Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR4. OKTÓBER 2005 Lífíð 0V Heimasíöan fazmo.is er hreint alveg ótrúleg. Hún kom fyrst fram á sjónar- sviðið þegar klíkan var bendluð við ofbeldisverk í miðbænum. Fljótlega fór síðan að verða ein sú heitasta af „djammsíðunum“ og varð í framhaldi af því ein vinsælasta bloggsíða íslendinga. Nú eru Fazmo-meðlimir farnir að Tom, viiíir115 láta að sér kveða í stjórnmálaumræðunni. Tom Hanks vill ólmur fá að ganga á tunglinu. Kvikmyndastjarnan hefur beðiö geimferðarannsóknastofn- unina NASA um að leyfa sér að koma með f næstu tunglferð sem stefnt er á að fara í árið 2018. Eftir aö Tom lék í geimferðarmyndinni Appolfo 13 segist hann hafa mikinn áhuga á öllu því sem geim- inn snertir og hann verði að fá að reyna þetta sjálfur. „Ég hef bara tvær spurn- ingar um þetta. Hvað verður gert? Og má ég koma með?" Talsmenn Nasa segja að líkurnar séu ekki með leikaran- um. Hann sé of hár og þungur fyrir þetta auk þess sem hann verði Ifk- lega orðinn 62 ára þegar leggja á í næstu ferð. „Þeir verða ekki blárri en ég,“ segir Ingvar „Bleiki" . Gylfason, meðlimur Fazmo-klíkunnar. Á heimasíðu hóps- ins fazmo.is hafa undanfarið birst þrælpólitískir pistlar eft-1 ir meðlimi hópsins. Pistlarnir f]alla meðal annars um borg- arstjómarmál, ffamboð Bolla Thoroddsen til formanns^ Heimdallar og svo var einn ansi skemmtilegur sem fjaliaðil um Jónínu Ben. „Ég hefði kannski betur vandað orðavaliðl þar,“ segir Ingvar málefnalegur, „ég var harðorður en þettal var mín skoðun." Greinin fékk um 60 svör á síðunni þar semf_ jSP fólk var annað hvort sammála hinum bláa Bleika eða ekki. „Ég og Halli emm ákveðnir í því að fara að skrifa um hluti sem em ekki gjörsamlega meiningarlausir, maður er oft að bulla um eitt- hvað þarna." Fazmo studdi Bolla Thoroddsen „Við mættum alveg tíu saman og hjálpuðum Bolla. Var þarna með lista sem ég hringdi út,“ segir Ingvar en hann og BoUi em gamlir félagar. „Ég er alveg gallharður sjálfstæðismaður," segir Ingvar og er handviss um að hinir meðlimir Fazmo séu það líka, án þess að vera þó jafnbláir og hann sjálfur. Ingvar var nýkominn úr kennslustund í Háskóla Reykjavíkur þegar blaðamaður náði í hann en hann er að læra fjármálaverkfræði þar. „Það er mjög blátt fag," segir Ingvar og hlær. Allir komnir í átak Bæði Ingvar og félagi hans Hallgrímur sem em forsvari fyrir Fazmo em komnir í rosalegt átak. „Við emm að reyna að komast í rétta þyngd- arflokka," segir Ingvar en þeir félagar em nýbyrjaðir að æfa júdó. „HaUi er að skera sig niður og ég er að byggja mig upp," en Ingvar er að reyna að komast upp í 73 kíló að þyngd. Ingvar og Halli ætluðu báðir að taka þátt í júdómóti núna í haust en hættu við á síðustu stundu. „Ég er alveg tU í að verða laminn ef ég get sýnt einhveija smátakta," segir Ingvar glettinn, en hann og HaUi ætla að æfa sig örlítið meira áður en þeir fara að keppa. Áfram Gísli Marteinn Spurður að því hvern hann styðji í borgarstjórastól Reykja- víkurborgar segir Ingvar að það sé engin spuming, Gísli Marteinn er maðurinn. „Ég klukkaði hann i bloggi, en það gerði það víst einhver annar líka. Einhver pólitíkus. Ég var helvíti sár." dori@dv.is Jennifer Aniston og Brad Pitt hafa sett lúxusvillu sina f I Ingvar Bleiki j Gylfason Blárígegn I 1 á góðri stund í I Köben. | Ingvar Þór j ásamt Bolla j Thoroddsen I Studdi hann I | kosningabarátt- I unni. Ingvarog Halli Staðráðnir I þvl að verða málefnalegri á slðunni. Kalifornfu á sölu. Búið er að verð- leggja húsið og búast þau við að fá um tvö milljarða fyrir villuna sem þau keyptu árið —'ÍJ 2001 og eyddu tveimur árum I að taka í gegn. Hjóna- kornin fyrrverandi settu upp kvik- myndasal, fullkomna Ifkamsræktarað- stöðu og tennis- völl. Skilnaður Pitts og Anl- ston gengur í gegn í þessari viku og ætla þau að klára sin mál þannig að þau geti farið að lifa Iffinu hvort án annars. David og Victoria Beckham þurftu að bruna með Romeo litla son þeirra á spítala eftir að hann hafði fengið hitakast en þetta var hans annað kast á tveimur mánuðum. Romeo er aðeins þriggja ára gam- all og farið var með hann á spftala í Madrid á laugardagskvöldið. Sam- kvæmt heimildarmanni tímaritsins The Sun voru David og Victoria mjög áhyggjufull eins og foreldrar eru þegar börnin þeirra veikjast. Snemma í ágúst veiktist, — Romeo í fyrsta skipti en náði þá fljótt aftur fullri heilsu. B00T CAMP CLIK ERU A LEIÐINNI Rosalegt hiphop- djamm á Gauknum á föstudaginn DV sagöi frá því fyrr í mánuðn- um að hljómsveitin Boot Camp Clik væri væntanleg til landsins. Hljómsveitin spilar á Gauknum á föstudaginn og má búast við helj- arinnar fjöri. Hljómsveitin sam- anstendur af meðlimum úr þrem- ur öðrum hljómsveitum, og heita Buckshot, Tek & Steele og Sean Price. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa unnið með ekki ófrægari listamönnum en 50 Cent, 2 Pac, Mary J. Blige, Destiny’s Child og Busta Rhymes svo einhveijir séu nefndir. Boot Camp Clik áttu stór- an þátt í grósku hiphops fyrir tíu árum sfðan og eru gamlar plötur með þeim yfirleitt nefndar í hópi sígildra hiphopplatna. Lög eins og Who Got Da Props og How Many Mc’s eru eitthvað sem allir sannir hiphopunnendur ættu að þekkja. Tónleikar Boot Camp verða haldn- ir eins og áður hefur komið fram á Gauknum á föstudaginn. Kven- kynsrapparinn Cell 7 hitar upp ásamt íslensk-amerískættaða Dj Platum og Ramses. Húsið verður opnað kl. 23,18 ára aldurstakmark og 1500 kr. inn. Boot Camp Clik Harðir i horn að taka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.