Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 Sjónvarp XXV ► Stöð 2 kl. 21.15 Five Days to Spennandi framhaldsmynd í tveDÍTur hlutum. Háskólaprófessornum JT Neumeyer bregður í brún þegar hann kemst yfir lögregluskýrslu sem hefuraö geyma nákvæmar lýsingará morði. Það sem verra er er að morðiö er á honum s]álf- um og á það að fara fram eftir fimm daga. Pró- fessorinn grunar alla f kringum sig, jafnvel kærustuna sem á skuggalega fortíð. Aðalhlut- verk:Timothy Hutton, Randy Quaid og Kari Matchett. Leikstjóri: Michael W. Watkins. 2004. ★ ★★ ► Sjónvarpið kl. 19.50 Stefnuræða forsætis- ráðherra Stefnuræða Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra verður flutt í beinni útsendingu frá Alþingi og fara fram umræður um hana. (fyrra var mikið líf og fjör í upphafi þings- ins og spennandi að sjá hvað gerist næst á dagskrá... ► Sjónvarpið kl. 21.15 Lögreglu- stjórinn Sakamálasyrpan The District heldur áfram göngu sinni. Hinn skeleggi lög reglustjóri Jack Mannion í Was- hington. Stendur jafnan í ströngu í stríði sínu við óþjóðlýðinn. Aðalhlut- verk leika Craig T. Nei- son, John Amos, Jayne Brook og Justin Ther- þriðjudagurinn 4. október :0 SJÓNVARPIÐ « 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (12:13) 18.25 Tommi togvagn (1:26) 18.30 Allt um dýrin (6:25) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.50 Stefnuræða forsætisráðherra Bein útsending frá Alþingi þar sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögmái Murphys (3:5) (Murph/s Law) Breskur spennu- myndaflokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Tommy Murphy og gllmu hans við glæpamenn. Leikstjóri er Menhaj Huda og meðal leikenda eru James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Kastljósið 0.10 Dagskrárlok 0 SKIÁREINN 17.55 Cheers 18.20 The O.C. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) Grínarinn Jamie K veiðir fólk I gildru og kvikmyndar með falinni myndavél. 20.00 The Restaurant 2 - lokaþáttur Rocco verður mjög hissa þegar Gavin lætur hann vita að hann ætli að hætta og hafi engan áhuga á yfirkokksstarfinu. 21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit hefur göngu sína á ný á Skjá einum. 22.00 Judging Amy Bandarlskir þættir um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ slnum. 22.50 Jay Leno 23.35 Survivor Guatemala (e) 0.30 Cheers (e) 0.55 Þak yfir höfuðið (e) 1.05 Óstöðv- andi tónlist 6.58 Island f bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bftið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 2005 13.00 Perfect Strangers 13.25 Married to the Kellys (20:22) (e) 13.50 Einu sinni var (4:7) 14.15 The Guardi- an (1:22) 15.00 Monk (12:16) 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Is- land I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island i dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 Amazing Race 7 (5:15) (Kapphlaupið ________mikla)_______________________________ 21.15 Five Days to Midnight (1:2) (Fimm dagar til miðnættis) Hörku- spennandi framhaldsmynd. Háskóla- prófessornum JT Neumeyer bregður illilega i brún þegar hann kemur höndum yfir lögregluskýrslu. I henni eru nákvæmar upplýsingar um morð- ið á honum sjálfum! 22.45 LAX (10:13) (Secret Santa) Hörku- spennandi myndaflokkur. 23.30 Crossing Jordan (6:21) 0.10 Dead- wood (2:12) (Stranglega bönnuð börnum) 1.00 Clockstoppers 2.30 Sjálfstætt fólk 3.05 Fréttir og Island i dag 4.25 Island f bftið 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI 7.00 Ollssport 7.30 Olfssport 8.00 Olfssport 8.30 Ollssport 18.05 Olfssport 18.35 Spænsku mörkin 19.05 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak). 20.05 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum ( Meistaradeild Evrópu. 20.35 Mótorsport 2005 ftarleg umfjöllun um íslenskar aksturslþróttir. 21.05 Concept to Reality (Heimsbikarinn I kappakstri) Hvað er heimsbikarinn f kappakstri? Hér er varpað Ijósi á hina nýju keppni sem spáð er miklum vinsældum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 A1 Crand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri) Itarleg umfjöllun um heimsbikarinn f kappakstri. 0.00 Ensku mörkin Uj^BÍóJ STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Maid in Manhattan 8.00 The Hot Chick 10.00 Get Over It 12.00 The Banger Sisters 14.00 Maid in Manhattan 16.00 The Hot Chick 18.00 Get Over It 20.00 The Banger Sisters Gamanmynd um tvær vinkonur og óbilandi vináttu þeirra. Gengilbeinan Suzette er komin á miðjan aldur. Þegar hún óvænt missir vinnuna ákveður Suzette að heimsækja bestu vinkonu sína hér í eina tíð, Vinnie. Þær áttu saman frábærar stundir á hippatímabilinu og voru óaðskiljanlegar. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Susan Sarandon og Geoffrey Rush. Leikstjóri: Bob Dolman. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Life or Something Like It Rómantísk gamanmynd. Blaðakonan Lanie Kerrigan sinnir hefðbundnu verkefni þegar veröld hennar tekur nýja stefnu. Einn viðmælenda Lanie segir henni að líf hennar sé einskis virði og að í þokkabót sé það að líða undir lok. Lanie er brugðið og ákveður að gera allt sem í hennar valdi stendur til að þetta verði ekki örlög hennar. Aðalhlutverk: Angelina Jolie, Edward Burns, Tony Shalhoub. Leikstjóri: Stephen Herek. 2002. 0.00 The Shrink Is In (Bönnuð börnum) 2.00 The Musketeer (Bönnuð börnum) 4.00 Life or Something Like It 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends 3 (20:25) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Laguna Beach (1:11) Einn ríkasti og fallegasti strandbær veraldar. 21.30 My Supersweet (1:6) Raunveruleika- þáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum. 22.00 HEX (1:19) Yfimáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. Cassie er feimin, ung stelpa sem uppgötvar einn daginn að hún hefur hættulega krafta sem hafa gengið í gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kynslóð. 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur. 23.15 Fashion Televison (1:4) 23.45 David Letterman 0.30 Friends 3 (20:25) 0.55 Kvöldþátturinn 1 I \ ./ I- -J J \\ Sýn verður með beina útsend- ingu frá Eurospeedway í Þýskalandi þar sem margar þjóðir keppa um heimsbikarinn í kappakstri. í kvöld verður sýnd ítarleg sam- antekt á keppninni þar sem farið verður yfir það sem vert er að vita um keppni þessa. Sýn mun senda út beint frá mótum sem verða á næstu vikum og mánuðum svo það borgar sig að byrja strax að fylgjast með. Ökumenn skipta meira máli en áður í þessari keppni mætast á þriðja tug ökuþóra víðs vegar að úr heim- inum og má búast við harðri bar- áttu, ólíkt Formúlunni þar sem margir vilja meina að úrslitin séu fyrirfram ráðin eftir fjármunum sem veitt er inn í hvert lið. Liðin í A1 Grand Prix heimsbikar- keppninni aka öll lið á sambærileg- um bílum svo að hæfni ökumanna hefur meira að segja en í mörgum öðrum svipuðum ak§turskeppnum. Ein nútímalegasta brautin Á laugardaginn verða eknir æf- ingahringir á Eurospeedway-braut- OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. cnSHÍ^ ENSKI BOLTINN 14.00 Sunderland - West Ham frá 01.10 16.00 Charlton - Tottenham frá 01.10 18.00 Wigan - Bolton frá 02.10 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Fulham - Man. Utd frá 01.10 Leikur sem (ram fór slðastliðinn laugardag. 0.00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 2.00 Dagskrárlok Sigga Lund Sigga Lund er snillingur f þvf að koma fólki í gott skap. Hún er á dagskrá Létt FM frá kl. 9 á morgnana til kl. 14 um daginn og þar spilar hún létta og skemmtilega tónlist og fer yfir helstu fréttamola dagsins. Sigga Lund er rétta byrjunin á góðum degi. V TALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegis- útvarpið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Bílaþátturinn e 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18J0 Fréttir. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu e. 21.00 Morgun- stund með Sigurði G. e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.