Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.05 ^ Skjár einn kl. 21 ^ Stöð 2 kl. 20.30
Bráðavaktin
Þaö er alltaf jafn mik-
iö fjör á Bráðavakt-
inni þó að ellefu ár
séu liðin frá því (s-
lendingar kynntust
störfunum þar fyrst.
Þættir sem sameina
drama og spennu
listavel. Það er alltaf
hægt að láta sér líða
vel í sófanum yfir
þessari þáttaröð.
Sirrý
Þátturinn í kvöld hefur yf-
irskriftina Ófrísk eftir
ófrjósemi. Sirrý ræðir
við fólk sem hefur tekist
á við þrána til að eign-
ast barn og farið með
sigur af hólmi. Fáum
tekst jafnvel að láta
fólki líða vel í þáttum sín-
um og í sófanum heima
og Sirrý. Þáttur sem
maður má ekki
missa af.
What Not to Wear
Lokaþáttur þessarar vin-
sælu raunveruleikaþátta-
syrpu verður í kvöld. Það
tekst ekki öllum að klæða
sig almennilega og þá
ríður á að þær skutlur
Susannah Constantine og
Trinny Woodall taki mál-
in í sínar hendur. Þær
skamma slóðana óhikað
og redda málunum á
undraverðan hátt.
næst á dagskrá...
miðvilaidagurinn 28. september
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 LBó og Stitch (40:65)
18.23 Slgildar teiknimyndir (2:42)
18.30 Mikki mús (2:13)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir, (þróttir og veður
19.35 Kastljósið
• 20.05 Bráðavaktin (2:22)
20.55 A faraldsfæti (Vildmark -
Upptackeren) Sænsk þáttaröð.
21.25 Kokkar á ferð og flugi (8:8) (Surfing the
Menu)
22.00 Tiufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Klippt og skorið (The Cutting Edge:
The Magic of Movie Editing) Heim-
ildamynd um kvikmyndaklippingar.
Meðal annars er rætt við Steven Spiel-
berg, Francis Ford Coppola, George
Lucas, Anthony Minghella, Quentin
Tarantino og James Cameron.
23.30 Eldlinan (10:13) 0.15 Kastljósið 0.40
Dagskrárlok
©SKrtœiNN
17.55 Cheers 18.20 Innlit / útiit (e)
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
19.30 Will & Grace (e) Grace fer á AA-fund en
ekki vegna þess að hún eigi við
vandamál að strlða.
20.00 America's Next Top Model IV Fjórtán
stúlkur keppa um titilinn og enn er
það Tyra Banks sem heldur um stjórn-
völinn og ákveður með öðrum dóm-
urum hverjar halda áfram hverju sinni.
® 21.00 Sirrý
Spjallþáttadrottningin Sigrlður Arnar-
dóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk
með Sirrý og heldur áfram að taka á
öllum mannlegum hliðum samfélags-
ins.
22.00 Law & Order
22.55 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e) 0.30 Cheers (e) 0.55
Þak yfir höfuðið (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist
8.58 Island í bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bftið
12.20 Neighbours 13.00 Extreme Makeover
- Home Edition (14:14) 13.50 Sjálfstætt fólk
14.20 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (24:26)
14.45 Hver Iffsins þraut (2:8) (e) 15.15 Kevin
Hill (1:22) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 Island I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 (slandfdag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákamir
• 20.30 What Not to Wear (6:6)
(Druslur dressaðar upp) Raunveru-
leikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks
fær á baukinn.
21.00 Oprah Winfrey (When the One You
Love Is a Pedophile) Gestir Opruh
koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins
en fræga fólkinu þykir mikilsvert að
koma fram f þættinum.
21.45 1-800-Missing (14:18) (Mannshvörf)
Hörkuspennandi myndaflokkur um
leit bandarfsku alrfkislögreglunnar að
týndu fólki.
22.30 Strong Medicine 3 (22:22)
23.15 Stelpumar 2340 Most Haunted (B. böm-
um) 025 Mile High (R bömum) 1.10 Edge of Mad-
ness (Str. b. bömum) 245 Kóngur um stund 0:16)
3.10 Fréttir og Island f dag 430 fsland f bftið 630
Tónlistannyndbönd fiá Popp HVi
17.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.30 UEFA Champions League (Liverpool -
Chelsea) Bein útsending frá leik Liver-
pool og Chelsea f G-riðli. Þetta er einn
af stærstu leikjum riðlakeppninnar en
félögin mættust I undanúrslitum
Meistaradeildarinnar sfðasta vor. Þá
hafði Liverpool betur f sögulegum
viðureignum og Chelsea á þvf harma
að hefna. Athygli er vakin á þvl að
leikur Schalke og AC Milan er samtfm-
is f beinni útsendingu á nýrri sjón-
varpsrás á Digital Island.
20.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs
21.20 UEFA Champions League (Schalke - AC
Milan)
23.10 Meistaradeildin með Guðna Berg
23.50 Mótorsport 2005
gþ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og end-
ursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
aismj ENSKI BOLTINN
14.00 Middlesbrough - Sunderland frá 25.09
16.00 WBA - Charlton frá 24.09 18.00
Tottenham - Fulham frá 26.09
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
21.00 West Ham - Arsenal frá 24.09
23.00 Man. Utd. - Blackburn frá 24.09 1.00
Dagskrárlok
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 2001: A Space Travesty 8.00 The Curse of
the Pink Panther 10.00 The Reunion 12.00
Catch Me If You Can 14.20 2001: A Space Tra-
vesty 16.00 The Curse of the Pink Panther
18.00 The Reunion
20.00 Catch Me If You Can Dramatfsk
spennumynd. Frank Abagnale Jr. er
slyngur svikahrappur sem Itrekað
leikur á liðsmenn bandarfsku
alrfkislögreglunnar. Frank vflar ekkert
fyrir sér og bregður sér ýmist I gervi
flugmanns, læknis, saksóknara eða
söguprófessors. Slóð hans liggur um
mörg lönd og fölsuðu ávlsanirnar
hrannast upp. Myndin, sem er
sannsöguleg, var tilnefnd til tvennra
Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk:
Leonardo DiCaprio, Tom Hanks,
Christopher Walken. Leikstjóri: Steven
Spielberg.
• 22.20 Boat Trip
Gamanmynd um tvo vini sem
langar að komast á séns.
0.00 Fourplay (Bönnuð börnum) 2.00 Friday
After Next (Bönnuð börnum) 4.00 BoatTrip
(Bönnuð börnum)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (18:24)
19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um
tölvur og tölvuleiki færð þú beint f æð
hér I Game TV.
20.00 Seinfeld (22:24)
20.30 Fríends 3 (16:25)
21.00 Rescue Me (1:13) Frábærir þættir um
hóp slökkviliðsmanna f New York
borg þar sem alltaf eitthvað er f gangi.
21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta f kvik-
myndaheiminum.
22.00 Kvðldþátturinn Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur þar sem viðburðir
dagsins eru hafðir að háði og spotti.
22.40 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman.
TALSTÖÐIN FM 90,9
7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg-
isútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14Æ3 Er það svo?
15.05 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jök-
ulsson. 18J0 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í
dag 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00
Margrætt e. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Á kass-
anum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval
úr Allt & sumt e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns
23.30 Joan Of Arcadia (13:23) 0.15 Friends
3 (14:25) 0.40 Seinfeld (21:24) 1.05 Kvöld-
þátturinn
kvöld. Liðin Chelsea og Liverpool mætast
á Anfield-velli og eiga Chelsea-menn
harma að hefna frá því í vor þegar
Liverpool sló þá út úr keppni. DV
hafði samband við Guðna
Bergsson sem verður með
upphitun fyrir leikinn á Sýn.
„Maður býst við hörkuleik. Þetta
eru náttúrulega meistarar beggja
vegna að etja kappi saman," segir
Guðni Bergsson sparksérfræðingur
og umsjónarmaður sjón-
varpsþáttarins Boltinn
með Guðna Bergs um
Chelsea - Liverpool
leikinn í Meistara-
deildinni í kvöld.
Leikurinn er sýndur
á sjónvarpsstöðinni
Sýn í klukkan 18.30 í
kvöld. Guðni segir
að hart verði barist í
kvöld enda hafl Chel-
sea-menn harma að
hefna. „Það er öllum
minnisstætt þegar
Liverpool sló út
Chelsea í
fyrra og auðvitað
vilja þeir hefha
sín. Að sama
skapi vilja
Liverpool-menn
halda sfnum dampi,"
segir Guðni spekingslega.
Leikurinn er á Anfield,
heimavelli Liverpool, og
er hann því mjög mikilvæg-
ur fýrir bæði lið. „Hvort liðið
sem nær að vinna verður í
mjög sterkri stöðu í
riðlinum," segir
Guðni Bergsson
sparkfræðingur
Spáir Chelsea sigri.
Það er stórleikur 1 Meistaradeildinni í
Zútíber í
morgunsárið
Þau Svali, Gassi, Jóhanna og Stína koma öllum
hlustendum sínum í gott skap í þættinum Zúúber
sem fluttur er á útvarpsstöðinni FM 957 milli kl. 7 og
10 á morgnana. Þau eru morgunhanar og eldspræk í morg-
V unsárið. Því er tilvalið að komast í rétta gírinn með þeim.