Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 39
DV Síðast en ekki síst
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 20RS 39
Eitt síðasta verk Davíðs Oddsson-
ar sem utanríkisráðherra var skipun
Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur í
sendiherrastöðu í Suður-Afríku. Fyrir
bragðið flytur Sigríður Dúna til
Pretoríu innan skamms og hefur þar
störf í þágu lands og þjóðar.
Sigríður Dúna er gift Friðriki
Sophussyni, forstjóra Landsvirkjun-
ar, og hann getur alls ekki flutt höf-
uðstöðvar stofnunarinnar til Afríku.
Þó hann vildi gjarnan fylgja eigin-
konu sinni þvert yfir hnöttinn ef
þyrfti. Hann verður því um kyrrt á
heimili þeirra hjóna á Bjarkargöt-
unni rétt fyrir ofan Hljómskálagarð-
inn í miðbæ Reykjavíkur. Þau Friðrik
og Sigríður Dúna stefna því í fjarbúð;
sambýlisform sem mjög hefur rutt
sér til rúms í höfuðborginni að und-
anförnu og þá sérstaklega í miðbæn-
um; 101.
Þegar fréttir bárust um skipan Sig-
ríðar Dúnu í sendiherraembætti
hafði Friðrik á orði í fjölmiðlum að
hann yrði að muna eftir að koma við í
blómabúð á leiðinni heim. Hann
samgladdist konu sinni og vissi sem
var á hverju var von. Traust samband
þeirra á eflaust eftir að þola langar
fjarvistir en það er eitt af grundvallar-
skilyrðum fjarbúðar.
Fræðimenn hafa fjallað um kosti
og galla fjarbúðar í ritum víða um
heim en sambúðarformið á rætur
sínar að rekja til New York og oft
kennt við Woody Allen. Þegar Woody
flutt-
i út frá Miu Farrow, þáverandi eigin-
konu sinni, gátu þau veifað hvort
öðru út um stofuglugga sína á Man-
hattan. lengri var ekki fjarlægðin. Sfð-
ar varð hún meiri en þá hafði fjarbúð-
inni reyndar verið slitið og hreinn
skilnaður tekið við.
Helstu kostir fjarbúðar, að mati
sérfræðinga, er sameiginleg hvíld frá
amstri dagsins og möguleiki á að
rækta eigin áhugamál án afskipta
maka. Þykir sambúðarformið í því til-
viki þroskandi. Þá verða endurfundir,
þó skammur tími líði, endurnærandi
fyrir sambandið og eykur á ástríður
sem í hefðbundnum samböndum
geta dofnað í stöðugu samneyti og
áreiti sem fylgir.
Friðrik Sophusson býst þó eins við
að hverfa til eiginkonu sinnar þegar
fram líða stundir. En þangað til verð-
ur fjarbúðin hlutskipti þeirra hjóna.
Til heilla ef að líkum lætur. Það sanna
íjölmörg, vel heppnuð fjarbúðarsam-
bönd sem veitt hafa mörgum hjónum
nýja sýn á sameiginlegt líf sem er
þess virði að því sé lifað.
rgun
* *
Allhvasst
Nokkur vindur
Nokkur vindur
* é T
Strekkingur
Eins og evrópska
reiknistofnunin fann út
og sagt er frá á síðu 14 (
DVídagþarfkaldi
september ekki að vera
ávísun á fimbulvetur.
Þannig er hægt að horfa
löngunaraugum til y
mánaðarmóta því
þá verður allt miklu /É
betra. Dagarvins :S
og rósa eru
framundan.
Nokkur vindur
Allhvasst
Allhvasst
Nokkurvindur
Nokkur vindur
Strekkingur
r nahöfn
París
Beríín
Frankfurt
Madríd
Barcelona
16 Alicanti
19 Mílanó
15 NewYo
20 San Fra
21 Oríandi
Stokkhólmur
Helsinki
London
Síðast en ekki síst
• Davíð Ólafur Ingi-
marsson, systurson-
ur Davíðs Oddsson-
ar, sem tilkynnt hef-
ur þátttöku sína í
prófkjöri sjálfstæði-
manna í Reykjavík
og stefnir á sjöunda
sætið, er einnig
stórættaður í föður-
ætt. Meðal föður-
bræðra hans má
nefna Eggert feld-
skera á Skólavörðu-
stígnum og Friðrik
Jóhannsson, sem
lengst af var framkvæmdastjóri
Björgólfsfeðga hjá Burðarási...
• Páll Vilhjálmsson, sem titlar sig
blaðamann þegar hann skrifar rógs-
greinar um Baug í
Morgunblaðið, er
kvæntur Guðbjörgu
R. Guðmundsdóttur,
blaðamanni á Morg-
unblaðinu. Starf
hennar þar felst í því
að
gera verðkannanir í
matvörubúðum og
er það athyglisvert í
ljósi hvatningar Jón-
öiu Ben til ritstjóra
blaðsins um að láta
Europris koma betur
út en Bónus í verðkönnun...
• Töluverð eftirspum er nú eftir
endurflutningi á Kvöldgestum
Jónasar Jónassonar
á Rás eitt þar sem
Jónas ræddi við Jón
Gerald Sullenberger.
Lýsingar Jóns Ger-
alds á bamæsku
sinni
áís-
landi vom átakan-
legri en svo að tár-
um tæki og var helst
á piltinum að skilja
að enginn á íslandi
hefði verið góður við
hann. Er hér með skorað á Ríkisút-
varpið að endurflytja þátt Jónasar á
besta tíma...
• Jónína Ben hefur fengið óvænta
samkeppni um flmmta sætið á
framboðslista sjálfstæðismanna
vegna borgarstjórn-
arkosninganna í
Reykjavflc. ökuþór-
inn Birgir Þór Braga-
son hefúr tilkynnt
framboð sitt og vill
hann lflca fimmta
sætið. Birgir ætlar að
beita sér fyrir bættri umferðar-
menningu í Reykjavflc og er með
stórbromar og góðar hugmyndir
þar um. Einnig vill hann að ung-
lingar verði látnir taka sóló-próf á
bfla lflct og flugmenn og fái ekki að
aka nema einir í bíl fyrsm sex mán-
uðina. Birgir Þór verður Jónínu
skeinuhættur ef að líkum læmr...
• Margrét Hrafnsdóttir, systir
Bjöms Inga aðstoð-
armanns forsætis-
ráðherra, prýðir
næsm forsíðu
Mannlífs. Þar birtist
Margrét fáklædd og
dásamar áralangt
sam-
band
sitt við fjölmiðla-
kónginn Jón Óttar
þrátt fyrir 25 ára ald-
ursmun sem hún
mælir með frekar en
hitt. En Margrét er
glögg þegar hún seg-
ir; „Hjónabandið er erfiðasta verk-
efnið...“.