Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 Sálin DV Björn Harðarson og Eygló Guðmundsdóttir eru sérfræðingar DV í málefnum sálarinnar. Þú getur sent þeim bréfá kaerisali@dv.is Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í blaðinu miðvikudaginn 15. september að í grein um shiatsu var rangt far- ið með mál. í greininni kom fram að jarðaraflið tengdist hjarta og smá- þörmum og afl eidsins tengdist hjarta og smá- þörmum, en það er hins vegar öfugt. ragga@dv.is 8Undarleg dauðsföll 1. John Jacob Astor drukknaði árið 1912 með hinu ósökkvandi skipi Titanic. 2. Efnafræðingurinn Marie Curie sem uppgötvaði radíum — • lést árið 1934 úr lungnabólgu sem orsakaðist af snert- ingu við geisla- virkni. 3. Ameiia Ear- hart hvarf árið 1937 þegar hún reyndi að fljúga í mb kringum heiminn. 4. Leikkonan Elizabeth Ilart- man lést árið 1987 er hún féll í gegnum glugga á fimmtu hæð og minnti það atvik óneitanlega á hvað kom fyrir persónu sem hún lék í myndinni The Group árið 1966. 5. Margot Hemingway framdi sjálfsmorð með róandi töflum árið 1996 og varð þar með fimmta manneskjan í fjölskyld- unni til að svipta sig lífi. 6. Brandon Lee, sonur Bruce Lee, lést árið 1993 þegar hann var skotinn við gerð myndarinn- ar The Crow. 7. Sápuóperuleilckonan Sel- ena var skotin til bana af forseta aðdáendaklúbbs hennar árið 1995. 8. Díana prinsessa lést árið 1997 í bflslysi þegar biffeið hennar var elt af ágengum blaða- ljósmyndurum. Hver er merking blómanna? Gleymmérei Tryggástog \ ' minnmgar. : Bleiknelllka Táknmynd mæðradagsins, ég mun aldrei gleyma þér. Það er ekki alltaf auðvelt að vera til í nútímasamfélagi og flestir hafa sinn djöful að draga. Fjölmörg félagasamtök og sjálfshjálparhópar eru starfræktir á höfuðborg- arsvæðinu svo flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. au þér hjálpar á f Átröskun Fundir og aðstoð fyrir þá sem eiga við átröskun að stríða Overeaters anonymous Mánudagar: Fundur fyrir byrjendur Héðinshús- inu, Seljavegi 2. Klukkan 17.30- 18.15 Opinn sporafundur Héðinshúsinu, Seljavegi 2. Klukkan 18.15-19.15 Þriðjudagar: Kvennadeild, fráhald í forgang Tjarnargötu 20, Gula húsinu. Klukkan 18.15-19.30 Karladeild Tjarnargötu 20, Gula húsinu. Klukkan 21-22. Miðvikudagar: Opinn OA-Fundur. Hvemig það er í framkvæmd. Tjamargötu 20, Gula húsinu. Klukkan 20.15-21.15 Fimmtudagar: Búlimíur og Anorexíur. OA-fundur Héðinshúsinu, Seljavegi 2. Klukk- an 19- 20. Föstudagar Hefðbundinn OA-Fundur. Tjarn- argötu 20, Gula húsinu, B-herberg- inu (litla herberginu), fyrstu hæð. Klukkan 20.15-21.15 Laugardagar: Sporadeild, sporafundur, tekið er á móti nýliðum kl. 11, Tjarnargötu 20, Gula húsinu. Klukkan 11.30- 12.45 Sunnudagan OA-fundur, leiðin til bata. Kapla- hrauni 1, Hafnarfirði. Klulckan 12-13. Búlimíur og Anorexíur. OA-fundur. Héðinshúsinu, Seljavegi 2. Klukk- an 16-17. Hefðbundinn OA-Fundur. Alanóklúbburinn, Miðbergi, Breið- holti. IQulckan 20-21. GSA eða Greysheeters anonymous Fimmtudagur. Gula húsinu við Tjarnargötu 20. Klukkan 20.30. www.spegUlinn.is/Prisma Boðið er upp á einstaklingsviðtöl hjá hjúkmnarfræðingi, listfræðingi og stuðning hjá iðjuþjálfa. Hægt er að panta símaviðtöl. Boðið er upp á almenna með- ferðarhópa, aðstandenda- og fjöl- skylduhópa og hópa fyrir fólk í yfir- þyngd. Boðið er upp á sjálfstyrk- ingahópa með listrænni tjáningu og umræðum. Boðið er upp á hóp í tUfinningavinnu í gegnum slökun og listtjáningu. www.forma.go.is Forma hefur aðstöðu í Hinu hús- inu og hægt er að nálgast samtökin í síma 844-9025 Geðhjálp, Túngötu 7 Aðstandendahópur fólks með átraskanir - Mánudagar kl. 20. Átröskunarhópur - Miðvikudagar kl. 20. Áfengis- vandamál Fundir og aðstoð við þá sem eiga við áfengisvandamál að stríða og aðstoðendur. Alcoholics anonymous Best er að leita að fundum á www.aa.is því þeir em mjög marg- ir en aUir ættu að finna sér fund við hæfi AI-anon/Alateen Mánudagar: Kaplahraun 1. Klukkan 20. Digranesvegur 12. Klukkan 21. Kirkja Óháða safnaðarins. KluJckan 21. Seljavegur 2, Héðinshúsinu. Klukk- an20. Þriðjudagar: Kvennafundur Rauðagerði 27. Klukkan 20. Karlafundur fyrir nýliða Héðins- húsinu. Klukkan 19.30 Nýliðafundur í Árbæjarkirkju. Klulckan 21. Miðvikudagar: Tjamargötu 20 á ensku. Klukkan 18.30 Seljavegur 2, Héðinshúsinu. Ný- liðafundur klukkan 21. Tjarnargötu 20. Nýliðafundur klukkan21. Neskirkja. Klukkan 21. Fimmtudagar: Áskirkja. Klukkan 21. Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Klukkan 18. Alateen-fundur. Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19. Klukkan 18. Föstudagar: Grafarvogskirkja. Klukkan 20. Laugardagar: Kaplahraun 1. Klukkan 14. Seljavegur2, Héðinshúsinu. Klukk- an 10. Tjamargata 20. Klukkan 11.30 Langholtkirkja. Klukkan 13. Hitt húsið Lestin Starfið er ætlað fýrir 16-19 ára ung- menni sem hafa lokið einhvers konar meðferð, t.d á BUGL, með- ferðarheimili eða Unglingadeild SÁÁ og þurfa áframhaldandi stuðning. Námskeiðið er einnig ætlað ungmennum sem eiga í hegðunar-, tilfinninga- og/eða fé- lagslegum vanda en hafa hingað til ekki tekið þátt í neinu sémpp- byggðu meðferðarúrræði. Starfið hentar þvf sérstaklega vel ungmennum sem hafa misst takt- inn við samfélagið og þurfa að komast á beinu brautina aftur. Hálendishópur Hálendishópurinn er úrræði fyrir ungt fólk í áhættu. Farið er í undir- búningsferðir og þátttakendum gefinn kostur á að fara í krefjandi ferðalög um hrikalega náttúm landsins. Hápunktur starfsins er tveggja vikna ferð um Hornstrand- ir þar sem þátttakendur ganga með þungar byrðir á bakinu og vinna saman sem ein heild að því að gera ferðalagið að jákvæðri upplifun. Sjónvarpsgláp ungra barna tengt við athyglisbrest Valið fæðubotarefm ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur FOSFOSER MEMORY Ný rannsókn I Bandarikjunum gefur til kynna að sjónvarpsgláp ungra barna geti leitt til aukinna athyglisvandamála slðarlbernsku. I rannsókninni voru 2500 börn, eins og þriggja ára, rannsökuð og sjónvarps- áhorfþeirra skráð. Slðar var skoðað hvort þau greindust með athyglisvandamál um sjö ára aldur. I rannsókninni kom fram að eftirþvísem sjónvarpsáhorf barnanna varmeira þvl meira llkur voru á vandamálum tengd- um athyglisbresti við sjö ára aldurinn. Rannsóknin þykir áhugaverð en bent hefur verið á að það vanti nokkur árlð- andi atriði I hana. Til að mynda var ekki fylgst með hversu mikið börnin horfðu á sjónvarp heldur voru foreldrar beðnir að gefa upp þær upplýsingar ívö ár aftur I tlmann. Irann- sóknum afþessum toga ætti að fylgjast daglega með sjónvarpshegðun barna og telja þar til mínútur jafnt sem klukku- stundir. Auk þess þarfað taka fjölskyldu- sögu með I reikninginn þegar svona rannsókn er gerð því vandamál tengd at- hygli og bresti þar á eiga þaö til að finn- ast I sömu fjölskyldu. Að lokum er bent á að greina ætti á milli afþreyingar og þátta sem hafa menntunargildi I sjón- varpi. Rannsóknin er talin áhugaverð en ekki fullkomin rannsókn og þarfaðskoða betur. Hún gefur það þó til kynna að for- eldrar ættu að forðast að láta börn undir tveggja ára aldri horfa á sjónvarp og eft- ir það ætti að fylgjast vel með að börn horfi ekki ofmikið á sjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.