sabrosa (59.), 2-1 Ruud Van
Nistelrooy (85.).
Arsenal gerði góða ferð til Amsterdam
Mjög mikilvægur sigur
Arsenal hefur ekki leUáð vel það
sem af er leiktíðinni í Englandi og
því áttu ekki margir von á afrekum
frá Uðinu er það mætti Ajax í
Amsterdam í gær.
Liðið fékk óskabyrjun strax á 2.
mínútu þegar sænska nærbuxna-
módelið Freddie Ljungberg skoraði
gott mark.
Arsenal notaði tækifærið og
bakkaði svolítið í kjölfar marksins og
sú leikaðferð heppnaðist ágætlega
því Ajax náði ekki að skora f fyrri
hálfleiknum. Robert Pires bætti
öðru marki við fyrir Arsenal úr
vítaspyrnu 20 mfaútum fyrir leikslok
og allt útlit fyrir örúggan sigur enska
liðsins.
Spenna komst í leikinn á ný
tveimur mfaútum sfðar þegar
Rosenberg minnkaði muninn.
Lokamínútur leiksins voru
spennuþrungnar en vörn Arsenal
hélt og liðið fagnaði mikilvægum og
kærkomnum sigri, sem gæti reynst
drjúgur þegar upp er staðið f
riðlakeppninni.